Morgunblaðið - 31.05.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.05.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1996 13 59. SJOMANNADAGSINS I REYKJAVIK 1996 Kl.11.00 Kl. 15.00 Kl. 00.00 Kl. 09.30 Kl. 10.00 Kl. 11.00 Kl. 13.00 Kl. 13.30 Kl. 14.00 Kl. 15.30 Kl. 22.20 Laugardagur t. júní: Opið íslandsmót í handflökun, sem fram fer í stóru tjaldi á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. I tilefni Sjómannadagsins verður Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar í Súðarvogi 4 opið almenningi á milli kl. 13 og 17. Aðgangur ókeypis. Knattspyrnu- og reiptogskeppni áhafna reykvískra togara á íþróttasvæði Leiknis í Breiðholti. Sjómannahóf verður að kvöldi laugardagsins I. júní á h&tel iamnd" Miða- og borðapantanir á Hótel íslandi frá kl. 13-17 föstudag og laugardag. Sími 568 7111. Húsið opnað kl. 19.00 - borðhald hefst kl. 20.00. Fjöldi ágætra skemmtikrafta. Sunnudagur 2. júní - sjómannadagurinn: Fánar dregnir að húni á skipum í Reykjavíkurhöfn. Vígsla í Fossvogskirkjugarði: Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúlason, vígir MINNINGAÖLDUR SJÓMANNADAGSINS, sem er minnisvarði um drukknaða, týnda sjómenn og sæfarendur. Sjóminja- og smiðjumunasafnið í Súðarvogi 4 opnað almenningi. Aðgangur ókeypis. Minningarguðsþjónusta í HALLGRÍMSKIRKJU. Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur Skúlason, minnist drukknaðra sjómanna. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson og sr. Karl Sigurbjörnsson þjóna fyrir altari. Organleikari Hörður Áskelsson. Sjómenn og fulltrúi Listahátíðar aðstoða við messuna. Lagður blómsveigur á leiði óþekkta sjómannsins í Fossvogskirkjugarði. Útihátíðarhöld við Reykjavíkurhöfn: Skemmtisigling frá Faxagarði með skólaskipi Slysavarnaskóla sjómanna SÆBJÖRGU og skemmtiferðaskipinu A[&[NI[IÍ>0 inn um sund og eyjar. Merki dagsins gildir sem aðgöngumiði. Ókeypis fyrir börn yngri en 12 ára, en verða að vera í fylgd fullorðinna. Klæðist vel. Á miðbakka hafnarinnar: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur ættjarðar- og sjómannalög. Stjórnandi Guðmundur Norðdal. Samkoman sett. Þulur og kynnir: Hannes Þ. Hafstein, fyrrv. forstjóri Slysavarnarfélags íslands. Ávörp: 1. Fulltrúi ríkisstjórnar, Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráðherra. 2. Fulltrúi útgerðarmanna, Magnús Magnússon, útgerðarstjóri Útgerðarfélags Akureyringa. 3. Fulltrúi sjómanna, Guðjón A. Kristjánsson, forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands. 4. Guðmundur Hallvarðsson, alþm., form. Sjómannadagsráðs, sæmir sjómenn heiðursmerkjum sjómannadagsins. 5. Aðrar heiðranir. Ýmiss skemmtiatriði og uppákomur. Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-LÍF sýnir björgun og björgunarsveitir SVFÍ sýna ýmiss atriði varðandi björgun og björgunarbúnað. Kappróður skipshafna ásamt landsveitum karla og kvenna. Víkingaskipið ÍSLENDINGUR verður til sýnis. Koddaslagur og flekahlaup. Listflug, Björn Thoroddsen flugstjóri. Athygli skal vakin á því að Sjómannadagsblaðið og merki dagsins verða seld á svæðinu, auk þess „Siglingasaga sjómanna- dagsráðs" og sjómannalögin „Á frívaktinni“ í stóru tjaldi á Miðbakka. Þar verður einnig kaffisala með ýmsu góðu meðlæti á vegum kvennadeildar SVFÍ í Reykjavík. Margar tegundir af botndýrum og gróðri til sýnis í sælífskerjum á Miðbakka. Sölubörn: Sjómannadagsblaðið og merki dagsins verða afgreidd í tjaldi á Miðbakka. 25% sölulaun. Útvarpsþátturinn „Á frívaktinni" á Rás I. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir og Hannes Þ. Hafstein. Hraf nistuheí mi lin: Kl. 13.30 til 17.00 Handavinnusýning og sala á handavinnu verður opnuð í „Súðinni" á 4. hæð E-álmu Hrafnistu í Reykjavík. Kl. 14.00 Kaffisala í báðum borðsölum Hrafnistu í Reykjavík. Allur ágóði rennur til velferðarmála heimilisfólks Hrafnistu Reykjavík. Kl. 14.00 tii 17.00 Handavinnusýning og sala verður opin í vinnusal Hrafnistu í Hafnarfirði. Kaffisala verður í vinnu- og skemmtisal. Allur ágóði rennur til velferðarmála heimilisfólks Hrafnistu í Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.