Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996 65w
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
DOLBY DIGITAL
Christian Mary Stuart
Slater Masterson
Htf gavtí ht:r fíowtírs,
hr t'iivf* him n cftance
John Travolta Rene Russi
Gene Hackman DannyDeV
Ein besta grínmynd ársins
frá framleiðanda
PULP FICTION. John
Travolta hlaut
Golden Globe verðlaunin
fyrir leik sinn i myndinni.
SIMI 553 - 2075
Gagnrýnendur kalla myndina Rósaflóð hina fullkomnu ástarsögu
Tilfinninganæm ástarsaga sem þú lætur ekki fram hjá þér fara.
„Sjáðu hana með einhverjum sem þú elskar, vilt elska,
eða verða ástfangin af."
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
;Ad pitt morgan freeman
**■* Á.t>. Dagsljós. ***%S.V. M8L
**** K.D.P. HELGARP.***Ó.H.T. Rás2
Molanle Grlfflth Dcml Moore Rosic O Donnell Rlta Wllaon
Frumsýnd föstudaginn 2. maí. Forsala miða hafin
Leikið með
ástmönnum
ALTALAÐ er að leikkonan Whoopi
Goldberg ætli að leika móti kærasta
sínum, Frank Langella, í endurgerð
leikritsins „Two For the Seesaw"
eftir William Gibson. í leikritinu
myndi Goldberg leika danskennara
sem á í ástarsambandi við lögfræðing
nokkurn nýskilinn. Goldberg og kæ-
rastinn léku nýverið saman í mynd-
inni „Eddie" og við þá samvinnu
kviknaði ástin. Frægt var samband
hennar og Teds Dansons, barþjóninn
i Staupasteini, en þau léku saman í
myndinni „Made in America". Á þeim
tíma voru uppi áætlanir að gera
framhald af þeirri mynd, en sú hug-
mynd dó drottni sínum þegar sam-
band þeirra rann út í sandinn. Segja
nú gárungarnir að fyrirætlanir um
samstarf þeirra Goldbergs og Lan-
gellas í leikritinu séu háðar því að
neistarnir tindri áfram á milli þeirra.
WHOOPI Goldberg vill leika með kærastanum.
BAR-ffA
Hverfisgötu 6, 5. hæð.
ORÆlfT IVÍÍMER
S00 511*?
Símatími frá 9.00 -15.00
Símsvari allan sólahringinn.
5. Sveinn Björnsson
sími 551 9000
LEIKSTJORI: WOOPY ALLEN
Frábær mynd úr smiðju meistarans Woody Allen. Myndin
hefur fengið feikigóðar viðtökur um allan heim og er af mör-
gum talin besta og léttasta mynd Woody Allen i langan tíma.
Myndin hlaut 2 tilnefningar til Óskarsverðlauna og Mira
Sorvina hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta leik i aukahlutverki.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.
sýhá kl. 5, 7. ?, óg 11. BÍ 16.
Nicoias Cage Elisabeth Shue
LEAVING
LASVEGAS
Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10.
1 "
Cœur
'Hiver
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
Tfuth,
_ A8 O u T
U M K
7 k M f k M Í
^ROfUO
ATOPPNUM I
BANDARÍKJUNUM!
Robert Downey.Jr. jason alexander
?feSTORATION APASPIL
JACKIE OIIAW
N
H
fOOf ----
1 J O Ð K
Morgunblaðið/Hilmar Þór
KRISTJÁN, Orri B., Nonni og Þorgeir voru svalir að venju.
SVANHILDUR L. Rafnsdóttir og Ásta D. Bjarnadóttir skört-
uðu sínu fegursta.
NEMENDUR hristu útlimi sína ótt og títt í takt við
tóna Páls Óskars.
Loka-*'
ball FG
►NEMENDUR
Fj ölbrautaskólans
í Garðabæ héldu
lokaball sitt í Ing-
ólfscafé fvrir
nokkru. Páll Ösk-
ar Hjálmtýsson
var plötusnúður
kvöldsins, en ge§t-
ir voru á að giska
300. Skemmtu
þeir sér vel, eins
og við var að bú-
ast. Ljósmyndari
Morgunblaðsins
brá sér í hettu-
peysuna og tók
meðfylgjandi
myndir.