Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ1996 31 LISTIR Fyrirmæli dagsins Hvernig hægt er að búa til nútímaleg rafmagnstæki úr eldhúsáhöldunum MONU HATOUM Einfaldar leiðbeiningar: • Fyrirmælasýning í sam- vinnu við Kjarvalsstaði og Dagsljós • Náðu í besta stálsigtið þitt. • Vertu þér úti um 2 metra langan tvöfaldan rafmagnsþráð fyrir ljósaperu. • Skiidu að þættina á um það bil 50 sm kafla í miðjum raf- magnsþræðinum. • Skerðu annan þáttinn í sund- ur í miðju. Tengdu annan enda sundurskorna þáttarins í annað handfangið á sigtinu. Tengdu hinn endann í hitt handfangið (sjá mynd). • Settu kló á annan þráðar- endann og peru stæði og peru á hinn endann. Tilgangurinn með ljósperunni er að sýna hvenær tækið er í sambandi. • Settu í samband og skemmtu þér! Þeim sem ekki skilja bofs er ráðið frá að reyna. Fylgismönnum líknardráps er eindregið ráðlagt að reyna. Myndlistaskólinn í Reykjavík The Reykjavík School of Art 6., 7., 8. -13., 14., 15. maí. Mánud., þri&jud. og mibvikud. kl. 17.30 - 21.30 30 kennslustundir. Kennarar Margrét Zophoníasdóttir og Kristín AmgrímsdóttÍE PORTRÆT, TEIKNUN OG MÁLUN 6., 7., 8.-13., 14., 15. maí. Mánud., þriöjud. ogmiövikud. kl. 17.30-21.30 30 kennslustundk Kennarar Svanborg Matthíasdóttir og Margrét ZophoníasdóttiE ÚTITEIKNUN OG MÁLUN 13.maí-3.júní. Mánud.ogmiðvikud.kl. 17.30-21.30 30 kennslustundiE Kennari Þorri Hringsson. 13. maí - 3. júní. Mánud. og miðvikud. kl. 17.30 - 21.30 30. kennslustundir. Kennari Þóra Sigurðardóttir. BARNA- OG UNGLINGANÁMSKEIÐ 20. maí - 9. júní. Mánud., mibvikud. og föstud. kl. 14.00 -15.30 18 kennslustundir. Kennari Þóra Sigurðardóttir. 20. maí - 9. júní. Þriðjud. kl. 16.00 -19.00 og fimmtud. kl. 16.00 -17.30 18 kennslustundir Kennari Margrét Friðtergsdóttir. Inmitun er á skrifstoíú skólans mánudaga til föstudaga kl. 14 -19 til 13. maí. Myndlistaskólinn í Reykjavík • Tryggvagötu 15 101 Reykjavík • sími 551 1990 GEISLA 4w> Prentarinn fyrir Windows Gleymdu bleksprautu-prenturum! 0KIPAGE 4w er Windows prentari sem þýðir að prentaranum er algerlega stjórnað frá tölvunni. Prentarinn notar letur- gerðirnar úr tölvunni þinni sem tryggir að útprentunin lítur eins út og fyrirmyndin á skjánum. Prentar á umslög og 60- 120 gr. pappír í ýmsum stærðum. Prentarinn er einstaklega hagkvæmur í rekstri því 0KI prentduftið er á mjög góðu verði. Prentgæði: Nettur: Hljóðlátur: 600 punkta útprentun (dpi) með "MicroRes 600". Notar nýjustu LED-tæknina frá 0KI sem ásamt 0KI "superfine" prentdufti skilar hnífskarpri útprentun. Tekur minna borðpláss en sem svarar til A4 blaðs. "Hiper W" Windows rekill skilar fyrstu blaðsíðu leifturhratt án biðtíma og síðan hver blaðsíða á 15 sek. Þú heyrir ekki í honum. Nýi OKIPAGE 4w gerir öllum kleift að eignast alvöru geislaprentara á ótrúlegu verði. Láttu drauminn rætast. Kr. 29.900, m/vsk Söluaðilar: Tæknival hf • Skeifunni 17 • sími 568 1665 BT. Tölvur • Grensásvegi 3 • sími 588 5900 Einar J. Skúlason hf • Grensásvegi 10« sími 563 3000 ACO hf • Skipholti 17» sími 562 7333 Heimilistæki hf • Sætúni 8 • sími 569 1500 Hugver • Laugavegi 168 • sími 562 0706 Tölvutæki - Bókval • Furuvöllum 5 • sími 462 6100 • Akureyri Tölvuþjónustan á Akranesi • Kirkjubraut 40 sími 431 4311 Bókabúö JónasarTómassonar • Hafnarstræti 2 • slmi 456 3123 • ísafirði Tölvun hf • Strandvegi 50 • sími 481 1122 • Vestmannaeyjum OKI Tækni til tjáskipta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.