Morgunblaðið - 23.05.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.05.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1996 15 AKUREYRI Heilsuval - Barónsstig 20 p 562 6275 Fjórir af fimm grunnskólum Akureyrar einsetnir næsta haust Ovenju stór ár gangur að hefja skólag'öngu Banana ^OAT Biddu um Banana Boat ef þú vilt spara 40-60% ÞegarþúkaupirAloe Vera gel. □ Hvers vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af Aloe Vera geli frá Banana Boat á um 700 kr eða tvöfalt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 1000kr. □ Hvers vegna að bera á sig 2% af rotvarnarefnum þegar þú getur fengið 99,7% (100%) hreint Banana Boat Aloe Vera gei? □ Banana Boat næringarkremið Brún-án-sólar i uSabrúsa eða með sólvörn #8. □ StýrSu sólbrúnkutóninum meS t.d. hraðvirka Banana Boat dökksólbrúnkuoliunni eSa -kreminu eSa Banana Boat Golden oliunni sem framkallar gyllta brúnkutóninn. □ Hefur þú prófað Naturica húðkremin sem allir eru aS rala um, uppskrilt Birgittu Klemo, eins virtasta húðsérfæðings Norðurlanda? Naturica ðrt-krám og Naturica Hud-krám. Banana Boat og Naturica fásl I sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. verslunum og öllum heilsubúðum utan Reykjavíkur. Banana Boat E-gelið fæst líka hjá Samtökum psoriasis-og exemsiúklinoa.______________________ ÓVENJU stór árgangur barna mun hefja nám í 1. bekk í grunn- skólum Akureyrar næsta haust, eða alls um 290 börn. Ingólfur Ármannsson, skóla- og menning- arfulltrúi Akureyrarbæjar, segir að það hafi gerst áður að jafnstór- ir árgangar hefji nám en meðal- fjöldi í hvejum árgangi í grunn- skólum bæjarins í dag er um 230-240 börn. Ingólfur segir að næstu tveir árgangar til viðbótar, sem eiga að hefja nám haustið 1997 og 1998, séu einnig frekar stórir, eða um 260-270 börn en þeim fækki svo aftur niður í 220-230 börn. Töluverð óánægja í Síðuskóla Allir grunnskólar bæjarins verða einsetnir næsta vetur nema Síðuskóli. Þar hafa fjórir fyrstu árgangarnir verið bæði fyrir og eftir hádegi og verður það fyrir- komulag óbreytt næsta vetur. Nokkur óánægja ríkir með það fyrirkomulag bæði hjá foreldrum og kennurum, að sögn Ingólfs. „Því miður er ekki hægt að gera allt í einu og menn vildu heldur fara út í varanlegar bygg- MESSUR LAUFÁSPRESTAKALL: Hátíðarguðsþjónusta í Svalbarðs- kirkju á hvítasunnudag kl. 14. Fermingarguðsþjónusta í Greni- víkurkirkju á hvítasunnudag kl. 11. Fermd verða: Bára Eyfjörð Jónsdóttir, Höfðagötu 12, Jóhann Stefánsson, Ægissíðu 34, Lísbet Patrisía Gísladóttir, Melgötu 8, Lovísa Gylfadóttir, Miðgörðum 6, Sigurbjörn Þór Jakobsson, Stórasvæði 3, Valgerður Lóa Gísladóttir, Melgötu 3, Vignir Hauksson, Ægissíðu 19. snuæteiniiigj um Tryggingar stuðla að áhyggjulausu lífi. Pær eiga að koma 1 veg fyrir að allt erfiði og uppbygging sé til einskis ef eitthvað kemur fyrir. Stofn sameinar allar tryggingar heimilisins og veitir mikla vernd þótt kostnaður sé í lágmarki. Ræddu við tryggingaráðgjafa okkar í Kringlunni 5, næsta umboðsmann eða leitaðu álits hjá viðskiptavinum sem þekkja Stofn af eigin raun. ingar við Síðuskóla frekar en að leysa málið með bráðabirgðalausn- um. Þetta þýðir að einhveijir verða að bíða og miðað við þær áætlan- ir sem liggja fyrir gæti tekið 2-3 ár að einsetja Síðuskóla. Að öðru leyti hefur gengið hratt að ein- setja skólana en að vísu með bráðabirgðalausn við barnaskól- ann,“ segir Ingólfur. Á móti eru bæjaryfirvöld að reyna að bjóða upp á sem besta þjónustu varðandi vistun barna en Ingólfur segir að það hafí þó alltaf legið ljóst fyrir að það kæmu upp viss vandamál í þessu ferli. Skóla- hald hefst í byijun september nk. og þá á yfirfærsla skóla frá ríki til sveitarfélaga að hafa orðið að veruleika. Morgunblaðið/Kristján BORN sem eiga að hefja sína skólagöngu næsta haust eru þessa dagana að kynna sér skólastarfið ásamt foreldrum sín- um. Þau Berglind, Björn Ómar Alma og Baldur voru ekki lengi að taka við sér, er þeim var boðið upp á að skoða þau leikföng sem til eru í skólastofunni. Þú tryggir ekki eftir á! lílniina i vibara samhengi - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.