Morgunblaðið - 23.05.1996, Side 55

Morgunblaðið - 23.05.1996, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1996 55 I DAG Árnað heilla OfTÁRA afmæli. í dag, OOflmmtudaginn 23. maí, er áttatíu og fimm ára Arinbjörn S.E. Kúld, til heimilis á Hrafnistu í Reykjavík. Hann verður að heiman. BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson GALDRAMAÐURINN í spili dagsins er Bretinn Louis Tarlo, en hann var viðloðandi breska landsliðið á sjötta áratugnum og spil- aði meðal annars á fyrsta heimsmeistaramótinu árið 1950. Tarlo hélt á spilum suðurs og varð sagnhafi í fjórum hjörtum: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G84 ¥ K653 ♦ 64 ♦ ÁD73 Vestur ♦ D3 ¥ 2 ♦ ÁDG8732 ♦ K94 Austur ♦ K1097 t 984 ♦ 105 ♦ G1085 Suður ♦ Á652 t ÁDG107 ♦ K9 ♦ 62 Vestur Norður Austur Suður 3 tíglar Pass Pass 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Spaðadrottning. Tarlo kærði sig ekki um að fá útspil í gegnum tígul- kónginn og ákvað því að veðja á hjartalitinn frekar en að dobla til úttektar. Hann var heppinn með hjartast- uðninginn, en tapslagimir vom óþægilega margir. Jafnvel þótt laufsvíningin heppnist - sem er frumskil- yrði - virðist vömin eiga fjóra slagi; tvo á tígul og tvo á spaða. . Tarlo gaf fyrsta slaginn. Áfram kom spaði upp á gosa, kóng og ás. Allir vora með í hjartaás og nú svínaði Tarlo laufdrottningu. Hún hélt. Hvemig myndi lesandinn halda áfram? Tarlo tók laufás og tromp- aði lauf. Spilaði svo trompi á kóng blinds og tigli úr borði á níuna heima! Vestur tók tvo slagi á tígul og spil- aði þeim þriðja tilneyddur: Norður * 8 f 65 ♦ - * 7 Vestur ♦ - t ■ ♦ D873 ♦ - Austur ♦ 109 t 9 ♦ - ♦ G Suður ♦ 65 f G10 ♦ - + - Tarlo henti spaða í borði og trompaði heima. Austur var illa settur: (a) Hendi hann spaða, fríast sá litur með trompun; (b) trompi hann í með níunni, fæst restin með víxltrompun; (c) hendi hann lauflnu, trompgosinn tekinn blindur stendur. n pTÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 23. maí, er • tlsjötíu og fimm ára Matthildur Guðbrandsdóttir, Dvergabakka 4, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Benedikt J. Þorvaldsson. Þau hjónin áttu. gullbrúð- kaup á aðfangadag jóla, 24. desember 1995. Þau eru að heiman. O/kARA afmæli. Átt- 0\/ræður er í dag, Kjartan Ragnars, hæsta- réttarlögmaður og fyrr- verandi sendifulltrúi, Ból- staðarhlíð 15, Reykjavík. Eiginkona hans er Olafía Ragnars, húsmóðir. Þau verða að heiman. /? OÁRA afmæli. Laug- O V/ardaginn 25. maí, verður sextug Elsie Sig- urðardóttir, Skeiðarvogi 17, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Teitur Jensson. Þau taka á móti gestum í félagsheimilinu í Ármúla 40, á morgun, föstudaginn 24. maí kl. 18-21. HOGNIHREKKVISI // Pa'pí hefur czkveéibábbxta. riÁsltt LEIÐRETT Föðurnafn misritaðist í FORMÁLA minningar- greina um Sigurð Hjálm- ar Jónsson frá ísafirði á blaðsíðu 41 í Morgunblað- inu á þriðjudag 21. maí var Steingerður móðir hans sögð Jónsdóttir, en hún er Gunnarsdóttir (ekki Guðmundsdóttir eins og misritaðist í leið- réttingu með greinum um Sigurð í Morgunblaðinu á miðvikudag). Eru hlutað- eigendur innilega beðnir afsökunar á þessum mis- tökum. Ast er... ... ad stökkva ekki frá borði þótt á móti blási. TM Reg. U.S. Pat Ofl — aU rij/it* raso'vefl (c) 1906 Loi Angoles Timoi Syndcato STJÖRNUSPA cítir frances Drakc TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú víkurþérekki undan vandanum, en leysirhann eins og þér er lagið. Hrútur (21.mars-19. apríl) W* Þeir serri vinna að umbótum heima í dag ættu ekki að láta ríkt ímyndunarafl leiða sig í gönur. Reyndu að gæta raunsæis. NdUt. (20. apríl - 20. maí) (ffc Þú ættir ekki að vanmeta verkefni, sem þér verður fal- ið í vinnunni. Ræddu það við starfsfélaga. Óvænt skemmtun bíður í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þótt ekki gangi allt sam- kvæmt áætlun, miðar þér engu að síður í rétta átt í vinnunni, og þér er óhætt að siaka á heima í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HSí Misskilningur getur komið upp milli ástvina ef málin era ekki rædd í einlægni. Taktu enga óþarfa áhættu sem þú sérð eftir síðar. Ljón (23. júli — 22. ágúst) Þú ert með hugann við allt annað en það sem gera þarf. En vandamál í vinnunni þarfnast athygli þinnar ef lausn á að fínnast. Meyja (23. ágúst - 22. september) sM Þú þarft skyndilega að taka mikilvæga ákvörðun. í sam- ráði við ástvin fínnur þú rétta svarið. Góðar fréttir berast i kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Eitthvað óvænt gerist í vinn- unni í dag sem kollvarpar öllum fyrirætlunum þínum. En með einbeitni tekst þér að leysa málið. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Taktu enga ákvörðun í fjár- málum í dag, því aðstæður eiga eftir að breytast á næst- unni. Slakaðu á með vinum í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú heyrir frá ættingja í öðra bæjarfélagi, sem hefur góðar fréttir að færa. Það væri ekki úr vegi að skreppa þangað í heimsókn. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Mundu að taka tillit til skoð- ana annarra. Þú nýtur vin- sælda, en þarft stundum að hlusta á það sem aðrir hafa að segja. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gengur vel í vinnunni árdegis, en síðdegis verður þú fyrir óvæntum töfum. Varastu tilhneigingu til að trúa öllu sem þér er sagt. Fiskar (19.febrúar-20.mars) **#/ Þú mátt reikna með því að fjárhagurinn fari batnandi, en mundu að ekki er öllum treystandi í viðskiptum. Njóttu kvöldsins heima. Stjörnuspána á nð lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda, DANMORK KAUPMANNAHÖFN TAKMARKAÐUR SÆTAFJOLDI 91900 hvora leið með flugvallarskatti Nú selt á íslandi Wihlborg Rejser, Sími: 567 8999 Ný ænding af Gardeur- buxum Öáuntu v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Sími 561 1680. Vedurþolinn hand-farsími fyrir NMT-450 fartímakerfió freewoy 450 RL Simonsen Freeway RL er rétti farsíminn fyrir allt útivistarfólk. - Vatns og rakavarinn. - Rykþéttur. - Höggvarinn. - Innbyggður símsvari. - 24. stafa skjár. - 255 númera minni. - Valtextakerti á skjá. - Vegur aðeins 360 gr. - Ýmiss aukabúnaður fáanlegur t.d. tenging við faxtæki og módem. Verá kr. 99.964,- stgr. Innifalid: Farsími, rafhlaða, borá- hleóslutæki, loftnet og leióbeiningar. SIMONSEN MOBILE TELEPHON£ Síðumúla 37 Sími 588-2800 Blað allra landsmanna! - kjarni máhins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.