Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 60
;0 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare
3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 - 5. sýn. lau. 11/5.
0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
í kvöld - fös. 3/5 uppselt - fim. 9/5 - fös. 10/5 nokkur sæti laus.
• TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur.
Lau. 4/5 næstsíðasta sýning - sun. 12/5. Síðasta sýning.
• KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Sun. 5/5 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 11/5 kl. 14 - sun. 12/5 kl. 14 - lau. 18/5 kl.
14. Ath. sýningum fer fækkandi.
Litia sviðið kl. 20:30:
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell.
Fim. 2/5 - lau. 4/5 - sun. 5/5 - lau. 11/5 - sun. 12/5. Ath. fáar sýningar eftir.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
0 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors
Frumsýning lau. 4/5 uppselt - 2. sýn. sun. 5/5 - 3. sýn. lau. 11/5-4. sýn. sun. 12/5 -
5. sýn. mið. 15/5.
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
2*2 BORGARLEIKHUSIÐ
sími 568 8000
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra svið kl 20:
0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason.
7. sýn. lau. 4/5 hvit kort gilda, 8. sýn. lau. 9/5 brún kort gilda.
0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og
leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur.
Fös. 3/5, fáein sæti laus, lau 11/5, fös. 17/5.
0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Fim. 2/5. Allra síðasta sýning!
Litla svið kl. 20:
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir:
• KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
Fim. 2/5, fös. 3/5, laus sæti, lau. 4/5, fös. 10/5, lau. 11/5.
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Lau. 4/5, fáein sæti laus, næst síðasta sýning, fös. 10/5 kl. 23.00, síðasta sýning.
Höfundasmiðja L.R. laugardaginn 4. maí kl. 16.00.
• Nulla mors sine causa. Kómísk krufning eftir Lindu Vilhjálmsdóttur.
Miðaverð kr. 500.
Míðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
HAFN/Msh jÆR DARLEIKHUSID
P| HERMÓÐUR
Mð OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
GEÐKLOFINN CAMANLEIKUR
í2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl,
Veeturgðtu 9, gegnt A. Hansen
Lau. 4/5. Nokkur sæti laus
Síðustu sýn. á íslandi
Mið. 8/5 í Stokkhólmi
Fim. 9/5 í Stokkhólmi
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miðasalan er opin mllli kl. 16-19.
Pantanasimi allan sólarhringinn
555-0553. Fax: 565 4814.
Ósóttar pantanir seldar daglega
sýnir í Tjarnarbíói
nnnnrnniai’ffini PÁSKAHRET
eftir Árna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson
11. sýning í kvöld.
12. sýning fim. 2. maí.
13. sýning lau. 4. maí, síóasta sýning. Miðasala opnuð
Sýningar hefjast kl. 20.30.
kl. 19.00 sýningardaga.
Miðasölusími 551-2525,
símsvari allan sólarhringinn.
Leikarar: Helga Bachmann,
Edda Þórarinsdóttir,
Halla Margrét Jóhannesdóttir.
| Sýningar:
■ Föstudaginn 3/5 kl. 20.30.
I Sunnudaginn 5/5 kl. 20.30.
Föstudaginn 10/5 kl. 20.30.
Laugardaginn 11/5 kl. 20.30.
Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00
annars miðápantanir í síma 561 0280.
Debetkorthafar Landsbankans
fá 400 kr. afslátt.
Síðustu sýningar.
eftir Edward Albee
Sýnt í Tjarnarbíói
Kjallara
leikhúsið
Söngsveitin Fílharmónía
••___
SKOPUNINefti r Joseph Haydn
verður flutt í Langholtskirkju laugardaginn 4. maí
kl. 17.00 og sunnudaginn 5. maí kl. 17.00.
Hljómsveit.
Konsertmeistari: Szymon Kuran.
Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Þorgeir J. Andrésson og Bergþór Pálsson.
Stjórnandi: Úlrik Ólason.
Miðasala í Bókabúðinni Kilju, Háaleitisbraut 58-60.
FÓLK í FRÉTTUM
Margrét á for-
síðu Hjemmet
►í NÝLEGU tölublaði norska vikublaðs-
ins Hjemmet er forsíðumynd af Alexand-
er Ferner, syni norsku prinsessunnar
Astrid og barnabarni Ólafs Noregskon-
ungs. Með honum á myndinni er íslensk
sambýliskona hans, Margrét Guðmunds-
dóttir og nýfæddur sonur þeirra. A blað-
síðu 4 í blaðinu er grein um Alexander
og Margréti, þar sem sagt er frá því
hvernig þau kynntust og er Margréti
meðal annars líkt við Silviu Noregs-
drottningu á yngri árum. Sagt er frá því
að Alexander sé nú að skipta um starfs-
vettvang og gerast blaðamaður hjá
Hjemmet, en áður var hann söluntaður.
Margrét og Alexander búa í Sandvika,
rétt fyrir utan Osló.
MARGRÉT Guðmundsdóttir prýðir
forsíðu norska vikublaðsins Hjemmet
ásamt sambýlismanni sinum Alexand-
er Ferner og barni þeirra.
I
(
(
i
MARGAR myndir eru af parinu unga og nýfæddu barni þeirra.
GÍSLI Rúnar Jónsson, Fdda
Björgvinsdóttir og Kristín
Stefánsdóttir.
Edda bætist
í hópinn
►EDDA Björgvinsdóttir leik-
kona er No Name-andlit ársins
1996. Það var tilkynnt með mik-
illi viðhöfn í Mánabergi siðastlið-
inn sunnudag. Til athafnarinnar
mættu meðal annarra No Name-
andlit liðinna ára, en kynnir var
Gunnlaugur Helgason.
EDDA Björgvinsdóttir, No Name-andlit ársins, í hópi
fyrrum No Name-andlita.
Menningarmiöstöðin Geröuberg
sunnudaginn 5. maí kl. 17.
Flytjendur Ingibjörg Marteinsdóttir sópran og Jónas Ingimundarson píanóleikari
M iðaverð kr. 1.000.-
Miðapantanir í síma 567 4070.
Sýning á verkum eftir Hafstein Austmann lýkur um helgina.
í Háskólabíói fimmtud. 2. maí. kl. 20.00
Sinfóníuhljómsveit íslands
Einleikari: Henri Sigfridsson, píanóleikari
Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánská
♦
Jón Nordal: Adagio
Ludwig v. Beethoven: Píanókonsert nr. 3
Bela Bartók: Konsert fyrir hljómsveit
Gul áskriftarkort gilda
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Háskólabíói vib Hagatorg, sími 562 2255
MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HIJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN
Morgunblaðið/Halldór
SIGRÍÐUR Beinteinsdóttir
og Linda Pétursdóttir dáð-
ust að fegurð rósarinnar.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
simi 462 1400
• NANNA SYSTIR
Fös. 3/5 kl. 20.30, fá sæti laus. Lau.
4/5 kl. 20.30, fá sæti laus. Sun. 5/5
kl. 16.00. Fös. 10/5 kl. 20.30. Lau.
11/5 kl. 20.30. Mið. 15/5 kl. 20.30.
Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is-
mennt.is/—la/verkefni/nanna.html.
Sími 462-1400. Miðasalan er opin
virka daga nema mánud. kl. 14-18
og fram að sýningu sýningardaga
Símsvari allan sólarhringinn.