Morgunblaðið - 23.05.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.05.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1996 17 LANDIÐ Morgunblaðið/Ólafur Bemódusson BIRNA Blöndal (t.v.) heiðraði þær Jónu Vilhjálmsdóttur og Soffíu Lárusdóttur í kaffisamsæti kvenfélagsins Einingar. Hreyfing og útivist í Grundarfirði Grundarfirði - Heilsuviku er nýlokið í Grundarfírði. Lögð var megináhersla á holla hreyfingu og útivist. Sjúkra- þjálfari var fenginn til að koma á vinnustaði og leiðbeina um réttar starfsstellingar. Fólk var hvatt til að ganga eða hjóla í stað þess að aka í bíl milli húsa. Helstu ömefni í kringum þorpið voru riijuð upp í bæjarblaðinu fyrir þá sem vildu fara í gönguferðir, hesta- eigendafélagið var með opið hús, þar sem allir gátu fengið að fara á bak, efnt var til keppni í hjólaþrautum, og margt fleira var til skemmtunar. Morgunblaðið/Hallgrímur Magnússon MARGT var um manninn þegar Hesteigendafélagið tók á móti gestum á heilsuviku í Grundarfirði. Þrír heið- ursfélagar í kvenfé- laginu Skagaströnd - Kvenfélagið Eining gerði þrjá félaga, sem starfað hafa með félaginu n\jög lengi, að heiðursfélögum í kaffisamsæti á Hótel Dagsbrún 4. maí sl. Nokkur fjölgun hefur orðið í félaginu að undanförnu en það verður 69 ára á þessu ári. Það er árviss atburður hjá kvenfélagskonum að ljúka vetrarstarfinu með því að drekka saman kaffi. í þetta sinn notuðu konurnar tækifær- ið og gerðu þær Jónu Vil- hjálmsdóttur, Maríu Konráðs- dóttur og Soffiu Lárusdóttur að heiðursfélögum fyrir ára- tuga gott starf í Einingu. Birna Blöndal, formaður félagsins, afhenti þeim Soffíu og Jónu skrautrituð skjöl þessu til stað- festingar en María gat ekki verið viðstödd. Einnig afhenti Birna Huldu Amadóttur, fyrr- verandi ljósmóður og heHsu- gæsluhjúkmnarkonu, bók þar sem Skagstrendingar höfðu ritað nöfn sín undir þakkir til hennar fyrir langt og gott starf að heilbrigðismálum en hún lét af störfum fyrir nokkmm árum. Þá afhenti gjaldkeri Eining- ar, Steinunn Grímsdóttir, for- manni sóknarnefndar, Lámsi Ægi Guðmundssyni, peninga- gjöf að upphæð 100 þúsund krónum í orgelsjóð Hólanes- kirkju. I þakkarávarpi Lárusar kom fram að nýlega voru fest kaup á nýju orgeli í kirkjuna frá Hollandi. Mun orgelið kosta um 3 milljónir króna og er stefnt að því að vígja það í messu á sjóinannadaginn. 10 flug- vélar á Gjögri Árneshreppi - Það var nóg að gera hjá flugvallarverðin- um á Gjögurflugvelli nýlega þegar 10 kennsluflugvélar komu frá Reykjavík á leið til Akureyrar og millilentu á Gjögri. „Venjulega lenda 2 vélar á viku en það eru áætlunarvél- ar. Svo er náttúrulega sjúkra- flug og leiguflug stundum," sagði Adolf flugvallarvörður á Gjögurflugvelli í samtali við blaðið. KLÆDDU Vertu þig í vandaðan, notalegan og giæsilegan fatnað innst sem I, yst og frá toppi til táar. , Útivistarfatnaðurínn frá ; BIG PACK uppfyiiir ítrustu jjSp kröfur áhugamanna %í um útivist. i natturunni ÞRAMMAÐU og klifraðu á GARMONT-SHERPA gönguskóm. Léttir alhliða leðurskór, „GORE-TEX“ fóður, „FRAMFLEX" millisóli L og „VIBRAM" sóli. Stærðir 37 - 47. GARMONT-SHERPA 13.205 kr. staðgr. farangurinn i bakpoka sem rúmar vel og situr rétt. BIG PACK-EIGER 38 er 38 lítra alhliða bakpoki með mjaðmasetu og bakstillingu. 9.490 kr. staðgr. rótt í BIG PACK svefnpoka þó hitinn læðist niður í -18°C. BIG PACK-DELTA svefnpoki 9.025 kr. staðgr. eftir gönguna og taktu því rólega í BIG PACK tjaldi rneöan veðrið gengur yfír. Njóttu náttúrunnar í tryggu skjóli. BIG PACK-SKYTRECK/2 2.2 kg.- 32.205 kr. staðgr. 2.8 kg.- 21.755 kr. staðgr. Pekking Reynsla Þjónusta SUMJIUANBSRRAUT S, 12S REYKJAVIK, SIMI: 5S1 447S, FAX: SSl 3SS2 t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.