Morgunblaðið - 27.04.1996, Page 34

Morgunblaðið - 27.04.1996, Page 34
34 LAUGARDAGUR 27. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ PENIINIGAMARKAÐURINIM FRÉTTIR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 25. apríl 1996 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr:) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 52 52 52 286 14.872 Grálúða 153 153 153 28.000 4.284.000 Hlýri 96 66 75 1.003 75.528 Karfi 69 15 • 59 1.976 116.191 Keila 56 20 50 13.621 676.002 Langa 90 15 89 10.011 886.455 Langlúra 112 73 110 3.809 420.011 Lúða 485 100 362 1.499 542.282 Rauðmagi 30 30 30 47 1.410 Steinb/hlýri 75 75" 75 96 7.200 Sandkoli 66 66 66 217 14.322 Skarkoli 112 50 89 4.081 362.520 Skrápflúra 60 30 54 1.071 58.080 Skötuselur 203 200 202 365 73.837 Steinbítur 80 44 66 13.061 863.441 Sólkoli 164 60 131 660 86.300 Tindaskata 12 12 12 758 9.096 Ufsi 52 18 47 5.001 236.984 Undirmálsfiskur 63 38 53 2.022 107.466 svartfugl 50 50 50 74 3.700 Ýsa 130 30 91 9.889 895.720 Þorskur 129 50 84 70.964 5.926.921 Samtals 93 168.511 15.662.338 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 96 96 96 311 29.856 Karfi 51 51 51 130 6.630 Skarkoli 112 112 112 536 60.032 Steinbítur 76 76 76 238 18.088 Ufsi 48 48 48 672 32.256 Undirmálsfiskur 63 63 63 275 17.325 Ýsa 100 46 78 1.933 150.871 Þorskur 109 79 86 47.040 4.049.203 Samtals 85 51.135 4.364.261 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 153 153 153 28.000 4.284.000 Karfi 15 15 15 186 2.790 Keila 33 33 33 331 10.923 Lúða 240 240 240 12 2.880 Skarkoli 87 84 85 3.477 295.371 Steinbítur 70 70 70 948 66.360 Ufsi 33 33 33 203 6.699 Undirmálsfiskur 56 56 56 1.060 59.360 Þorskur 84 60 63 4.749 300.849 Samtals 129 38.966 5.029.232 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 30 30 30 18 540 Langa 30 30 30 3 90 Langlúra 79 79 79 116 9.164 Lúða 300 300 300 11 3.300 Skarkoli 50 50 50 5 250 Skötuselur 200 200 200 18 3.600 Steinbítur 59 59 59 16 944 Sólkoli 100 100 100 2 200 Ufsi 40 30 33 18 600 Ýsa 128 128 128 230 29.440 Þorskur 100 85 95 905 86.093 Samtals 100 1.342 134.221 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 52 52 52 286 14.872 Keila 56 35 54 248 13.469 Langa 30 30 30 55 1.650 Langlúra 73 73 73 71 5.183 Lúða 485 100 406 480 194.966 Rauðmagi 30 30 30 47 1.410 Skrápflúra 30 30 30 206 6.180 Skötuselur 200 200 200 68 13.600 Steinb/hlýri 75 75 75 96 7.200 svartfugl 50 50 50 74 3.700 Sólkoli 60 60 60 154 9.240 Ufsi ' 27 27 27 396 10.692 Ýsa 30 30 30 250 7.500 Þorskur 81 50 55 5.277 289.285 Samtals 75 7.708 578.947 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúða 297 297 297 64 19.008 Steinbítur 77 44 67 5.821 388.785 Undirmálsfiskur 63 63 63 187 11.781 Ýsa 113 113 113 136 15.368 Þorskur 89 89 89 5.608 499.112 Samtals 79 11.816 934.054 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Hlýri 66 66 66 692 45.672 Langa 20 15 16 60 985 Steinbítur 69 61 63 5.617 356.062 Þorskur 85 85 85 179 15.215 Samtals 64 6.548 417.934 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 69 62 64 1.660 106.771 Keila 50 20 50 13.024 651.070 Langa 90 78 90 9.812 879.842 Langlúra 112 112 112 3.622 405.664 Lúða 450 295 346 932 322.127 Sandkoli 66 66 66 217 14.322 Skarkoli 109 109 109 63 6.867 Skrápflúra 60 60 60 865 51.900 Skötuselur 203 203 203 279 56.637 Steinbítur 80 77 80 321 25.603 Sólkoli 150 150 150 414 62.100 Tindaskata 12 12 ' 12 758 9.096 Ufsi 52 18 51 3.312 170.369 Undirmálsfiskur 38 38 38 349 13.262 Ýsa 130 43 95 5.879 559.152 Þorskur 129 77 95 7.206 687.164 Samtals 83 48.713 4.021.946 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Langa 48 48 48 81 3.888 Steinbítur 76 76 76 100 7.600 Sólkoli 164 164 164 90 14.760 Ufsi 51 20 41 400 16.368 Undirmálsfiskur 38 38 38 151 5.738 Ýsa 92 91 91 1.461 133.389 Samtals 80 2.283 181.743 Nýja vélin millilenti Morgunblaðið/PPJ NÝJA leiguvél íslandsflugs millilenti hér á landi fyrir nokkrum dögum. Flugvélin er af gerðinni ART 42 og er henni fyrst og fremst ætlað að sinna fraktflutningum milli íslands og Englands auk far- þegaflugs milli íslands og Grænlands. Vélin getur borið um 4 tonn af frakt eða 46 farþega og er flughraðjnn um 490 km/klst. Vélin mun koma inn í áætlun íslandsflugs í næstu viku. Kumlið í Skriðdal úrskurðað yngra en talið var áður Ástæða til að endur- meta önnur kuml VIÐ aldursgreiningu á peningi sem fannst í svo kölluðu Þórisárkumli í Skriðdal hefur komið í ljós að það er talsvert yngra en áður var haldið, að sögn Steinunnar Kristjánsdóttur fornleifafræðings hjá Minjasafni Austurlands. Hún segir þessar nið- urstöður mjög athyglisverðar, þar sem yfirleitt hafi verið gengið út frá aldri gripa við aldursgreiningu á kumlum hérlendis, og gefi þær því tilefni til að miða við aðrar forsend- ur við rannsóknir á þeim kumlum sem kunna að finnast héðan í frá. „Þetta sýnir fram á að ekki er hægt að miða við gripina eins og gert hefur verið, og væri freistandi að endurskoða aldursgreiningar á eldri kumlum einnig. Það er hins vegar mikið verk, en með kolefna- mælingu væri unnt að greina betur alla skekkju, sem gæti numið ára- tugum í ýmsum tilvikum. Mynt frá tímum Eadwigs konungs Ástæðan fyrir þessum mismun kann að vera sú að gripirnir séu erfðagóss sem gengið hafi mann fram af manni eða jafnvel að menn hafi eignast ungir og varðveitt slíka muni í fórum sínum um áratuga skeið, sem er þó hæpnari kenning," segir Steinunn. Peningurinn er sleginn á timabil- inu 955 til 957 þannig að kumlið er að líkindum frá sjöunda áratug tíunda aldar að sögn Steinunnar, en í fyrstu var haldið að það væri frá öndverðri tíundu öld þar sem gripirn- ir sem fundust í kumlinu eru frá þeim tíma. Meðai annars var þar sylgja sem er frá aldamótunum níu hundruð eða aðeins fyrr. Peningurinn er breskur og fannst í pyngju sem maðurinn bar um mitti sér, en aldrei hefur áður fundist peningur í pyngju í ísienskum kuml- um, aðeins peningar sem menn hafa borið um hálsinn. Anton Holt hjá mynt- og seðlasafni Seðlabanka Is- lands segir allt benda til að um sé að ræða engilsaxneska mynt frá tím- um Eadwigs (Edwy), konungs Eng- lands 955-7 og Wessex einvörðungu 957-9. „í sjötta bindi „Sylloge of Coins of the British Isles“ sem íjallar um þjóðminjasafn Skota í Edinborg eru til peningar sem líkjast þessu broti nægjanlega tii að staðhæfa þetta,“ segir Anton meðal annars í mati sínu. Hann nefnir vísbendingar um að peningurinn sé verk myntsláttu- meistarans Heriger í Jórvík. Kuml ríkulegri lengur „Menn hafa einnig talið að kuml yrðu fátæklegri eftir því sem leið á tíundu öldina og nær kristnitöku, en þessar niðurstöður sýna fram á að kuml gátu verið ríkulega búin alveg þangað til menn urðu kristnir, jafnvel fram yfir 1000,“ segir Stein- unn. Steinunn segir varhugavert að nota fornsögurnar við aldursgrein- ingu og ættfærslu líkamsleifa, en til skemmtunar megi geta þess að áhugamaður um slíkt á Héraði hafi fært fyrir því tilgátu að þarna hafi verið grafinn Þórir Atlason, sonur Grautar-Atla í Atlavík, og miðað við nýja aldursgreiningu telji hann get- gátur sínar traustari. HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLVTABRÉF Varft m.vlrftl A/V Jðfn.<*. Sfðasti viðsk.dagur laegst hasst •1000 hlutf. V/H Q.hK. af nv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6,00 7,00 12.591.12- 1.55 20,93 2.17 20 24.04.96 6144 6.45 -0,01 6,36 6,43 Flugleiöirhf. 2,26 2.76 5.676.050 2.54 8.66 1,07 24.04.96 5253 2,76 0,06 2.70 Grandi hf. 2,40 3,60 4.300.200 2,22 25.79 2,46 19.04.96 1558 3,60 (slandsbanki hf. 1,38 1,68 6.322.232 3,99 19,10 1,29 26.04.96 2445 1,63 -0,01 1,64 OLÍS 2.80 4,30 2.680.000 2,50 17,52 1,32 16.04.96 760 4,00 Oliufélagiö hf. 6,05 7,00 5.317.510 1.43 20,24 1,39 10 08.03.96 770 7,00 0,30 6,40 7,00 Skel|ungur hf. 3,70 4,50 2.782.102 2,22 19.17 1,06 10 26.04.96 270 4,50 4,40 4,50 Úigeröarlélag Ak. hf. 3,15 3.80 2.915.781 2,63 20,68 1,48 17.04.96 941 3,80 3,65 Alm. Hlutabréfasj. hf. 1,41 1,41 229.830 16,45 1,37 08.03.96 3596 1,41 0.09 1,50 1,56 Islonski hlutabrsj. hf. 1,49 1.65 1.050.982 2,42 40,29 1,33 22.04.96 3094 1,65 0,01 1.61 1.67 Auölind hf. 1,43 1,65 998.276 3,03 31.63 1,34 15.04.96 1000 1,65 0,05 1,62 1 68 Eignhf. Alþýöub. hf 1.25 1,47 1.057.129 4,79 6,32 0,92 26.04.96 3466 1,46 1,38 1,46 Jaröboramr hf 2,45 2,80 637.200 2,96 20,71 1,32 29.03.96 308 2,70 0,06 2,50 Hampiðjan hf. 3,12 4,10 1.583.093 2,56 11,94 1,83 25 23.04.96 1119 3,90 -0,05 3,81 4,00 Har. Böövarsson hf. 2,50 4,00 1.831.500 2,16 13,40 1,78 10 24.04.96 370 3,70 3,50 3,70 Hlbrsj. Noröurl. hf. 1,60 1,68 277.808 2.98 35.70 1.09 22.04.96 323 1,68 0,02 Hlutabréf8Sj. hf. 1,99 2,20 1.437.145 3,64 12.70 1,43 17.04.96 185 2,20 0,09 2.14 Kaupf. Eyfirömga 2,10 2.10 213.294 4,76 2,10 15.03.96 179 2,10 Lyfjav. isl. hf. 2,60 2,95 885.000 3,39 17,47 1.78 19 04.96 1200 2,95 0,14 2.85 Marel hf. 5,50 9,00 1148400 1,16 20.54 5,17 20 16.04.96 870 8,70 0,20 8,68 Síldarvinnslan hf. 4,00 6,00 2112000 1,17 11,64 2,12 10 11.04.96 3000 6,00 0,30 6.40 5,95 Skagstrendingur hf. 4,00 6,00 1121056 0,94 13,18 2.67 20 23.04.96 2761 5,30 -0,70 4,60 8,50 Skinnalönaöur hf. 3,00 4,35 307716 2,30 4,51 1,22 26.04.96 218 4,35 0,05 4,11 SR-Mjöl hf. 2,00 2,65 1651000 3,94 12,15 1.17 23.04.96 1008 2.54 -0,03 2,60 Sæplast hf. 4,00 4,85 416507 2,22 11,61 1,43 17.04.96 225 4,50 0,30 4.20 Vinnslustööin hf. 1,00 1,34 753626 -8,17 2,38 26.04.96 2139 1,34 0,05 1,30 Þormóður rammi hf. 3,64 5,00 2434536 2,47 10,07 2,34 20 23.04.96 502 4,05 -0,05 3,97 4,05 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Slftasti viðskiptadagur Hagstesðustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokavarð Breyting Kaup Sala Armannsfellhf. 11.03.96 178 0,89 -0,21 Á/nes hf. 26.04.96 1025 1,15 0,05 11 Hraðfrystihús Eskifjaröar hf. 17.04.96 294 4,80 0,30 íslenskar sjðvarafuröir hf. 17.04.96 310 3,10 Islenska útvarpsfélagiö hl. 11.09.95 213 4,00 1.01 Nýherji hf. 24.04.96 4106 2,20 0,03 2,22 Pharmaco hf. 18.04.96 204 12,00 1,00 12,10 Samskip hf. 24.08.95 850 0.85 Samvmnusjóöur fslands hf. 23.01.96 15001 1,40 0,12 1,15 Samemaöir verktakar hf 26.04.96 144 6,99 0,49 Sölusamband íslenskra Fiskframl. 26.04.96 660 3,25 0,06 Sjóvá-Almennar hf. 22.12.95 1766 7.50 0,65 Samvinnuferöir-Landsýn hf. 26.01.96 200 2,00 0,69 TolWorugeyrnslan hf. 15.04.96 2312 1,20 Tæknival hf. 0304.96 618 3,45 -0,10 Tölvusamskipli hf. 13.09.95 273 2,20 Þróunarfélag (slands hf. 27.02.96 229 1,50 0,10 1.16 1.40 Upphseð allra viftsklpta afðatta viftaklptadaga or gafin f dálk •1000, vsrft ar margfeldi af 1 kr. nsfnvorfts. Verftbréfaþlng íslands annast rekstur Opns tllboftsmarkaftarlns fyrir þmgaðlla sn setur engar reglur um markaðinn efta hsfur afskipti af honum aft öftru ksytl. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 15. febrúar til 25. apríl 1996 BENSÍN, dollarar/tonn ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn GASOLIA, dollarar/tonn 240—— SVARTOLÍA, dollarar/tonn , en- — ——i——,— 240 230,0/ 240 —t* * AAA ' : 10U 1 Aft '. — Súper *-4| C£\ri 14U 110,0/ ^ 20— '■ 108,0 - Y U mn 191.0/ :vH Blýlaust 180 189,0 179,0/ 1Rn .... 176,0 .»■-■ - - iou . ' . , •" . * Iririll 4 4 .. 4. „4 4. 1 .. .1. ... i 4 í ou cn -H 1——1 f 1 1 1——t 1 1 1 140 W t - -4—-4 1 —4 1 f -t f—4 » 16.F 23. 1.M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. 140+1 1 1 1-—i 1 1—+ 1 1—t 16.F 23. 1.M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. l*4vTI 1 ”T" F 1 i T 1 T r r j 16. 23. 1.M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. OU " 16.F 23. 1.M 8. 15. 22. 29. 5.A 12. 19. GENGISSKRÁNING Nr. 78 24. april 1996 Kr. Kr. Toll- Eln.kl. B.1b Kaup Sala Qangl 66,63000 Dollari 66,88000 67,24000 Sterlp. 101,28000 101,82000 101,20000 Kan. dollari 49,23000 49,55000 48.89000 Dönsk kr. 11,39700 11,46100 11.62500 Norskkr 10,22500 10,28500 10,32600 Sænsk kr. 9,92400 9,98200 9.97900 Finn. mark 13,87500 13,95700 14,31900 Fr. frariki 13,01100 13,08700 13,15300 Belg.franki 2,13850 2,15210 2,18540 Sv. franki 54,24000 54,54000 55,57000 Holl. gyllini 39,29000 39,53000 40.13000 Þýskt mark 43,96000 44.20000 44,87000 It. lýra 0,04298 0,04326 0.04226 Auslurr. sch. 6,24700 6,28700 6,38500 Port. escudo 0,42910 0,43190 0,43460 Sp. peseti 0,52860 0,53200 0,53400 Jap. jen 0,62660 0,63060 0,62540 Irskt pund 104,49000 105,15000 104.31000 SDR(Sérst) 96,76000 97,36000 97,15000 ECU, evr.m 82.68000 83,20000 83,38000 Tollgengi fyrir apríl er sölugengi 28. mars. Sjálfvirkur símsvari gengisskfáningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.