Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MÍDVlkUDÁUUR í. MAÍ 19!)fi 61 FOLKI FRETTUM I I ( ( ( i í I ■ Skeet hefur ] nóg að gera ► SKEET Ulrich er ungur að árum, aðeins 26 ára. Hann er leikari og hefur aðallega verið þekktur fyrir sviðsleik sinn, en nú í vor verður heldur betur breyting þar á. Hann ieikur hafnaboltaleikmann á móti Win- onu Ryder í „Boys“, glæpamann sem á systur (Sharon Stone) á dauðadeild í myndinni „Last Dance“, montrass sem tíu nornir 1 leika grátt í myndinni „The Craft“. Allar þessar myndir verða j frumsýndar á næstunni. Auk þess leikur hann á móti Faye Dunaway og Viggo Mortens- en í myndinni „Albino Alligator“ É sem frumsýnd verður í haust og rhefur fengið hlutverk í kvikmynd- inni „Touch“ sem by ggð er á sam- nefndri skáldsögu Elmores Leonard, þess hins sama og skrifaði Náið stubbnum, eða „Get Shorty“. Hann hefur einnig fengið hlutverk í næstu myndum leikstj óranna W es Craven og Richard Linklater. Skeet ólst upp í smábænum Concord, f rétt utan við Charlotte í Norður-Karól- ínufylki Bandaríkjanna. Æska hans var að mörgu leyti þyrnum stráð, enda á móðir hans þrjú hjónabönd að baki og faðir hans jafnvel fleiri. Kærasta Skeets er Leonora Scelfo, sem er leikkona eins og hann. „Við höfum verið saman í ellefu mánuði. Þetta hefur verið frábært.. Við eigum tvo litla hunda. Reyndar er annar þeirra ekki svo lítill. Hann er á að giska fjörutíu kíló og eins árs gam- all. Svo eigum við lítinn yndislegan ástralskan fjárhund,“ segir hann brosandi. 1986 1996 HÁTÍÐ HARMONÍKUNNAR _ aliikir •§ $iéthasm»aíkti4a»sieík«t Súlnasalur Hotel Sögu Föstudagskvöldið 3. maí Ki. 20 Barnatónleikar "'Nemeiulur Ahjienna Músikskólans: Invunn Eiríksdótth; Asa Eiríksdóttii; Agúst Valur Einarsson, Mattías Konnaksson og Öadur Joakimsson. '"Hópur nemenda frú Tónlistarskóla Akraness ttndir stjórn Eanneyjar Karlsdóttui; ki.21'*1 Tónleikar "''50 ntanna stórliljónisveit Hannonikufékigs Reykjavíkur ttndir stjórn Karls Jónatanssonai: "Sveinn' Rúnar Björnsson " Jóna Einarsdóttir "Olaj'i 11 • Kristjái issoi i "Mattías Kornuiksson "Dúeltinn Harmslag "'Garðar Olgeirsson frá Helíisholtuni "'Hafsteinn Sigurðsson j'rfi Stykkishólmi & íjyrsta sinn á /slaíuli: " Arnstein Johansen og Sverre Cornelius Lund ki 23 Harmonikudansleikur ■ 'Trio Ulrfieh Falkner "'Kvintett Björns Ólafs Hallgríinssonar " Trto Jónti Einarsdottur " Neistar Karls Jónatanssonar ásaint söngkonunni Kristhjörgu Eöve Léttsveit Harnionikujjélágs Reykjavíkur '"'Tónleikargestir láta Ijós si'tl skína "'Kynnir kvölasins: Jóltann Gunttarsson RÚV tekur upp valda kalla af lónleikum og dansleik jaiiinn AKureyn Laugardagskvöldio 4. maí ki. 23°° Tónleikar "Arnstein Johansen og Sverre Cornelius Lund "'Harinonikuse.xtett frá Félagi Harinonikttunnenda vifl Eyjaförfl uiulir stjórn Atla Gufllaugssonai: " Garflar Olgeirsson "'Dúettiiin Hannslag ■'Trio Ulricli Falkner ki. 23'" Harmonikudansleikur *Strákabandifl frót Húsavík " Haukur og Hannes , "'Tríó Svanhildar "'Jóii Arnason og Ragnar Víkingsson "'Trio Ulrich Falkner '■■'Neistar Karls Jónatanssonar ásanit sönkonunni Kristhjörgu Löve. ■■'Tónleikagestir láta Ijós sit't skína. '■■'Kxnnir kvöldsins: íngi Karlsson Borðapantanir S. 552-9900 Borðapantanir S. 462-2970 Forsala fim. & fös. 17°° -19°° Miðaverð á tónleika og dansleik kr l .500 Miðaveröel'tir kl. 23’" kr. l.(XX) Kynning og sala á harmonikum frá nokkrum af virtustu __ harmonikuframleiðendum heims á báðum stöðum Hvert mundir þú ferðast eftir að hafa unnið rúmlega ^ §S§ M ^ ^ ÖS ÆT Víkingalottóinu? V I K I IV G A IðTTi Til mikils að vinna! AUa miðvikudaga fyrir kl. 16.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.