Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ
48 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996
ATVINNU
Matreiðslumaður
Óskum eftir matreiðslumanni.
Veitingahúsið Greifinn,
Akureyri,
sími 461 2690.
Sími\
5687722J
Umbrot - myndvinnsla
Steindórsprent-Gutenberg óskar eftir að
ráða starfsmann í umbrot og myndvinnslu.
Um framtíðarstarf er að ræða Vaktavinna.
Viðkomandi þarf að vera vanur og hafa góða
þekkingu á umbroti og myndvinnslu (Macin-
tosh). Ahersla er lögð á snyrtimennsku, sjálf-
stæð vinnubrögð og stundvísi.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
fást hjá Ráðningarþjónustunni.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN
Jón Baldvinsson, Háaleítisbraut 58-60
Sími 588 3309, fax 588 3659
Grunnskólar Garðabæjar
Lausar
kennarastöður
Stöður grunnskólakennara eru lausar til um-
sóknar við eftirtalda grunnskóla Garðabæjar:
Garðaskóli: Sérkennsla, heimilisfræði.
Hofsstaðaskóli: Almenn kennsla.
Flataskóli: Almenn kennsla, smíðakennsla
(hálf staða).
Umsóknarfrestur er til 31. maí 1996.
Skólastjórar viðkomandi skóla ' veita allar
nánari upplýsingar.
Forstöðumaður fræðslu-
og menningarsviðs Garðabæjar.
MENNTASKOLINN
í KÓPAVOGI
Hótel- og
matvælagreinar
Kennarar
í haust tekur til starfa nýr og glæsilegur
Hótel- og matvælaskóli innan Menntaskól-
ans í Kópavogi. Auglýst er eftir:
Fagkennurum í matreiðslu.
Fagkennurum í framreiðslu.
Stundakennurum í næringarfræði, efnis-
fræði, hreinlætis- og örverufræði.
Umsóknarfrestur er til 24. maí.
Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari
eða kennslustjóri hótel- og matvælagreina í
MK í síma 554 3861.
Skólameistari.
Framtíðarstarf
hálfan daginn. Reyklaus vinnustaður.
Upplýsingar gefa Helgi eða Guðfinna
á staðnum.
tyVIRKA
Mörkinni8, 108 Reykjavík.
T ónlistarkennara-
og organistastaða
óskast á næsta kennsluári. Píanó - gítar -
trompet 1.-5. stig. Stjórn karlakórs og/eða
lúðrasveitar er inni í myndinni.
Þeir, sem áhuga kunna að hafa, leggi inn
nöfn sín á afgreiðslu Mbl., merkt:
„Traust ’97 - 1012“.
Námskeið
KENNSLA
til undirbúnings sveinsprófs í rafvirkjun verð-
ur haldið í Fjölbrautaskólanum Breiðholti,
rafiðnadeild, í maí og júní nk. Námskeiðið
hefst 6. maí nk. kl. 18.00.
Innritað er í síma 557 5600 á skrifstofutíma.
Skólameistari.
ÓSKASTKEYPT
Atvinnurekstur óskast
Leitum að góðu heildsölu- eða framleiðslu-
fyrirtæki, sem greiðast mætti að hluta til eða
að öllu leiti með fasteign.
Vinsamlegast leggið upplýsingar inn á af-
greiðslu Mbl., merktar: „F - 6778“.
ÝMISLEGT
Húseigendur athugið
Móðuhreinsun glerja
Fjarlægum móðu og raka á milli glerja.
Þaktækni efh.,
símar 565 8185 og 893 3693.
Utanhússviðgerð
Tilboð óskast í viðgerðir og viðhald á hús-
eigninni Arnarhrauni 21 í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 555 3013.
Útboð
Verkþjónusta Kristjáns ehf., f.h. húsfélagsins
Laufvangur 12-18, Hafnarfirði, óskar eftir til-
boðum íviðhald utanhússá Laufvangi 12-18.
Verkið felst í steypu- og gluggaviðgerðum
ásamt málun.
Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr.
skilatryggingu frá og með fimmtudeginum
2. maí nk. hjá Verkþjónustu Kristjáns ehf.,
Reykjavíkurvegi 68, 220 Hafnarfirði.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 14. maí nk. kl. 11.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
VERKÞJÓNUSTA KRISTJÁNS ehf.
REYKJAVÍKURVEOI68, 220 HAFNARFIRÐI. SÍMI565-2100, FAX 565-4050
VERKHÖNNUN VERKTAKARÁÐGJÖF VERKEFNISSTJÓRNUN
ATVINNUHÚSNÆÐI
Vesturgata 2
(Kaffi Reykjavík)
Til leigu er 330 fm húsnæði á efstu hæð.
Húsnæðið skiptist í eitt gott herbergi og 3
sali með snyrtingu. Leigist í heilu lagi.
Ýmsir möguleikar.
Upplýsingar gefur Helga Hjördís á skrifstofu-
tíma í síma 552 5530.
MENNTASKÓLINN
í KÓPAVOGI
Kennarar
Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir kenn-
urum næsta skólaár í eftirtaldar greinar:
1 staða í ensku.
1 staða í viðskiptagreinum.
1/2 staða í dönsku.
1/2 staða í raungreinum (stærðfr.+eðlisfr.).
1/2 staða í tölvufræði.
Þá er auglýst eftir stundakennurum í ferða-
greinar, leiklist, listasögu, vélritun, spænsku
og frönsku.
Umsóknarfrestur er til 24. maí.
Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari
í síma 554 3861.
Skólameistari.
Veitingahús
Vegna mikillar aukningar eftir stórfelidar
breytingar óskum við eftir nema í fram-
reiðslu, starfsfólki í sal, bar og í dyravörslu.
Veitingahúsið Fógetinn,
Aðalstræti 10,
sími551 6323.
Matvöruverslun
Starfskraftur óskast tímabundið til almennra
afgreiðslustarfa.
Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi
kröfur:
a. Reynslu af afgreiðslustörfum.
b. Aldur 25-40 ára.
c. Hafa frumkvæði og geta unnið sjálfstætt.
d. Geta byrjað strax.
Umsækjendur leggi umsóknir inn á af-
greiðslu Mbl., merktar: „V - 23“, fyrir 6. maí.
Avinnuhúsnæði óskast
Óskum eftir verslunar-, skrifstofu- eða iðn-
aðarhúsnæði til fjárfestingar allt að kr. 25-30
milljónir.
Greiðist að hluta með góðum íbúðum.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar á af-
greiðslu Mbl., merktar: „A - 6777.“
Apótek
Óska eftir að taka á leigu á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu 200-250 m2 húsnæði fyrir apótek.
Góð aðkoma og næg bílastæði nauðsynleg.
Æskilegt að húsnæðið sé í þjónustukjarna
eða í næsta nágrenni hans.
Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt:
„Apótek - 4258“.
IIFIMDAI.I UR
Fiskveiðistjórnun
- ný kvótaskipting
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna
í Reykjavík, heldur opinn fund um fiskveiði-
stjórnun í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtu-
daginn 2. maí kl. 20.30.
Gestir fundarins verða Þorsteinn Pálsson,
sjávarútvegsráðherra, Sighvatur Björgvins-
son alþingismaöur og Pétur Örn Sveins-
son, hdl., starfsmaður LIÚ.
Umræðuefni verða m.a. ný skipting afla-
heimilda milli skipa og smábáta, aflamarks-
kerfið, veiðileyfagjald o.fl.
Fundarstjóri er Helga Kristjánsdóttir, hagfræðingur. Allirvelkomnir.