Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.05.1996, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996 ATVINNU Matreiðslumaður Óskum eftir matreiðslumanni. Veitingahúsið Greifinn, Akureyri, sími 461 2690. Sími\ 5687722J Umbrot - myndvinnsla Steindórsprent-Gutenberg óskar eftir að ráða starfsmann í umbrot og myndvinnslu. Um framtíðarstarf er að ræða Vaktavinna. Viðkomandi þarf að vera vanur og hafa góða þekkingu á umbroti og myndvinnslu (Macin- tosh). Ahersla er lögð á snyrtimennsku, sjálf- stæð vinnubrögð og stundvísi. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar fást hjá Ráðningarþjónustunni. RÁÐNINGARÞJÓNUSTAN Jón Baldvinsson, Háaleítisbraut 58-60 Sími 588 3309, fax 588 3659 Grunnskólar Garðabæjar Lausar kennarastöður Stöður grunnskólakennara eru lausar til um- sóknar við eftirtalda grunnskóla Garðabæjar: Garðaskóli: Sérkennsla, heimilisfræði. Hofsstaðaskóli: Almenn kennsla. Flataskóli: Almenn kennsla, smíðakennsla (hálf staða). Umsóknarfrestur er til 31. maí 1996. Skólastjórar viðkomandi skóla ' veita allar nánari upplýsingar. Forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs Garðabæjar. MENNTASKOLINN í KÓPAVOGI Hótel- og matvælagreinar Kennarar í haust tekur til starfa nýr og glæsilegur Hótel- og matvælaskóli innan Menntaskól- ans í Kópavogi. Auglýst er eftir: Fagkennurum í matreiðslu. Fagkennurum í framreiðslu. Stundakennurum í næringarfræði, efnis- fræði, hreinlætis- og örverufræði. Umsóknarfrestur er til 24. maí. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari eða kennslustjóri hótel- og matvælagreina í MK í síma 554 3861. Skólameistari. Framtíðarstarf hálfan daginn. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar gefa Helgi eða Guðfinna á staðnum. tyVIRKA Mörkinni8, 108 Reykjavík. T ónlistarkennara- og organistastaða óskast á næsta kennsluári. Píanó - gítar - trompet 1.-5. stig. Stjórn karlakórs og/eða lúðrasveitar er inni í myndinni. Þeir, sem áhuga kunna að hafa, leggi inn nöfn sín á afgreiðslu Mbl., merkt: „Traust ’97 - 1012“. Námskeið KENNSLA til undirbúnings sveinsprófs í rafvirkjun verð- ur haldið í Fjölbrautaskólanum Breiðholti, rafiðnadeild, í maí og júní nk. Námskeiðið hefst 6. maí nk. kl. 18.00. Innritað er í síma 557 5600 á skrifstofutíma. Skólameistari. ÓSKASTKEYPT Atvinnurekstur óskast Leitum að góðu heildsölu- eða framleiðslu- fyrirtæki, sem greiðast mætti að hluta til eða að öllu leiti með fasteign. Vinsamlegast leggið upplýsingar inn á af- greiðslu Mbl., merktar: „F - 6778“. ÝMISLEGT Húseigendur athugið Móðuhreinsun glerja Fjarlægum móðu og raka á milli glerja. Þaktækni efh., símar 565 8185 og 893 3693. Utanhússviðgerð Tilboð óskast í viðgerðir og viðhald á hús- eigninni Arnarhrauni 21 í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 555 3013. Útboð Verkþjónusta Kristjáns ehf., f.h. húsfélagsins Laufvangur 12-18, Hafnarfirði, óskar eftir til- boðum íviðhald utanhússá Laufvangi 12-18. Verkið felst í steypu- og gluggaviðgerðum ásamt málun. Útboðsgögn verða afhent gegn 10.000 kr. skilatryggingu frá og með fimmtudeginum 2. maí nk. hjá Verkþjónustu Kristjáns ehf., Reykjavíkurvegi 68, 220 Hafnarfirði. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 14. maí nk. kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. VERKÞJÓNUSTA KRISTJÁNS ehf. REYKJAVÍKURVEOI68, 220 HAFNARFIRÐI. SÍMI565-2100, FAX 565-4050 VERKHÖNNUN VERKTAKARÁÐGJÖF VERKEFNISSTJÓRNUN ATVINNUHÚSNÆÐI Vesturgata 2 (Kaffi Reykjavík) Til leigu er 330 fm húsnæði á efstu hæð. Húsnæðið skiptist í eitt gott herbergi og 3 sali með snyrtingu. Leigist í heilu lagi. Ýmsir möguleikar. Upplýsingar gefur Helga Hjördís á skrifstofu- tíma í síma 552 5530. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Kennarar Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir kenn- urum næsta skólaár í eftirtaldar greinar: 1 staða í ensku. 1 staða í viðskiptagreinum. 1/2 staða í dönsku. 1/2 staða í raungreinum (stærðfr.+eðlisfr.). 1/2 staða í tölvufræði. Þá er auglýst eftir stundakennurum í ferða- greinar, leiklist, listasögu, vélritun, spænsku og frönsku. Umsóknarfrestur er til 24. maí. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 554 3861. Skólameistari. Veitingahús Vegna mikillar aukningar eftir stórfelidar breytingar óskum við eftir nema í fram- reiðslu, starfsfólki í sal, bar og í dyravörslu. Veitingahúsið Fógetinn, Aðalstræti 10, sími551 6323. Matvöruverslun Starfskraftur óskast tímabundið til almennra afgreiðslustarfa. Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirfarandi kröfur: a. Reynslu af afgreiðslustörfum. b. Aldur 25-40 ára. c. Hafa frumkvæði og geta unnið sjálfstætt. d. Geta byrjað strax. Umsækjendur leggi umsóknir inn á af- greiðslu Mbl., merktar: „V - 23“, fyrir 6. maí. Avinnuhúsnæði óskast Óskum eftir verslunar-, skrifstofu- eða iðn- aðarhúsnæði til fjárfestingar allt að kr. 25-30 milljónir. Greiðist að hluta með góðum íbúðum. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á af- greiðslu Mbl., merktar: „A - 6777.“ Apótek Óska eftir að taka á leigu á Stór-Reykjavíkur- svæðinu 200-250 m2 húsnæði fyrir apótek. Góð aðkoma og næg bílastæði nauðsynleg. Æskilegt að húsnæðið sé í þjónustukjarna eða í næsta nágrenni hans. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Apótek - 4258“. IIFIMDAI.I UR Fiskveiðistjórnun - ný kvótaskipting Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur opinn fund um fiskveiði- stjórnun í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtu- daginn 2. maí kl. 20.30. Gestir fundarins verða Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra, Sighvatur Björgvins- son alþingismaöur og Pétur Örn Sveins- son, hdl., starfsmaður LIÚ. Umræðuefni verða m.a. ný skipting afla- heimilda milli skipa og smábáta, aflamarks- kerfið, veiðileyfagjald o.fl. Fundarstjóri er Helga Kristjánsdóttir, hagfræðingur. Allirvelkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.