Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ1996 67 VEÐUR 1. MAf Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 04.54 3,6 11.10 0,6 17.18 3,7 23.31 0,5 04.58 13.23 19.50 24.11 ÍSAFJÖRÐUR 00.52 0,2 06.46 1,8 13.09 0,1 19.18 1,8 04.49 13.29 20.13 24.18 SIGLUFJÖRÐUR 02.59 0,2 09.13 1,1 15.22 0,1 21.37 1,1 04.30 13.11 19.55 23.59 DJÚPIVOGUR 02.06 1,8 08.11 0,4 14.28 1,9 20.41 0,3 04.27 12.54 19.23 23.41 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumstjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands -0- -Ö -M -Ö * * 4 4 Ri9n'n9 *4 ‘**4 Vsiydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað »* »% Snjókoma Vi Skúrir ' Slydduél V Él •J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- __ stefnu og fjöðrin =: Þoka vindstyrk, heil fjöður 44 er 2 vindstig. 4 '3U'C) Spá: Hæg suðvestanátt, skýjað sunnan- og vestanlands en víða bjartviðri í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur út fyrir suðlæga átt með váetu vestanlands, en björtu veðri austanlands. Frá föstudegi og fram á mánudag verður fremur meinhægt veður, en hætt við skúrum eða éljum á víð og dreif um landið. Hiti yfirleitt á bilinu 0 til 10 stig. VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Allvíðáttumikil lægð yfir Bretlandseyjum er á leið til norðausturs, en 1029 millibara hæð er yfir sunnanverðu Grænlandi og Grænlandshafi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 2 skýjað Glasgow 8 skúr á síö.klst. Reykjavík 6 léttskýjað Hamborg 12 hálfskýjað Bergen 6 léttskýjað London 11 skúr Helsinki 10 skýjað Los Angeles 19 heiðskict Kaupmannahöfn - vantar Lúxemborg 13 skýjað Narssarssuaq 6 súld á sið.klst. Madrld 16 skýjað Nuuk 5 alskýjað Malaga 22 skýjað Ósló 7 skýjað Mallorca 17 alskýjað Stokkhólmur 9 skýjað Montreal 10 vantar Þórshöfn 1 rigning New York 9 þoka Algarve 17 skýjað Orlando 24 alskýjað Amsterdam 11 skýjað París 15 skýjað Barcelona 19 mistur Madeira 20 vantar Berlín - vantar Róm 15 skúr Chicago 2 alskýjað Vín 20 skýjað Feneyjar 16 skýjað -> Washington 21 skúr Frankfurt 15 skýjað Winnipeg 0 heiðskírt FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Góð færð er á helstu þjóðvegum landsins, en vegna aurbleytu er öxulþungi víða takmarkaður. Það er kynnt með merkjum við viðkomandi vegi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 *3\ I p.o (., spásvæði þarf að JTpS 2-1 \ " V velja töluna 8 og | /—J \ / siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Hlsnr&iiwMaftÍfo Krossgátan LÁRÉTT: X frítíma, 8 gangbraut, 9 nabbar, 10 spil, 11 afhenti, 13 rjóða, 15 dæld, 18 tufla, 21 að- stoð, 22 káta, 23 sívinn- andi, 24 markmið. LÓÐRÉTT: 2 rangt, 3 lét, 4 lét sér lynda, 5 dósar, 6 mynni, 7 hafa fyrir satt, 12 hreinn, 14 elska, 15 komma, 16 óhrcinkaði, 17 fáni, 18 guð, 19 málminum, 20 smábita. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 þukla, 4 gegnt, 7 kúgað, 8 féleg, 9 afl, 11 tása, 13 kurr, 14 skæra, 15 þökk, 17 rugl, 20 æði, 22 klökk, 23 lubbi, 24 tapað, 25 tíðni. Lóðrétt: - 1 þykkt, 2 kuggs, 3 arða, 4 gafl, 5 guldu, 6 togar, 10 frægð, 12 ask, 13 kar, 15 þekkt, 16 klöpp, 18 umboð, 19 leifi, 20 ækið, 21 illt. í dag er miðvikudagur 1. maí, 122. dagur ársins 1996. Verkalýðsdagurinn. Orð dagsins: Segið hinum ístöðu- lausu: „Verið hughraustir, óttist eigi! Sjá hér er Guð yðar! Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara fimmtudag kl. 14. Bibl- íulestur, bænastund, kaffiveitingar. Sr. Hall- dór S. Gröndal. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund fimmtu- dag kl. 12.15. Léttur hádegisverður á eftir. Skipin Reykjavíkurhöfn: I gærkvöldi kom Ásbjörn og Viðey fór. í dag koma Topas, Bakka- foss og Akureyrin. Á morgun kemur Úranus og Bakkafoss fer. Hafnarfjarðarhöfn: í gær komu Sléttanesið og færeyski togarinn Suðringur sem fór samdægurs. Lagarfoss fór út í gærkvöldi. Á fimmtudag koma Oz- herely, Boarino og Ocean Sun til hafnar. Mannamót Norðurbrún 1. Engin félagsvist verður í dag, næst spilað 8. maí. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Fijáls dans kl. 15.30-16.30 undirstjórn Sigvalda. Veitingar. Vitatorg. Lokað í dag. Nemendadanssýning á Hótel íslandi kl. 15 í dag. Bankaþjónusta fimmtudag kl. 10.15. Félag eldri borgara í Rvík. og nágr. Risið: brids, tvímenningur fimmtudag kl. 13. Fé- lagsvist föstudag kl. 14. Gjábakki. Lokað í dag. Á morgun verða nám- skeið kl. 9.30 og kl. 13. Leikfimi fyrir hádegi. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Pútt í dag í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11 með Karli og Ernst. Félagsstarf aldraðra, Hafnarfirði. Spilað bingó á morgun fimmtu- dag kl. 14 í íþróttahús- inu v/Strandgötu. Kvenfélag Háteigs- sóknar heidur sína ár- legu kaffisölu sunnu- daginn 5. maí nk. í safn- aðarheimilinu kl. 14.30. Síðasti fundur vetrarins verður haldinn á Hvols- velli þriðjudaginn 7. maí. Lagt af stað frá Háteigskirkju kl. 18.30. Þátttöku þarf að til- kynna í síðasta lagi á kaffisölunni til Unnar í s. 568-7802 eða Guðnýj- ar í s. 553-6697. (Jes. 35, 4.) Kvenfélagið Hrönn heldur fiölskyldufund í Borgartúni 18, á morg- un fimmtudag kl. 20. Spilað verður bingó. Gestir velkomnir. Kvennadeild Skag- firðingafélagsins í Reykjavík verður með veislukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17 í dag 1. maí kl. 14. Barðstrendingaf élag- ið efnir til félagsvistar í „Koti“ sínu, Hverfís- götu 105, 2. hæð á morgun fimmtudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Húnvetningafélagið verður með paravist í kvöld kl. 20.30 í Húna- búð, Skeifunni 17 og eru allir velkomnir. Kristniboðssamband kvenna heldur fund á morgun fimmtudag kl. 16 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut. Ný Dögun heldur aðal- fund sinn í Gerðubergi á morgun fimmtudaginn 2. maí kl. 19. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson flytur fyrirlestur kl. 20 er nefnist: „Sorg og sorg- arviðbrögð“. ITC-deiIdin Fífa heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12. Allir velkomnir. Samtök herstöðvaand- stæðinga verða með 1. maí kaffi í sal Félags heymarlausra, Lauga- vegi 26, 4. hæð. Húsið verður opnað kl. 10. El- ías Davíðsson spilar á harmonikku. Kl. 13.30 verður safnast saman á Hlemmi og gengið niður Laugaveg og Austur- stræti á Ingólfstorg. Félagsheimili MÍR, Vatnsstíg 10. Kaffisala á morgun frá kl. 14, hlaðborð, hátíðarkaffi, hlutavelta og stuttar teikni- og brúðmyndir kl. 15-17. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa fimmtu- dag kl. 14-17. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára fimmtu- dag kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé tónlist fimmtudagskvöld kl. 21. Kyrrð, íhugun, endur- næring. Allir hjartan- lega velkomnir. Langholtskirlga. Vina- fundur fimmtudag kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimilinu að stundinni lokinni. Starf fyrir 10-12 ára fimmtudag kl. 17.30. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund fimmtu- dag kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbæn- ir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Starf fyrir 10-12 ára fimmtu- dag kl. 17.30. Seltjarnarneskirkja. Starf fyrir 10-12 ára fimmtudag kl. 17.30. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Fyrir- bænastund kl. 16. Bæn- arefnum má koma til prestanna. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Á morgun fimmtudag verður mömmumorgunn kl. 10-12 og TTT starf kl. 17. Fella- og Hólakirkja. Starf 11-12 ára barna fimmtudag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, yngri deild, fimmtudagskvöld kl. 20.30. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um fimmtudag k’. 14-16.30. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús fyrir 11-12 ára börn fimmtu- dag kl. 17-18.30. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. Landakirkja. Loka- fundur TTT á morgun kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: * 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 11S1, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintaki<| TÚNÞÖKUR í stykkjatali í garðinn GRÓÐURVÖRliR V6RSLUN SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.