Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996 9 FRÉTTIR .0 Geðlæknafélag Islands Jakob V. Jónasson og Karl Strand heiður sfélagar Jakob V. Karl Jónasson Strand FYRSTU tveir heiðursfélagar Geð- læknafélags íslands voru kjörnir á aðalfundi félagsins laugardaginn 27. apríl. Heiðursfélagarnir Jakob V. Jónasson og Karl Strand, geðlækn- ar, voru heiðraðir fyrir merk _og góð störf í þágu geðlækninga á Islandi. Að loknu námi í geðlækningum í Englandi, Svíþjóð og Þýskalandi hefur Jakob V. Jónasson starfað á ýmsum sviðum geðlækninga í Reykjavík í liðlega 40 ár. Hins vegar er hann kunnastur fyrir störf sín með vímuefnaneytendum og á sviði dáleiðslu. Hann stundaði meðal ann- ars kennslu í dáleiðslu. Jakob hefur haft áhuga á því hvernig geðveiki birtist í íslendingasögunum og hefur skrifað fróðleg og skemmtileg erindi um efnið. Karl Strand nam og starfaði við geðlækningar í Bretiandi í liðlega aldarfjórðung. Hann stundaði m.a. nám við National Hospital við Que- en-Square í London og starfaði lengst af við West-Park sjúkrahúsið í London og tengdar stofnanir. í Bretlandi var Karl virkur í stjórn íslendingafélagsins í Bretlandi. Eftir að Karl fluttist með fjölskyldu sína til íslands árið 1968 opnaði hann geðdeild Borgarspítalans og var yfir- læknir hennar til árs- ins 1982. Eftir að opin- berum starfsferli lauk vann hann í hlutastarfi fyrir Tryggingastofn- un ríkisins við mat á örorku og rak eigin stofu. Hann hefur setið í ritstjórn Læknablaðs- ins, ritað bók, samið og _þýtt greinar. A aðalfundi_ Geð- læknafélags íslands urðu formannaskipti. Halldóra Ólafsdóttir tók við formennsku í félaginu af Ingvari Kristjánssyni. Að sögn Ingvars eru 62 félags- menn í Geðlæknafélagi íslands. Að aðalfundinum loknum var haldið hóf til heiðurs þeim Jak- obi og Karli. Jakobi var afhent heið- ursskjal og blómvöndur. Karl Strand gat hins vegar ekki sótt hófið vegna veikinda. NIODK <3á/lu 1 ÍÍÍpKÍlílSÍpS axfeui& í/ 3 c/agw AFMÆLISTILBOÐ DELUX BOLUR 790.- PLAZA PEYSA 990.- DRAGTIR 4990.- OFL. OFL. TILBOÐ. yero moDA' Laugavegi 95 s : 552-I 444 • Kringlan s : 568-6244 • Akureyri s : 462-7708 Launafólk Mætum í kröfugöngu og á útifundinn 1. maí. Safnast verður saman við Hlemm kl. 13.30. Gangan leggur af stað kl. 14.00. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. O) Teygjubuxur - þrefalt aðhald Fást í svörtu og hvítu. Veró kr. 1.950 og 2.250 Stæróir /VY-L-XL-XXL /y/jáj /<y//{■/ r/ /'f/s)//* Laugavegi 4, sími 55 I 4473 r F>ÓST\SEFtSLUNIIN q ^ MæM Af Af I Stangarhyl 5, 110 Reykjavík W VI VI Sími 567 3718. BONr,A\ FARTE Nýkomin sending afvor- og sumarvörum á dömur og herra í st. S-XXL Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-14. wJones HÓTEL ÍSLAIMD KYIMIXIIH EIIMA BESTU TÓIMLISTARDAGSKRÁ ALLRA TÍIHA: iRítlaárin - Nf 'EB KYIMSLÓOIM SKEMIMTIR SÉR BESTU LÚB ARATUGARI!\!5 I FRARÆRUM FLUTIMIIMEI SálMBVARA, DAIMSARA OE IO MAIMIMA HLJÓMSVEITAR BUIMIMARS ÞÓROARSOIMAR o Tfte Searche- - Songvarar: Björgvin Halldórsson Pálmi Gunnarsson Ari lónsson Bjarni Arason Söngsystur. Dansarar Kynnir: Þorgeir Ástvaldssori Handrit, útlijj^, og leiks.tjorn: Björn G. Björnsson. Matseðill ForTettur: \ Kóngasveppasúpa Aðalréttur Eldsteiktur lambavöðvi með gljáðu grænmeti, ofnsteiktum jarðeplum og sólberjasósu. Eftirréttun A Ferskjuís í brauðkörfu með heitn^r karamellusósu. Næstu sýningar: maf: 5.4. 11. og 18. öll Sönqyarinn og hljómborðs- leikarinn Gabriel Garcia Yerð krónur 4.800, Sýningarverð kr. 2.200,- BITLAVINAFELAGIÐ leikur fyrir dansi eftir sýninguna ATH: Enginn aðgangseyrir Vinsamlegast hafið samband, sími: 568 7111 á dansleik! Sérlilboð á hótelgistingu, sími 568 8999 Geisladiskur með tónlistinni kominn út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.