Morgunblaðið - 01.05.1996, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996 9
FRÉTTIR
.0
Geðlæknafélag Islands
Jakob V. Jónasson og Karl
Strand heiður sfélagar
Jakob V. Karl
Jónasson Strand
FYRSTU tveir heiðursfélagar Geð-
læknafélags íslands voru kjörnir á
aðalfundi félagsins laugardaginn 27.
apríl. Heiðursfélagarnir Jakob V.
Jónasson og Karl Strand, geðlækn-
ar, voru heiðraðir fyrir merk _og góð
störf í þágu geðlækninga á Islandi.
Að loknu námi í geðlækningum í
Englandi, Svíþjóð og Þýskalandi
hefur Jakob V. Jónasson starfað á
ýmsum sviðum geðlækninga í
Reykjavík í liðlega 40 ár. Hins vegar
er hann kunnastur fyrir störf sín
með vímuefnaneytendum og á sviði
dáleiðslu. Hann stundaði meðal ann-
ars kennslu í dáleiðslu. Jakob hefur
haft áhuga á því hvernig geðveiki
birtist í íslendingasögunum og hefur
skrifað fróðleg og skemmtileg erindi
um efnið.
Karl Strand nam og starfaði við
geðlækningar í Bretiandi í liðlega
aldarfjórðung. Hann stundaði m.a.
nám við National Hospital við Que-
en-Square í London og starfaði
lengst af við West-Park sjúkrahúsið
í London og tengdar stofnanir. í
Bretlandi var Karl virkur í stjórn
íslendingafélagsins í Bretlandi. Eftir
að Karl fluttist með fjölskyldu sína
til íslands árið 1968 opnaði hann
geðdeild Borgarspítalans og var yfir-
læknir hennar til árs-
ins 1982. Eftir að opin-
berum starfsferli lauk
vann hann í hlutastarfi
fyrir Tryggingastofn-
un ríkisins við mat á
örorku og rak eigin
stofu. Hann hefur setið
í ritstjórn Læknablaðs-
ins, ritað bók, samið
og _þýtt greinar.
A aðalfundi_ Geð-
læknafélags íslands
urðu formannaskipti.
Halldóra Ólafsdóttir
tók við formennsku í
félaginu af Ingvari
Kristjánssyni. Að sögn
Ingvars eru 62 félags-
menn í Geðlæknafélagi
íslands. Að aðalfundinum loknum
var haldið hóf til heiðurs þeim Jak-
obi og Karli. Jakobi var afhent heið-
ursskjal og blómvöndur. Karl Strand
gat hins vegar ekki sótt hófið vegna
veikinda.
NIODK
<3á/lu
1
ÍÍÍpKÍlílSÍpS
axfeui& í/ 3 c/agw
AFMÆLISTILBOÐ
DELUX BOLUR 790.-
PLAZA PEYSA 990.-
DRAGTIR 4990.-
OFL. OFL. TILBOÐ.
yero moDA'
Laugavegi 95 s : 552-I 444 • Kringlan s : 568-6244 • Akureyri s : 462-7708
Launafólk
Mætum í kröfugöngu og á útifundinn 1. maí.
Safnast verður saman við Hlemm kl. 13.30.
Gangan leggur af stað kl. 14.00.
Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík.
O) Teygjubuxur - þrefalt aðhald
Fást í svörtu og hvítu.
Veró kr. 1.950 og 2.250
Stæróir /VY-L-XL-XXL
/y/jáj /<y//{■/ r/ /'f/s)//*
Laugavegi 4, sími 55 I 4473
r F>ÓST\SEFtSLUNIIN q
^ MæM Af Af I Stangarhyl 5, 110 Reykjavík
W VI VI Sími 567 3718.
BONr,A\ FARTE
Nýkomin sending afvor- og sumarvörum
á dömur og herra í st. S-XXL
Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-14.
wJones
HÓTEL ÍSLAIMD KYIMIXIIH EIIMA BESTU TÓIMLISTARDAGSKRÁ ALLRA TÍIHA:
iRítlaárin -
Nf 'EB KYIMSLÓOIM
SKEMIMTIR SÉR
BESTU LÚB ARATUGARI!\!5 I FRARÆRUM FLUTIMIIMEI SálMBVARA,
DAIMSARA OE IO MAIMIMA HLJÓMSVEITAR BUIMIMARS ÞÓROARSOIMAR
o
Tfte Searche- -
Songvarar:
Björgvin Halldórsson
Pálmi Gunnarsson
Ari lónsson
Bjarni Arason
Söngsystur.
Dansarar
Kynnir:
Þorgeir Ástvaldssori
Handrit, útlijj^,
og leiks.tjorn:
Björn G. Björnsson.
Matseðill
ForTettur: \
Kóngasveppasúpa
Aðalréttur
Eldsteiktur lambavöðvi með gljáðu grænmeti,
ofnsteiktum jarðeplum og sólberjasósu.
Eftirréttun A
Ferskjuís í brauðkörfu með heitn^r
karamellusósu.
Næstu sýningar:
maf: 5.4. 11. og 18.
öll
Sönqyarinn og
hljómborðs-
leikarinn
Gabriel Garcia
Yerð krónur 4.800,
Sýningarverð kr. 2.200,-
BITLAVINAFELAGIÐ
leikur fyrir dansi eftir sýninguna
ATH: Enginn aðgangseyrir Vinsamlegast hafið samband, sími: 568 7111
á dansleik! Sérlilboð á hótelgistingu, sími 568 8999
Geisladiskur með tónlistinni kominn út