Morgunblaðið - 31.05.1996, Síða 55

Morgunblaðið - 31.05.1996, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ1996 55 ÍDAG ÁRA afmæli. Mánu- daginn 3. júní, verður fímmtug Hrönn Þormóðs- dóttir, skrifstofumaður, Heiðargarði 9, Keflavík. Eiginmaður hennar er Hall- björn Sævars en hann varð fimmtugur 13. apríl sl. og halda þau sameiginlega upp á afmæli sín á morgun, laugardaginn 1. júní í Kiw- anishúsinu, IðavÖllum 3c, milli kl. 17 og 19. BRIDS Umsjón Guómundur l’áll Arnarson ERIC Kokish er afkastamik- ill bridspenni. Félagar hans í kanadíska landsliðinu, eink- um Silver og Gittelman, hafa reynst honum dijúg efnis- uppspretta; Silver fyrir hug- myndaríkar blekkisagnir, en Gitelman fyrir þá sérgáfu að gera einföld spil flókin. Hér er Gitleman í aðalhlutverki. Norður gefur; enginn á hættu. Norður 4 KDG 4 984 4 KD1098 4 73 Vestur Austur 4 10 4 9832 4 KD762 ♦ G5 11,1,1 ♦ 7432 4 K8652 4 G4 Suður 4 Á7654 4 Á3 ♦ Á6 4 ÁD109 Vestur Norður Austur - Pass Pass 2 spaðar' 3 spaðar Pass Pass 4 tígiar Pass Pass 4 grðnd Pass ' Pass 5 grönd Pass Pass Pass Pass * A.m.k. 5-5 í hjarta og láglit. Það er hrein handavinna að taka tólf slagi ef spilað er beint af augum: Fimm á tromp, fimm á tígul og tveir ásar. En Gitelman sá ekki öll spilin og vissi því ekki að tígulgosinn kæmi niður ann- ar. Hann drap á hjartaás og spilaði trompi á gosa. Þegar tían kom úr vestrinu ákvað Gitleman að gera ráð fyrir að hún væri ein á ferð. Hann fór strax í tígulinn, tók ás og kóng, og fékk hnút í magann þegar gosinn birtist. En eitthvað varð að gera. Hann henti hjarta og laufi niður í tígul og trompaði næst hjarta. Síðan spilaði hann blindum inn á tromp og stakk aftur hjarta. Þá var komin upp einkennileg staða: Norður 4 K .▼ - ♦ 8 ♦ 73 Vestur 1“ II ♦ K86 Suður ♦ Á 4 - ♦ - ♦ ÁDIO Nú spilaði Gitelman lauf- ás og drottningu. Hvort sem kæmi lauf eða hjarta til baka hlaut Gitelman að íá tvo síðustu slagina á trompás og kóng. Austur 4 98 4 - ♦ - 4 G4 Suður 1 spaði 4 lauf 4 hjörtu 5 lauf 6’ spaðar 75 ARA afmæli og gulibrúðkaup. í dag, föstudaginn 31. maí, er sjötíu og fimm ára frú Bera Þorsteins- dóttir, frá Laufási í Vestmannaeyjum, Blikahólum 10, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar hr. Ingólfur Arn- arson eiga einnig fimmtíu ára hjúskaparafmæli í dag. HÖGNIHREKKVÍSI Farsi OG ég sem vandaði mig svo mikið við að pressa buxurnar þínar í morgun. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drake TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir góðum gáfum, ogkannt að nýta þær þér til framdráttar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hvað vinnuna varðar gengur þér allt að óskum. En eitt- hvað bjátar á í einkamálun- um, sem þú þarft að leggja þig fram við að leysa. Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Vináttuböndin eru þér mikil- væg, og reynast traust þegar þörfin er mest. Þú leysir verkefni, sem þú hefur glímt við lengi. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 9» Ekkert stöðvar þig í sókninni að settu marki í vinnunni, og þú hlýtur viðurkenningu ráðamanna fyrir vel unnin störf í dag. Krabbi (2T. júní — 22. júH) MSB Ef þú átt þess kost, ættir þú að taka þér smá hvíld frá störfum til að sinna einka- málunum, og bjóða svo ást- vini út í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú átt í mörgu að snúast í dag, og kvöldið hefur upp á margt skemmtilegt að bjóða. Gættu þess samt að ofkeyra þig ekki. Meyja (23. ágúst - 22. september) Með lagni tekst þér að leysa erfitt vandamál í vinnunni, sem lengi hefur angrað þig. Þú ættir að taka tilboði sem þér berst. V^g (23. sept. - 22. október) Ekki kaupa dýran hlut í dag, sem þú hefur í raun engin not fyrir. Peningunum er betur varið í að bjóða ástvini út þegar kvöldar. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér finnst það miður þegar ágreiningur kemur upp milli vinar og ættingja, en þú ættir að varast öll afskipti af deilunni. Bogmaður (22. nóv. -21. desember) m Spennandi ferðalag stendur þér til boða, en þú þarft að ljúka áríðandi verkefnum áður en úr því getur orðið. Sýndu þolinmæði. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur lagt hart að þér og afkastað miklu í vinnunni að undanförnu, og mátt eiga von á stöðuhækkun. Slakaðu á með vinum í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Eitthvað varðandi fjölskyld- una eða barnauppeldi þarfn- ast athygli þinnar í dag. En margt er að gerast í vinn- unni, sem lofar góðu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 4« Þér gengur betur að leysa vandamál í vinnunni en þú áttir von á, og horfur í fjár- málum fara batnandi. Gerðu þér dagamun í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. NATTHAGI Garðplöntustöð við Hvammsveg í Ölfusi Eigandi Ólafur Njálsson Mikið úrval aftrjám og runnum fyrir sumarbústaðalönd, skjólbelti og garða. Einnig ýmsar spes plöntur eins og alparósir, klifurplöntur, berjarunttar o.fl. Sími 483 4840 Fax 483 4802 _________( Velkomin i sveitasœlustöðina )__________________ II11101) ýSUFLOK 349 RR. PR./K6. LUÐUFLÖK 549 KR. PR./K6. tKÖTUÍELUR BEiniiM 649 KR. PR./K6. FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA 1 - GULLINBRÚ - SÍMI 587 5070 Tónleikar í Skarðskirkju, Holtalandssveit, í dag, föstudginn 31. maí, kl. 22.00 °g í Listasafni íslands 2. júní kl. 17.00 Frumflutt verða 18 lög í gömlum stíl eftir Atla Heimi Sveinsson við ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Einnig verður flutt tónlist eftir Schubert og Sigurður Ingvi Snorra- son ræðir um Jónas og Schubert. Flytjendur: Signý Sæmundsdóttir, sópran, Sigurlaug Edvaldsdóttir, fiðla, Sigurður Ingvi Snorrason, klarinett, Hávarður Tryggvason, kontrabassi, Anna Guðný Guðmundsdóttir, píanó. Tónleikagestir geta fengið létta máltíð keypta í gistihúsinu á Leirubakka, frá kl. 19.00, á undan tónleikunum á föstudaginn. (Ekið er yfir Þjórsárbrú, og síðan norður í átt til Galtalækjar.). > Oskalisti Brúðhjónanna Gjafaþjónustafyrir brúðkaupið SILFURBÚÐIN Krmglunni 8-12 - Sími 568 9066 - Þar fceröu gjöfiua - Verðandi brúðhjón, kynnið ykkur sumarleik Silfurbúðarinnar ogFlugleiða Þrjú heppin brúðhjón sem velja sér þjónustu Óskalistans munuferðast í boði Silfurbúðarinnar ogFlugleiða til Evrópu í haust

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.