Morgunblaðið - 31.05.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 31.05.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1996 55 ÍDAG ÁRA afmæli. Mánu- daginn 3. júní, verður fímmtug Hrönn Þormóðs- dóttir, skrifstofumaður, Heiðargarði 9, Keflavík. Eiginmaður hennar er Hall- björn Sævars en hann varð fimmtugur 13. apríl sl. og halda þau sameiginlega upp á afmæli sín á morgun, laugardaginn 1. júní í Kiw- anishúsinu, IðavÖllum 3c, milli kl. 17 og 19. BRIDS Umsjón Guómundur l’áll Arnarson ERIC Kokish er afkastamik- ill bridspenni. Félagar hans í kanadíska landsliðinu, eink- um Silver og Gittelman, hafa reynst honum dijúg efnis- uppspretta; Silver fyrir hug- myndaríkar blekkisagnir, en Gitelman fyrir þá sérgáfu að gera einföld spil flókin. Hér er Gitleman í aðalhlutverki. Norður gefur; enginn á hættu. Norður 4 KDG 4 984 4 KD1098 4 73 Vestur Austur 4 10 4 9832 4 KD762 ♦ G5 11,1,1 ♦ 7432 4 K8652 4 G4 Suður 4 Á7654 4 Á3 ♦ Á6 4 ÁD109 Vestur Norður Austur - Pass Pass 2 spaðar' 3 spaðar Pass Pass 4 tígiar Pass Pass 4 grðnd Pass ' Pass 5 grönd Pass Pass Pass Pass * A.m.k. 5-5 í hjarta og láglit. Það er hrein handavinna að taka tólf slagi ef spilað er beint af augum: Fimm á tromp, fimm á tígul og tveir ásar. En Gitelman sá ekki öll spilin og vissi því ekki að tígulgosinn kæmi niður ann- ar. Hann drap á hjartaás og spilaði trompi á gosa. Þegar tían kom úr vestrinu ákvað Gitleman að gera ráð fyrir að hún væri ein á ferð. Hann fór strax í tígulinn, tók ás og kóng, og fékk hnút í magann þegar gosinn birtist. En eitthvað varð að gera. Hann henti hjarta og laufi niður í tígul og trompaði næst hjarta. Síðan spilaði hann blindum inn á tromp og stakk aftur hjarta. Þá var komin upp einkennileg staða: Norður 4 K .▼ - ♦ 8 ♦ 73 Vestur 1“ II ♦ K86 Suður ♦ Á 4 - ♦ - ♦ ÁDIO Nú spilaði Gitelman lauf- ás og drottningu. Hvort sem kæmi lauf eða hjarta til baka hlaut Gitelman að íá tvo síðustu slagina á trompás og kóng. Austur 4 98 4 - ♦ - 4 G4 Suður 1 spaði 4 lauf 4 hjörtu 5 lauf 6’ spaðar 75 ARA afmæli og gulibrúðkaup. í dag, föstudaginn 31. maí, er sjötíu og fimm ára frú Bera Þorsteins- dóttir, frá Laufási í Vestmannaeyjum, Blikahólum 10, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar hr. Ingólfur Arn- arson eiga einnig fimmtíu ára hjúskaparafmæli í dag. HÖGNIHREKKVÍSI Farsi OG ég sem vandaði mig svo mikið við að pressa buxurnar þínar í morgun. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir góðum gáfum, ogkannt að nýta þær þér til framdráttar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hvað vinnuna varðar gengur þér allt að óskum. En eitt- hvað bjátar á í einkamálun- um, sem þú þarft að leggja þig fram við að leysa. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Vináttuböndin eru þér mikil- væg, og reynast traust þegar þörfin er mest. Þú leysir verkefni, sem þú hefur glímt við lengi. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 9» Ekkert stöðvar þig í sókninni að settu marki í vinnunni, og þú hlýtur viðurkenningu ráðamanna fyrir vel unnin störf í dag. Krabbi (2T. júní — 22. júH) MSB Ef þú átt þess kost, ættir þú að taka þér smá hvíld frá störfum til að sinna einka- málunum, og bjóða svo ást- vini út í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú átt í mörgu að snúast í dag, og kvöldið hefur upp á margt skemmtilegt að bjóða. Gættu þess samt að ofkeyra þig ekki. Meyja (23. ágúst - 22. september) Með lagni tekst þér að leysa erfitt vandamál í vinnunni, sem lengi hefur angrað þig. Þú ættir að taka tilboði sem þér berst. V^g (23. sept. - 22. október) Ekki kaupa dýran hlut í dag, sem þú hefur í raun engin not fyrir. Peningunum er betur varið í að bjóða ástvini út þegar kvöldar. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér finnst það miður þegar ágreiningur kemur upp milli vinar og ættingja, en þú ættir að varast öll afskipti af deilunni. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) m Spennandi ferðalag stendur þér til boða, en þú þarft að ljúka áríðandi verkefnum áður en úr því getur orðið. Sýndu þolinmæði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur lagt hart að þér og afkastað miklu í vinnunni að undanförnu, og mátt eiga von á stöðuhækkun. Slakaðu á með vinum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Eitthvað varðandi fjölskyld- una eða barnauppeldi þarfn- ast athygli þinnar í dag. En margt er að gerast í vinn- unni, sem lofar góðu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 4« Þér gengur betur að leysa vandamál í vinnunni en þú áttir von á, og horfur í fjár- málum fara batnandi. Gerðu þér dagamun í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. NATTHAGI Garðplöntustöð við Hvammsveg í Ölfusi Eigandi Ólafur Njálsson Mikið úrval aftrjám og runnum fyrir sumarbústaðalönd, skjólbelti og garða. Einnig ýmsar spes plöntur eins og alparósir, klifurplöntur, berjarunttar o.fl. Sími 483 4840 Fax 483 4802 _________( Velkomin i sveitasœlustöðina )__________________ II11101) ýSUFLOK 349 RR. PR./K6. LUÐUFLÖK 549 KR. PR./K6. tKÖTUÍELUR BEiniiM 649 KR. PR./K6. FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA 1 - GULLINBRÚ - SÍMI 587 5070 Tónleikar í Skarðskirkju, Holtalandssveit, í dag, föstudginn 31. maí, kl. 22.00 °g í Listasafni íslands 2. júní kl. 17.00 Frumflutt verða 18 lög í gömlum stíl eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Einnig verður flutt tónlist eftir Schubert og Sigurður Ingvi Snorra- son ræðir um Jónas og Schubert. Flytjendur: Signý Sæmundsdóttir, sópran, Sigurlaug Edvaldsdóttir, fiðla, Sigurður Ingvi Snorrason, klarinett, Hávarður Tryggvason, kontrabassi, Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó. Tónleikagestir geta fengið létta máltíð keypta í gistihúsinu á Leirubakka, frá kl. 19.00, á undan tónleikunum á föstudaginn. (Ekið er yfir Þjórsárbrú, og síðan norður í átt til Galtalækjar.). > Oskalisti Brúðhjónanna Gjafaþjónustafyrir brúðkaupið SILFURBÚÐIN Krmglunni 8-12 - Sími 568 9066 - Þar fceröu gjöfiua - Verðandi brúðhjón, kynnið ykkur sumarleik Silfurbúðarinnar ogFlugleiða Þrjú heppin brúðhjón sem velja sér þjónustu Óskalistans munuferðast í boði Silfurbúðarinnar ogFlugleiða til Evrópu í haust
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.