Morgunblaðið - 23.05.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.05.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1996 37 AÐSENDAR GREINAR Síðustu (vonandi) nomaveiðarnar á þessu árþúsundi Gönguskór fyrir minni og meiri- háttar gönguferðir. Simi.551 9800 og 551 3072 Scetir sófar á óviðjafnanlegu verði HÚSGAGNALAGERINN Smiðjuvegi 9 (gul gata) - Kópavogi - simi 564 1475 Opið mán.-fös. 13-18, lau. 11-14. NÝVERIÐ hafa tveir einkaflugmenn verið kærðir fyrir að láta hjól landflugvéla sinna snerta vatnsyfir- borð. Mál þetta kemur fyrir héraðsdóm í þess- ari viku. Mál þetta upphófst með kæru til Loft- ferðaeftirlitsins sem síðan sendi það RLR og þaðan fór það til ríkissaksóknara sem gaf út ákæru fyrir „hættuflug og brot á reglum um lágmarks- flughæð". í lýsingu kæranda kemur fram að hann taldi „að flugvélin hafí verið um það bil að steypast yfir sig“. Ljótt er ef satt væri. Flugmennirnir hafa neitað þess- ari staðhæfingu, enda verið á fljúg- andi ferð og vélarnar aðeins fleytt kerlingar á vatninu, eins og reynd- ar steinar gera, og þar af leiðandi Öllum alvöru flugmönn- um er ljós nauðsyn þess, segir Sigurður Bene- diktsson, að stunda stöðugar æfingar. engin hætta á ferðum. Auk þess hafa flugmennirnir haldið því fram, að þeir væru að stunda þetta í æfingaskyni, i því tilfelli ef þeir þyrftu að nauðlenda og að lítið og grunnt fjallavatn væri betri kostur en einhver drullumýri eða hraun. Öllum alvöru flugmönnum er ljós nauðsyn þess að stunda stöðugar æfingar. Flugmenn þessir og íjöl- margir aðrir um heim allan hafa stundað svona æfingar og reyndar var bandaríski sjóherinn með svona aðferðir á eyjum í Kyrrahafi í seinni heimsstyrjöldinni. Flugmenn þessir halda því fram, að með þessari aðferð þeirra sé hægt að minnka verulega slysahættu við nauðlend- ingar, en Flugmála- stjóm ákvað að hlusta ekki á þá, heldur kæra þá hið snarasta, sem er mjög vanhugsuð aðgerð, auk þess að svipta þá skírteinum sínum. Ekki veit ég hver verður , niðurstaða dómarans, en mér er fullljóst að þessir flug- menn hafa mikið til síns máls. Má ætla að þeir hafi einhveiju sinni litið til náttúr- unnar og horft á sund- fugla lenda á vatni. Sundfuglar þessir, t.d. álftir, gæsir og endur hafa ekki notið neinnar flugkennslu undir handaijaðri Flugmálastjórnar og hafa þróað með sér skynsömustu lendingar- og flugtaksaðferðir sem kunnar eru. Þeir beita fótum sínum fyrir sig í lendingunni og bíða þess að hraðinn minnki það mikið að fæt- urnir fari í gegnum vatnsyfirborðið og setjast þannig rólega. Ef þeir beittu t.d. „stall“ aðferðinni (sem kennd hefur verið), þar sem þær misstu flugið rétt ofan við yfirborð- ið, er hætt við að fuglalíf væri mun fátæklegra vegna tíðra dauðaslysa. Stöðugt þarf að leita leiða til að bæta flugkennsluna. Ég sé fyrir mér að gerðar séu kröfur um kunn- áttu í svifflugi, listflugi, fallhlífar- stökki og síðast en ekki síst nauð- lendingum á vatni. Þá verða þessir nú ákærðu flugmenn virtir fyrir framlag sitt til öryggismála. Ekki verður við þá sakast fyrir að hafa ekki látið vélar sínar fara niður úr vatninu, sem er ekki hægt nema á mun minni hraða en þeir gerðu sín- ar tilraunir við. Til þeirra tilrauna þarf sérstaka flugvél og sé ég fyr- ir mér þá vél og er ég reiðubúinn að stuðla að kaupum á henni. Við yrðum þá fyrsta þjóðin í heiminum þar sem svona væri kennt og mynd- um við hljóta heiður af í heimi flugsins. Höfundur er flugmaður og flugvéla verkfræðingur. Sigurður Benediktsson JODEL-FLUGVÉL strýkur vatnið en vængir eru á flugi. ÁLFT lendir á vatni (með fætur á vatninu). ÚTIVISTARBÚÐIN viö Umferðarmiöstööina BENIDO Vikuferðir á spennandi verði 10. og 17. júní Við höfum fengið viðbótargistingu á Maxyciel íbúðarliótelinu og bjóðiun hagstœtt verð í vikuferð. Staðgreiðsluverð m/sköttum kr. 37.215 * pr. mann 2 íúllorðnir og 2 böm. Staðgreiðsluverð m/sköttum kK 41.160* 2 fúllorðnir í íbúð. pr. mann * limilalið í vcrði: Flug, gisting, ulistur £rá og til flugvullar crlendis, faiarstjóm og fhigvallarskattur. Pantaðu í síma 552 3200 Munið Atlasávísanirnar 0ATI sem veita 4.000 kr. í afslátt. EUROCARD BENIDORM 8. JULI Gistlstaðiu' Los Gemelos II Þú dvelnr í 3 \ ilviir og borgar íntíi* 2 \ ilvni*. Staðgreiðsluverð m/sköttum 1m*. 49.185 * pr. mann 2 ftdlorðnir og 2 böm í íbúð. Staðgreiðsluvcrð m/sköttum lur. 67.190 * pr. mann 2 fiillorðnir í íbúð. FERÐASKRI FSTOFA REYKJAVÍKUR AÐALSTRÆTI 16 101 REYKJAVIK iLfitWÁ ÁMEt á alftsiöisn iáiunasi r_______JSÍlfiaJL- KB-2039-2 Heildamjmmál 360 Kr. • Kaeliskápur: 240 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. oq ávaxtaskúffur • færanlegar nillur innan á hurt) • Frystiskipur: 120 lítrar • 3 skúffur • 187,5 x 59,5 x 60 cm(h-br-d) KB-2036-1 Heildarrúmmál 320 Itr. • Kæliskápur: 240 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. oq ávaxtaskúffur • Færanlegar nillur innan á hurt> ' ur:80lítrar • 167,5 x 59,5 x 60 cm (h-br-d) KB-2034-1 Heildamimmál 310 Itr. • Kæliskápur: 190 lítrar • 3 færanlegar hillur • 2 grænm. oq ávaxtaskúffur • Færanlegar níllur innan á hurb • Frystiskipur: 120 lítrar • 3 skúffur • 167,5 x 59,5 x 60 cm (h-br-d) KB-2027-1 Heildarrúmmál 245 Itr. • Kæliskápur: 165 lít/ar • 2 færanlegar hillur • 2 grænm. oq ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innan á hurt) • Frystukipur 80 lílrar • 2 skúftur • 138,5* 59,5 x 60 cm(h-br-d) silfatL-' F-30 Heildarrúmmál 280 Itr. Kæliskápur. 224 lítrar • 4 færaniegar hillur • 2 grænm. oq ávaxtaskúffur • Færanlegar nillur innan á hurb Frystiskápur. 56 títrar • 2 hillur 159 x 54 x 55 cm (h-br-d) F-25 Heildarhimmál 240 Itr. • Kæliskápur. 184 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. oq ávaxUskúffur • Færanlegar hillur innan á hurt) • Frysbskápur: 56 Ktrar • 2 hillur »139,SxS4xS5tm(h-br-d) F-23.2 Heildarrúmmál 220 Itr. Kæliskápur: 206 lítrar • 3 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innan á hurt) • Frystihólf: 14 lítrar • 1 hólf • 121,5 x 54 x 55 cm(h-br-d) síí/slL- F-19.2 Heildarrúmmál 180 Itr. • Kæliskápur: 166 lítrar • 2 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur • Færanlegar nilkir innan á huri • FrystihóB: 14 lítrar •1 hólf • 102x54x55cm(h-br-d)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.