Morgunblaðið - 31.05.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 31.05.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ __________________________FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1996 63 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning — Skúrir Slydda Á Slydduél Snjókoma Él J Sunnan, 2 vindstig, Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður t 4 er 2 vindstig. é 10° Hitastig =5 Þoka Súld Spá kl. * * * * * é é * é é é é é ■Heimi.d: Veóurstofa íslaiids VEÐURHORFURí DAG Spá: Á morgun verður allhvöss eða hvöss norðaustan- og norðanátt með talsverðri rigningu um allt austanvert landið og síðdegis fer einnig að rigna norðanlands. Á Suðvestur- og Vesturlandi þykknar upp en þar verður að mestu þurrt. Hiti 5 tiM 2 stig, hlýjast suövestan- lands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina lítur út fyrir norðanhret með rigningu og síðar slyddu norðan- og norðaustanlands, en sunnanlands og vestan verður lengst af þurrt. Framan af næstu viku má reikna með rysjóttu og óstöðugu veðurlagi. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hiiðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. 1000 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 300 km vestur af írlandi er vaxandi 987 millibara lægö sem hreyfist norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma °C Veður °C Veður Akureyri 13 skýjað Glasgow 11 rigning Reykjavik 10 úrkoma f grennd Hamborg 20 skýjað Bergen 12 léttskýjað London 25 skýjað Helsinki 13 skýjað Los Angeles 14 þokumóða Kaupmannahöfn 14 skýjað Lúxemborg 24 skýjað Narssarssuaq 8 léttskýjað Madrid 29 léttskýjað Nuuk 1 léttskýjað Malaga 27 heiðskírt Ósló 16 léttskýjað Mallorca - vantar Stokkhólmur 15 hálfskýjað Montreal 9 vantar Þórshöfn 10 skýjað New York 11 heiðskírt Algarve 27 heiðskírt Orlando 24 skýjað Amsterdam 24 skýjað Paris 27 skýjað Barcelona 22 heiðskírt Madeira 21 skýjað Berlín - vantar Róm 22 heiðskfrt Chicago 7 heiðsklrt Vln 20 léttskýjað Feneyjar - vantar Washington 12 heiðsklrt Frankfurt 24 skýjað Winnipeg 12 léttskýjað 31.MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólfhá- degisst. Sól- setur Tungl I suori REYKJAVÍK 4.59 3,6 11.15 0,4 17.26 3,9 23.46 0,3 3.25 13.24 23.25 0.39 ÍSAFJÖRÐUR 1.06 0,2 6.54 1.9 13.16 0,1 19.28 2,0 2.47 13.30 0.17 0.46 SIGLUFJÖRÐUR 3.10 0,1 9.27 1,0 15.28 0,1 21.43 1.2 2.28 13.12 24.00 0.27 DJÚPIVOGUR 2.08 1,8 8.13 0,4 14.36 2,1 20.53 0,3 2.50 12.54 23.01 0.08 Siávarhæö miðast vió meðalstórstraumsflðoi Moraunblaðlð/Siómælinaar Islands Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 lætur undan, 4 leyfi, 7 hreinsum, 8 kvendýr- ið, 9 lamdi, XI fram- kvæma, 13 svara, 14 glaður, 15 verkfæris, 17 væna, 20 bókstafur, 22 klagar, 23 sárar, 24 gerði rólegan, 25 líf- færið. 1 (^úp rödd, 2 ófram- færni maðurinn, 3 raddar, 4 borg, 5 dáin, 6 snjóa, 10 messing, 12 keyra, 13 óh(jóð, 15 bollok, 16 höggva smátt, 18 trylltar, 19 ákveð, 20 hrelli, 21 heiti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 galsafull, 8 ástar, 9 loðin, 10 ill, 11 annar, 13 afann, 15 flakk, 18 fræða, 21 afl, 22 ragan, 23 Óðinn, 24 gamansaga. Lóðrétt: 2 aftan, 3 sárir, 4 fella, 5 leðja, 6 fána, 7 unun, 12 ask, 14 fár, 15 ferð, 16 angra, 17 kanna, 18 flóns, 19 æfing, 20 asni. I dag er föstudagur 31. maí, 152. dagur ársins 1996. Orð dagsins; Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drott- inn er í nánd. Skipin Reykjavikurhöfn: í gærmorgun komu Hringur SÁ, Orlik og Stapafell sem fór sam- dægurs. Búist vaj við að Bakkafoss og Úran- us færu út í gærkvöldi og að danska skipið Polaris kæmi í nótt. Þá fer Orlik út t dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt fór Lagarfoss til útlanda. í gærmorg- un komu til hafnar Nev- sky, Rand, Eridanus og Tjaidur II. írafoss var væntanlegur. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu í dag kl. 14. Göngu- Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 á laugardags- morgun. Hæðargarður 31, fé- lagsstarf aldraðra. Ár- leg vorsýning á starfí vetrarins og kynning sumardagskrár verður í dag og á morgun kl. 13-17. í dag syngur kór Gerðubergs milli kl. 15 og 16 og á morgun syngur kór Stranda- manna milli kl. 15 og 16. Kaffiveitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Vitatorg. Stund með Þórdfsi kl. 9.30. Leikfimi kl. 10. Létt gönguferð kl. 11. Almenn handa- vinna kl. 13. Golf-pútt kl. 13. Bingó kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15. Ný sumardagskrá liggur fýTÍr og verður smiðjan opin frá 1. júní á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 9-12. Félag eldri borgara f Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Þjóðkirkjan. Orlofsdvöl fyrir eldri borgara á Löngumýri í Skagafírði verður dagana 18.-28. júní, l.-ll. júlí og 15.-25. júlí. Skráning og upplýsingar hjá Mar- gréti í s. 453-8116. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- (Fil. 4, 7.) bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra (FÁ- ÍA) Sunddagur aldr- aðra verður í Sundhöll Reykjavikur í dag kl. 14 og eru allir vel- komnir. Esperantistafélagið Auroro heldur fund sem hefst kl. 20.30 í kvöld á Skólavörðustíg 6B. Kynnt verður nýtt bréfanámskeið í esper- anto, sagt frá ítaltuför, rætt um sumarferð og áætlaða alþjóðlega ráð- stefnu hér næsta sumar. Kirkjustarf Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblfurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Laugarneskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmunds- son. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjón- usta kl. 10. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Sigríður Kristjánsdóttir. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Ljósm. Jón Karl Snorrason Patreks^örður NÝLEGA var stofnað félag á Patreksfirði sem heitir „Góðvinir Patreksfjarðarskóla“ og er markmið félagsins að auka tengsl skólans við alla þá er bera hag hans fyrir brjósti. Á þessu ári eru liðin 95 ár frá því að skólahald hófst á Patreksfirði. Það var í janúar 1901 sem kennsla hófst í svonefndu Neistafélagshúsi, sem þá var nýbyggt sem barnaskóli og fundahús. Aðalhvatamenn að byggingu hússins voru faktorarnir Ólafur Jóhannesson og Pétur A. Ólafsson en Mark- ús Snæbjörnsson eigandi jarðarinnar Geirs- eyrar gaf lóð undir húsið. Árið 1911 var síðan tekið í notkun nýtt hús steinsteypt á tveimur hæðum teiknað af arkitektinum Rögnvaldi Ólafssyni. Það hús er nú ráðhús Patrekshrepps. 18 nemendur hófu nám fyrsta veturinn. Að sögn Guðbrands S. Ág- ústssonar, skólastjóra, er mikill áhugi íbúa og foreldra að efla skólann og verður í haust tekin í notkun framhaldsdeild með 25 nemendum. Á Patreksfirði búa nú um 900 manus, þar gott mannlíf, blómleg félaga- starfsemi og hefur leikfélagið nýlega sett á fjalirnar leikritið „Bar-Par“. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 569 1156! sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBLþCENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. tf ATTÞÚ OSIÁ ÍSLENSKIR OSTAR, . • . HVltA MÖSlp 1 SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.