Morgunblaðið - 31.05.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 31.05.1996, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 1996 Stóra sviðið ki. 20.00: • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. í kvöld fös. - 9. sýn. sun. 2/6 - fös. 7/6 - fös. 14/6. Síðustu sýningar. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Á morgun nokkur sæti laus - lau. 8/6 - lau. 15/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 - sun. 2/6 kl. 14 - lau. 8/6 kl. 14 - sun. 9/6 kl. 14. Síðustu sýningar á þessu leikári. Smíðaverkstatðið kt. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors í kvöld örfá sæti laus - sun 2/6 örfá sæti laus - fös. 7/6 - sun. 9/6 — fös. 14/6 — sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. 0 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíð fim. 6/6 og fös. 7/6. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 ogfram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 17: LEIKFÉLAG REYKJ A VIKUR 0 ÓSKIN eftir Jóhann Sigurjónsson í leikgerð Páls Baldvins Baldvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga lau 8/6. Miðaverð kr. 500,-. Aðeins þessi eina sýning! Stóra svið kl. 20.00: 0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason. Sýn í kvöld. Síðasta sýning! • HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. Sýn. lau. 1/6, sfðasta sýning. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra sviði kl. 20.00: 0 FÉHIRSLA VORS HERRA eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jó- hannsson. Frumsýning þri. 4/6, 2. sýn. fös. 7/6, 3. sýn. sun. 9/6. Miðasala hjá Listahátíð í Reykjavík. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði ki. 20.00: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlfn Agnarsdóttur. Sýn. í kvöld, örfá sæti laus, lau. 1/6, laus sæti. Einungis þessartvær sýningar eftir! Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. í kvöld, örfá sæti laus. Síðasta sýning! 0 Höfundasmiðja L.R. lau. 1/6. Kl. 14.00 Ævintýrið - leikrit fyrir börn eftir Guðlaugu Erlu Gunnarsdóttur. Kl. 16.00 Hinn dæmigerði tukthúsmatur - sjónarspil í einum þætti eftir Anton Helga Jónsson. Höfundasmiðju lýkur! 'Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! 1.6.-2.7.1996 Galdra-Loftur, fsl. óperan, 1. 4. 7. 8. júní kl. 20.00 (Miðasala í ísl. óperunni) Eros, Loftkastalinn, 2. 4. júní kl. 20.30 Camerarctica, Loftkastalinn, 3. júní kl. 20.30 Féhirsta vors herra, Borgarleikhús, 4. 7. 9. júní kl. 20.00 Yuuko Shiokawa og András Schiff, fsl. óperan, 5. júní kl. 20.00 Híf opp, Loftkastalinn, 3. júní kl. 21.00 í hvítu myrkri, Þjóðleikbúsið, 6. 7. júní kl. 20.30 (Miðasala í Þjóðleikhúsinu) Sigurður Flosason og alþjóðlegi jasskvintettinn, Loftkastalinn, 7. júní kl. 21.00 Drápa, Tunglið, 7. júní kl. 21.00 Jötunninn, Loftkastalinn, 8. 11. 13. júní kl. 20.30 Heimskórinn, einsöngvarar og Sinfóníuhljómsveit fslands, Laugardalshöll, 8. júní kl. 16.00 Voces Thules, Sundhöllin, 8. júní kl. 23.00 Miðasala: Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastræti 2, Reykjavík sími: +354 552 8588 +354 562 3045 http://www.saga.is/artfest FÓLK í FRÉTTUM FOLK Reuter Kensit í Kensington ► PATSY Kensit, leikkonan breska, hefur verið í fréttunum í Bretlandi upp á síðkastið fyrir samband sitt við Liam Gallagher, söngvara hljómsveitarinnar Oas- is. Hér situr hún fyrir á kynningu á húðkremi sem kemur í veg fyrir húðkrabbamein, að sögn framleiðendanna. Myndatakan fór fram í Kensington Roof Gard- en í London á miðvikudag. I læknisleik ► BRUCE Willis leikur kannski ekki lækni í sjónvarpinu en hann segist gera það heima hjá sér. Nýlega var hann sæmdur doktorsnafnbót í Montclair State-háskólan- um sem er á heimslóðum hans í New Jers- ey. Við það til- efni sagði Willis að hann „væri stöðugt í læknis- leik með eiginkonunni, Demi More“ þannig að hann væri vel að nafnbótinni kominn. Svo gæti farið að „læknisfrú- in“ Demi Moore kæmi næst fram snoðklippt vegna hlutverks hennar í myndinni „GI Jane“. Föt eru hennar líf og yndi NORSKA leikkonan Froydis Armand hefur geipjlega gaman af fatakaupum. „Ég á það til að versla áður en ég hugsa málið til enda og kaupi því oft föt aem ég hef ekki not fyrir,“ segir hún. „Oft kaupi ég föt sem hæfa 17 ára stúlku. Þá átta ég mig of seint á því að ég er fullorðin kona. í slíkum tilvikum kemur sér vei að eiga táning á heimilinu," segir Froy- dis og á þar við dótturina Marte, sem er 19 ára. Froydis segir að fataskápur- inn verði stundum alveg fullur. Þess vegna kemur hún endrum og sinnum á „skiptimarkaði" þar sem vinkonur hennar hjá norska þjóðleikhúsinu mæta galvaskar. „Ég safna saman vinkonum mínum og þær koma allar með föt sem þær hafa ekki not fyrir. Við borðum góð- an mat, spjöllum saman og skiptumst síðan á fötum. Þetta er gífurlega skemmtilegt og góð leið til að kveðja gamlar flíkur,“ segir Froydis. HÉR hafa synir Fraydisar, Matias Aðspurð hvers kyns fatnað- 25 ára og Eilif 9 ára, stolist í fata- ur sé við hennar hæfi hugsar skáp móður sinnar. hún sig um dágóða stund og fær sérkaffisopa. „Grófur klæðnað- ur og gjarnan litríkur. Uppá- haldslitimir mínir eru gulur, svartur og blár. Kjólarnir mínir falla oft að líkaman- um, en ég hef líka reynt víða stílinn. Það breytist þó með árunum og fer líka eftir aðstæðum.“ FR0YDIS ásamt syninum Eilif og dótturinni Marte. HAFNAÉFIÆDARLEIKHÚSIÐ | HERMÓÐUR f OG HÁÐVÖR SÝNIK HIMNARÍKI CEÐKLOFINN CAMANLEIKUR i 2 ÞÁTTUM EFTIR ARNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðin, Hafnartlrðl, Veaturgötu 9, gegnt A. Hansen Lau. 1/6. Örfá sæti laus Siðustu sýningar á íslandi. Fim. 6/6 i Bonn, uppselt Sýningar hefjast kl. 20:00 Míðasalaner opin milli kl. 16-19. Pantanasimi allan sólarhringinn 555-0553.Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega líaííiLeikhfisHÍ Vesturgötu 3 I HLAÐVARPANUM EG VAR BEÐIN AÐ KOMA... í kvöld kl. 21.00, noklwr sæti laus, síi. sýn., aukasýning fös. 7/6. GRÍSKT KVÖLD lau.l/ó kl. 21.00, síðustusýn., aukasýning sun. 9/6. „EÐA ÞANNIG" Hin vinsælo sýning Völu Þórsdittur tekín upp uð nýjui! Lau. 8/6 kl. 21.00, lau. 15/6 kl. 21.00. Gómsætir grænmetisréttir öll sýningarkvöld FORSALA A MI£>UM MIE>. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á VESTURGÖTU 3. I MIÐAPANTANIR S: 55 I 90551 Hefn j>ú nú drotúnn, e'S' He;"sa1mg«m.nn, .. .... 11 má FRUMSÝNT 4. JÚNÍ MlÐASALA SÍMI 552 B5BB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.