Morgunblaðið - 23.05.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.05.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1996 55 I DAG Árnað heilla OfTÁRA afmæli. í dag, OOflmmtudaginn 23. maí, er áttatíu og fimm ára Arinbjörn S.E. Kúld, til heimilis á Hrafnistu í Reykjavík. Hann verður að heiman. BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson GALDRAMAÐURINN í spili dagsins er Bretinn Louis Tarlo, en hann var viðloðandi breska landsliðið á sjötta áratugnum og spil- aði meðal annars á fyrsta heimsmeistaramótinu árið 1950. Tarlo hélt á spilum suðurs og varð sagnhafi í fjórum hjörtum: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G84 ¥ K653 ♦ 64 ♦ ÁD73 Vestur ♦ D3 ¥ 2 ♦ ÁDG8732 ♦ K94 Austur ♦ K1097 t 984 ♦ 105 ♦ G1085 Suður ♦ Á652 t ÁDG107 ♦ K9 ♦ 62 Vestur Norður Austur Suður 3 tíglar Pass Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Spaðadrottning. Tarlo kærði sig ekki um að fá útspil í gegnum tígul- kónginn og ákvað því að veðja á hjartalitinn frekar en að dobla til úttektar. Hann var heppinn með hjartast- uðninginn, en tapslagimir vom óþægilega margir. Jafnvel þótt laufsvíningin heppnist - sem er frumskil- yrði - virðist vömin eiga fjóra slagi; tvo á tígul og tvo á spaða. . Tarlo gaf fyrsta slaginn. Áfram kom spaði upp á gosa, kóng og ás. Allir vora með í hjartaás og nú svínaði Tarlo laufdrottningu. Hún hélt. Hvemig myndi lesandinn halda áfram? Tarlo tók laufás og tromp- aði lauf. Spilaði svo trompi á kóng blinds og tigli úr borði á níuna heima! Vestur tók tvo slagi á tígul og spil- aði þeim þriðja tilneyddur: Norður * 8 f 65 ♦ - * 7 Vestur ♦ - t ■ ♦ D873 ♦ - Austur ♦ 109 t 9 ♦ - ♦ G Suður ♦ 65 f G10 ♦ - + - Tarlo henti spaða í borði og trompaði heima. Austur var illa settur: (a) Hendi hann spaða, fríast sá litur með trompun; (b) trompi hann í með níunni, fæst restin með víxltrompun; (c) hendi hann lauflnu, trompgosinn tekinn blindur stendur. n pTÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 23. maí, er • tlsjötíu og fimm ára Matthildur Guðbrandsdóttir, Dvergabakka 4, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Benedikt J. Þorvaldsson. Þau hjónin áttu. gullbrúð- kaup á aðfangadag jóla, 24. desember 1995. Þau eru að heiman. O/kARA afmæli. Átt- 0\/ræður er í dag, Kjartan Ragnars, hæsta- réttarlögmaður og fyrr- verandi sendifulltrúi, Ból- staðarhlíð 15, Reykjavík. Eiginkona hans er Olafía Ragnars, húsmóðir. Þau verða að heiman. /? OÁRA afmæli. Laug- O V/ardaginn 25. maí, verður sextug Elsie Sig- urðardóttir, Skeiðarvogi 17, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Teitur Jensson. Þau taka á móti gestum í félagsheimilinu í Ármúla 40, á morgun, föstudaginn 24. maí kl. 18-21. HOGNIHREKKVISI // Pa'pí hefur czkveéibábbxta. riÁsltt LEIÐRETT Föðurnafn misritaðist í FORMÁLA minningar- greina um Sigurð Hjálm- ar Jónsson frá ísafirði á blaðsíðu 41 í Morgunblað- inu á þriðjudag 21. maí var Steingerður móðir hans sögð Jónsdóttir, en hún er Gunnarsdóttir (ekki Guðmundsdóttir eins og misritaðist í leið- réttingu með greinum um Sigurð í Morgunblaðinu á miðvikudag). Eru hlutað- eigendur innilega beðnir afsökunar á þessum mis- tökum. Ast er... ... ad stökkva ekki frá borði þótt á móti blási. TM Reg. U.S. Pat Ofl — aU rij/it* raso'vefl (c) 1906 Loi Angoles Timoi Syndcato STJÖRNUSPA cítir frances Drakc TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú víkurþérekki undan vandanum, en leysirhann eins og þér er lagið. Hrútur (21.mars-19. apríl) W* Þeir serri vinna að umbótum heima í dag ættu ekki að láta ríkt ímyndunarafl leiða sig í gönur. Reyndu að gæta raunsæis. NdUt. (20. apríl - 20. maí) (ffc Þú ættir ekki að vanmeta verkefni, sem þér verður fal- ið í vinnunni. Ræddu það við starfsfélaga. Óvænt skemmtun bíður í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þótt ekki gangi allt sam- kvæmt áætlun, miðar þér engu að síður í rétta átt í vinnunni, og þér er óhætt að siaka á heima í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HSí Misskilningur getur komið upp milli ástvina ef málin era ekki rædd í einlægni. Taktu enga óþarfa áhættu sem þú sérð eftir síðar. Ljón (23. júli — 22. ágúst) Þú ert með hugann við allt annað en það sem gera þarf. En vandamál í vinnunni þarfnast athygli þinnar ef lausn á að fínnast. Meyja (23. ágúst - 22. september) sM Þú þarft skyndilega að taka mikilvæga ákvörðun. í sam- ráði við ástvin fínnur þú rétta svarið. Góðar fréttir berast i kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Eitthvað óvænt gerist í vinn- unni í dag sem kollvarpar öllum fyrirætlunum þínum. En með einbeitni tekst þér að leysa málið. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu enga ákvörðun í fjár- málum í dag, því aðstæður eiga eftir að breytast á næst- unni. Slakaðu á með vinum í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú heyrir frá ættingja í öðra bæjarfélagi, sem hefur góðar fréttir að færa. Það væri ekki úr vegi að skreppa þangað í heimsókn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Mundu að taka tillit til skoð- ana annarra. Þú nýtur vin- sælda, en þarft stundum að hlusta á það sem aðrir hafa að segja. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gengur vel í vinnunni árdegis, en síðdegis verður þú fyrir óvæntum töfum. Varastu tilhneigingu til að trúa öllu sem þér er sagt. Fiskar (19.febrúar-20.mars) **#/ Þú mátt reikna með því að fjárhagurinn fari batnandi, en mundu að ekki er öllum treystandi í viðskiptum. Njóttu kvöldsins heima. Stjörnuspána á nð lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda, DANMORK KAUPMANNAHÖFN TAKMARKAÐUR SÆTAFJOLDI 91900 hvora leið með flugvallarskatti Nú selt á íslandi Wihlborg Rejser, Sími: 567 8999 Ný ænding af Gardeur- buxum Öáuntu v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680. Vedurþolinn hand-farsími fyrir NMT-450 fartímakerfió freewoy 450 RL Simonsen Freeway RL er rétti farsíminn fyrir allt útivistarfólk. - Vatns og rakavarinn. - Rykþéttur. - Höggvarinn. - Innbyggður símsvari. - 24. stafa skjár. - 255 númera minni. - Valtextakerti á skjá. - Vegur aðeins 360 gr. - Ýmiss aukabúnaður fáanlegur t.d. tenging við faxtæki og módem. Verá kr. 99.964,- stgr. Innifalid: Farsími, rafhlaða, borá- hleóslutæki, loftnet og leióbeiningar. SIMONSEN MOBILE TELEPHON£ Síðumúla 37 Sími 588-2800 Blað allra landsmanna! - kjarni máhins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.