Morgunblaðið - 23.05.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 23. MAÍ1996 57
FÓLK í FRÉTTUM
VÉDÍS nemandi í 4-ÞÞ spilaði á fiðlu fyrir gestina.
SIGRÚN Þórarinsdóttir kennari, Guðrún Björnsdóttir
ritari og Hrefna Jónsdóttir.
STRÁKARNIR kunnu vel að meta þennan
kappakstursbíl.
SNÆDÍS Snorradóttir
nemandi í 2-ES.
Sinatra er ekki
dauður úr öll-
um æðum
► FRANK gamli Sinatra á
það enn til að fara út á lífið,
þótt sögusagnir hermi að
hann sé ekki allskostar heill
heilsu. Um daginn fór hann
til að mynda á tónleika hjá
Los Angeles fílharmoníunni.
Hér sést söngvarinn, sem er
áttræður, við það tækifæri
ásamt eiginkonunni Barböru.
iJJUJl ío
er komin á myndbandí
á alla helstu sölustaði
Vandaðu valið
LAHJO
TREK ERU
GÍSÉ
■
m
________ borð við GARY FISHER fjallahjól
frá sjálfum „föður fjallahjólanna", LEMDND sporthjól frá margföldum heimsmeistara
og sigurvegara í Tour De France, GT OG DYNO „FREESTYLE - HJÚL" og síðast
en ekki síst aðalmerkið í hátæknihjólum úr áli:.............................
Gary Fisher, Greg LeMond og Gary Klein eru allir lifandi goðsagnir og fylla hóp fremstu
reiðhjólahönnuða í dag. Það er því sama hvaða hjól þú kaupir hjá okkur, þú gerir ekki
betri kaup!
m fp ffte nmlm
Gífurlegt úrval fylgihluta
=*■ ={•
ið laugardaga Id. 10-1
GARY FISHER C^KL'
11, sími 588 98
cmr shim. "
fíAÐGfíEIÐSLUQ