Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ LAIMDIÐ Sinueldur í Fitja- hlíð í Skorradal Grund - Stillt veður, snarræði ná- granna og rétt viðbrögð komu í veg fyrir stórtjón á gróðri og ef til vill mannvirkjum þegar böm kveiktu eld ofarlega í Fitjahlíðinni, en eldur- inn læsti sig þegar í sinuna sem var góður eldsmatur eftir góðviðri síðustu daga. Innarlega og ofan við sumarbú- staðina voru börn að leik og í óvita- skap tíndu þau saman fúasprek og kveiktu í en skógarbotninn er þarna þakinn sinu sem eldurinn læsti sig þegar í og dreifðist óðfluga út. Nágrannar í næstu sumarbústöð- um sáu þegar reykurinn steig upp, hringdu þegar í slökkviliðið í gegn- um neyðarnúmerið 112 og fóru síð- an að beijast við eldinn. Þama skammt frá er ofanáliggjandi plast- slanga frá uppistöðubmnni ofarlega í hlíðinni og til allrar hamingju var ekki búið að fjarlægja hana en hiut- verki hennar var lokið þar sem nið- urgrafin vatnsveita var lögð um allt sumarbústaðahverfíð sl. haust. Eigandi slöngunnar, Trausti Ing- ólfsson, tók það til bragðs að Morgunblaðið/Davíð Pétursson SLÖKKVILIÐSMENN að störfum í Fitjahlíð í Skorradal. höggva leiðsluna í sundur og gat síðan bleytt jarðveginn austan og ofan við brunastaðinn og gat með því náð að hemja útbreiðslu eldsins, en íbúar úr sumarbústöðunum börðu eldinn niður eftir bestu getu. Þegar liðsmenn úr slökkviliði Borgarfjarðadala mættu síðan með búnað sinn 30-45 mín. eftir útkall- ið, luku þeir verkinu með því að slökkva alla glóð og rennbleyta allt svæðið. Bletturinn sem brann er ca 30 m breiður og um 200 m langur eða rúmlega '/i ha að stærð. Þetta óhapp staðfestir enn og aftur að aldrei er nægjanlega brýnt fyrir börnúm og raunar fullorðnum líka að leika sér ekki að eldinum þar sem sina og trágróðnr er því þar er fljótt að verða tjón sem ekki verður með peningum bætt. HÚSASMIÐJAN 0-200.000 kr. 8% 200.000 - 500.000 kr. 9% Allt yfir 500.000 kr. 10% Engin plastkort nauðsynleg. Allir fjölskyldumeðlimir geta nýtt sér kosti reikningsins. 4% af afslættinum greiðist strax út, afgangurinn er inneign í lok árs. Aukin viðskipti bæta kjör þín. ■ Síðastliöin 10 ár hefur Húsasmiðjan tryggt viðskiptavinum sínum betri kjör með Staðgreiðslureikningi heimilisins ■ Komdu í llúsasmiðjuna og nœldu þér í umsóknareyðublað og við tryggjum þér betri kjör. ■ / kaupbœti er fyrsta flokks þjónusta, mikið vöruúrval og sterk vörumerki. Pizza 67 opnuð í Hveragerði Hveragerði. Morgunblaðið. NÝR veitingastaður er ber heitið Pizza 67 var opnaður í Hveragerði á sumardaginn fyrsta. Eigendur hins nýja staðar eru tvenn hjón, þau Anna Hlíf Gísladótt- ir og Arngrímur Baldursson, Hvera- gerði, og Erla Ó. Gísladóttir og Kristinn Ó. Grímsson, Selfossi. Erla og Kristinn reka þegar annan veit- ingastað undir sama nafni á Sel- fossi. Aðspurðir sögðust eigendurnir vera bjartsýnir á reksturinn. Móttök- ur bæjarbúa hefðu verið framar öll- um vonum og greinilegt að Hver- gerðingar kynnu vel að meta að j. geta nú keypt hinar þekktu Pizza 67 pizzur í heimabyggð. Pizza 67, Hveragerði, er til húsa við aðalgötu bæjarsins, Breiðumörk. Fyrir utan pizzur verða á boðstólum pastaréttir og aðrir léttir réttir ásamt kaffiveitingum. Pizza 67 býð- ur ókeypis heimsendingarþjónustu á Stór-Hveragerðissvæðinu. Pizza 67 í Hveragerði hefur opið frá kl. 10 til 23 virka daga en til 1 um helgar. Morgunblaðið/Aldís Hafstcinsdóltir EIGENDUR Pizza 67 í Hvera- gerði, Arngrímur Baldursson, Anna Hlíf Gísladóttir, Erla Gísladóttir og Kristinn Gríms- son, við opnum hins nýja staðar. DANMORK Veröfrákr. A AAA hvoraleiömeö U 9B I flugvallarskatti ^ Sala: Wihlborg Rejser, Danmörku, Sími: 0045 3888 4214 Fax: 0045 3888 4215 Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.490 Mikið úrval af allskonar buxum Opiö ó laugardögum Nýbýlovegi 12, sími 554 4433.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.