Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDÁGÚRl.MAÍ 1996 51 Smá auglýsingar FELAGSLIF Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíiadelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. Qi Gong morgun-námskeið Öndun - hreyfing - einbeiting Mán. - mið. - fös. kl. 7.45 til 8.45 og 9.15 til 10.15. Kennari Helga Jóakims. Upplýsingar og skráning i síma 568 6516 og 581 1851. Aukin orka - hugarró Þri. og fim. kl. 7.45 til 8.45 og 9.15 til 10.15. Kennari Matti Osvald. Uppl. í skráning í síma 567 8850. Einfaldar og áhrifaríkar æfingar fyrir alla. Námskeiðin hefjast 7. maí og lýkur 31. maí. Sjálfefli, Nýbýlavegi 30, Kóp. (gengið inn frá Dalbrekku). Nám cranio sacral- jöfnun 1. hluti af þremur v 22.-28. JúnJ.' Kennari: Svarupo H. Pfaff, lögg. „heilpraktikerin" frá Þýskalandi. Uppl. og skrán. í síma 564-1803. J SAMBAND ÍSŒNZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Kaffisala Kristniboðsfélags kvenna verður í dag kl. 14.00- 18.00 í Kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58-60. Styðjum kristniboðsstarfið og kaupum kaffi í dag. I.O.O.F. 9 = 177518'A = F.l. Landsst. 5996050219 VIII GÞ I.O.O.F. 7 = 17805018'/r = 9.0. I.O.O.F. 11 = 17852872 = I.O.O.F. 5 = 178528 = Dd AGLOW, Reykjavík Konur athugið! Aglow fundurinn er annað kvöld kl. 20. Við kvetjum ykkur til að koma. Enginn má fara á mis við nærveru Guðs og blessun. Halla Jónsdóttir talar um sjálfsstyrkingu kvenna og Guðný Einarsdóttir syngur Guði dýrð. Mætum á Háa- leitisbraut 58-60 (Kristniboðssal- urinn 3. hæð) og eigum góða stund með Guði og hver með annarri. Stjórn Aglow, Reykjavík. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Fimtudag kl. 20.30 kvöldvaka í umsjá Guðmundar, Hilmars og Sigurðar. Veitingar og happ- drætti. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 1. maí Kl. 10.30 Hengill, ski'ða- og gönguferð. Gengið á Skeggja, hæsta hluta Hengils. Verð 1.200 kr. Kl. 13.00 Minjagangan 3. áfangi. Gengið verður meðfram Elliðavatni út í Þingnes og að Elliðavatnsbænum. Skoðað verður eitt merkilegasta rústa- svæði borgarinnar í fylgd Guð- mundar Ólafssonar, fornleifa- fræðings. Margt bendir til þess að þarna hafi verið forn þing- staður. Á þessu svæði er einnig fleira áhugavert að skoða. Brott- för er frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Mætið í auðvelda, skemmtilega og fræðandi göngu. Verið með í öllum 8 áföngum raðgöngunnar. Síðasti áfanginn verður 23. júní. Þátt- tökuseðill gildir sem happdrætti- smiði. Verð 500 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Eyjafjallajökull, sólarhringsferð 3.-4. maí. Nýstárleg ferð. Brott- för föstud. kl. 19.00. Gist í Skag- fjörðsskála. Ferðafélag islands. 4C.......f GOÐUR KOSTUR frá Slepptu hugmyndaflugimt lausu og raÖadu saman lit ogformi á þinni innréttingn, hvort sem er á haði eða í eldhási óg sama gildir umfataskápa. Hjá Rafha fœrðu vundaður innréttingar sem eru sérsniðnar fyrir Itvern einstakan. ÞVOTTVELAR • 800 snún. mín. • 5 Kp • Vönduft vara ÞURRKARAR • 2 hitastig • 3 eða 5 KG • mikið úrval KÆLISKAPAR • Hæð: 143cm • Frystir: 40ltr. • Kælir: 190 Itr. ELDAVELAR • Breidd: 50 & 60 cm • Með eða án blásturs • 2ja ára ábyrgð • Mikið úrval I ELDHUSVIFTA I • HxBxD: " «8x60x48 | • 3 hraðar Tölvuteiknun, frí hönnun og tilboðsgerð. UPPÞVOTTAVEL • 45 eða 60cm breiðar •9-12manna • 3ja ára ábyrgð VEGGOFN • Með eða án blásturs • 2ja ára ábyrgð Opið virka dagafrákl. 9:00-18:30, laugardaga frá kL 10:00-16:00 SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 588 0500 DUROL mottur í öll anddyri! • Spara peninga með því að minnka þrif og slit á gólfefnum • Minnka óhreinindi í húsinu um allt að 70% ÍT Smíðaðar eftir máli Nýbýlavegi 18, Kópavogi, sími 564 1988, fax 564 1989. Verðfrá Að auki fá nieun af bensíni, VortUboð lug og bíll gildir 25. apríl til 12. jiuil Handliafar Eurocard Atlas- og Gullkorta fá 2000 kr. afslátt (jfildii cingöngu fyrir liandliafa kortsins). þar sem vegir liggja til allra átta Hámarks- og lágmarksdvöl cr ein vika (7 dagar). Fyrsli brottfarardagur cr25. aprfl ogsíðasti liciinkomudagurcr 12. júní. Hafðu samband viö sölufólk okkar, fcröaskrifstofurnar cða í síma 50 50 100 (svaraö mánud. - föstud. frá kl. 8 -19 og á laugard. frá kl. 8 -16.) * tnnifalld: flug og bíll, ótakmarkaður kflómctraíjöldi, CDW-trygglng, TP-tryggtng, QATI+AS^ ASC-þjönustugjald á flugvelli og söluskattur. EUROCARD FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.