Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
MÍDVlkUDÁUUR í. MAÍ 19!)fi 61
FOLKI FRETTUM
I
I
(
(
(
i
í
I
■
Skeet hefur
] nóg að gera
► SKEET Ulrich er ungur að
árum, aðeins 26 ára. Hann er
leikari og hefur aðallega verið
þekktur fyrir sviðsleik sinn, en
nú í vor verður heldur betur
breyting þar á. Hann ieikur
hafnaboltaleikmann á móti Win-
onu Ryder í „Boys“, glæpamann
sem á systur (Sharon Stone) á
dauðadeild í myndinni „Last
Dance“, montrass sem tíu nornir
1 leika grátt í myndinni „The
Craft“. Allar þessar myndir verða
j frumsýndar á næstunni.
Auk þess leikur hann á móti
Faye Dunaway og Viggo Mortens-
en í myndinni „Albino Alligator“
É sem frumsýnd verður í haust og
rhefur fengið hlutverk í kvikmynd-
inni „Touch“ sem by ggð er á sam-
nefndri skáldsögu Elmores Leonard,
þess hins sama og skrifaði Náið
stubbnum, eða „Get Shorty“. Hann
hefur einnig fengið hlutverk í næstu
myndum leikstj óranna W es Craven og
Richard Linklater.
Skeet ólst upp í smábænum Concord,
f rétt utan við Charlotte í Norður-Karól-
ínufylki Bandaríkjanna. Æska hans var
að mörgu leyti þyrnum stráð, enda á
móðir hans þrjú hjónabönd að baki og
faðir hans jafnvel fleiri.
Kærasta Skeets er Leonora Scelfo,
sem er leikkona eins og hann. „Við
höfum verið saman í ellefu mánuði.
Þetta hefur verið frábært.. Við eigum
tvo litla hunda. Reyndar er annar
þeirra ekki svo lítill. Hann er á að
giska fjörutíu kíló og eins árs gam-
all. Svo eigum við lítinn yndislegan
ástralskan fjárhund,“ segir hann
brosandi.
1986 1996
HÁTÍÐ HARMONÍKUNNAR _
aliikir •§ $iéthasm»aíkti4a»sieík«t
Súlnasalur Hotel Sögu
Föstudagskvöldið 3. maí
Ki. 20 Barnatónleikar
"'Nemeiulur Ahjienna Músikskólans: Invunn
Eiríksdótth; Asa Eiríksdóttii; Agúst Valur
Einarsson, Mattías Konnaksson
og Öadur Joakimsson.
'"Hópur nemenda frú Tónlistarskóla Akraness
ttndir stjórn Eanneyjar Karlsdóttui;
ki.21'*1 Tónleikar
"''50 ntanna stórliljónisveit Hannonikufékigs
Reykjavíkur ttndir stjórn Karls Jónatanssonai:
"Sveinn' Rúnar Björnsson
" Jóna Einarsdóttir
"Olaj'i 11 • Kristjái issoi i
"Mattías Kornuiksson
"Dúeltinn Harmslag
"'Garðar Olgeirsson frá Helíisholtuni
"'Hafsteinn Sigurðsson j'rfi Stykkishólmi
& íjyrsta sinn á /slaíuli:
" Arnstein Johansen
og Sverre Cornelius Lund
ki 23 Harmonikudansleikur
■ 'Trio Ulrfieh Falkner
"'Kvintett Björns Ólafs Hallgríinssonar
" Trto Jónti Einarsdottur
" Neistar Karls Jónatanssonar ásaint
söngkonunni Kristhjörgu Eöve
Léttsveit Harnionikujjélágs Reykjavíkur
'"'Tónleikargestir láta Ijós si'tl skína
"'Kynnir kvölasins: Jóltann Gunttarsson
RÚV tekur upp valda kalla af lónleikum og dansleik
jaiiinn AKureyn
Laugardagskvöldio 4. maí
ki. 23°° Tónleikar
"Arnstein Johansen og Sverre Cornelius Lund
"'Harinonikuse.xtett frá Félagi
Harinonikttunnenda vifl Eyjaförfl
uiulir stjórn Atla Gufllaugssonai:
" Garflar Olgeirsson
"'Dúettiiin Hannslag
■'Trio Ulricli Falkner
ki. 23'" Harmonikudansleikur
*Strákabandifl frót Húsavík
" Haukur og Hannes
, "'Tríó Svanhildar
"'Jóii Arnason og Ragnar Víkingsson
"'Trio Ulrich Falkner
'■■'Neistar Karls Jónatanssonar
ásanit sönkonunni Kristhjörgu Löve.
■■'Tónleikagestir láta Ijós sit't skína.
'■■'Kxnnir kvöldsins: íngi Karlsson
Borðapantanir
S. 552-9900
Borðapantanir
S. 462-2970
Forsala fim. & fös.
17°° -19°°
Miðaverð á tónleika og dansleik kr l .500
Miðaveröel'tir kl. 23’" kr. l.(XX)
Kynning og sala á harmonikum frá nokkrum af virtustu
__ harmonikuframleiðendum heims á báðum stöðum
Hvert mundir þú
ferðast eftir að
hafa unnið rúmlega
^ §S§ M ^ ^ ÖS ÆT
Víkingalottóinu?
V I K I IV G A
IðTTi
Til mikils að vinna!
AUa miðvikudaga fyrir kl. 16.00