Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 39

Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 39
Ungt fólK stydur Ólaf Ragnar! Steifimfuvil ■BTnI efri hæð I kvöld kl. 21 Allir velkomnir! Heimavörn Securitas er í senn innbrota- og brunaviðvörunarkerfi. Kerfið er sett d með einu handtaki þegar heimilið er yfirgefið eða þegar gengið er til ndða og eftir það er varsla þess í öruggum höndum Securitas. Fyrir kerfið sjdlft og uppsetningu þess þarfekkert að borga. * Mdnaðarlegt þjónustugjald felur í sér útköll, viðhald óg þjónustu við kerfið allan sólarhringinn. Heitnavömtn er samsett af ákveÓnum fjölda skynjara, en er stcekkanleg eftir þörfum bvers og e 'tns. Síðumúla 23 • 108 Reykjavík. Sími: 533 5000 íþróttufélag heyrnctrlausra Upplýsingar um vinningsnúnier í Vorhappdrætti íþróttafélags heyrnarlausra. Dregið var 10. júní 1996. 1.-3. vinningur: Kanaríeyjaferð með Flugleiðum, hver vinningur að verðmæti kr. 200.000: 1002 1475 6002 4. - 9. vinningur: Ferð til útlanda með Flugleiðum, hver vinningur að verðmæti kr. 80.000: 5894 6035 9875 1701 8407 4585 10. - 13. vinningur: Tölva frá Tæknivali, hver vinningur að verðmæti kr. 100.000: 6273 4224 6693 6928 14. - 17. vinningur: Vöruúttekt hjá Smith & Norland, hver vinningur að verðmæti kr. 50.000: 3877 453 7898 4648 18. - 30. vinningur: Vöruúttekt hjá Smith & Norland, hver vinningur að verðmæti 20.000: 1888 2354 2509 3490 3618 4863 6172 7719 7892 8738 9109 9998 10227 31. - 40. vinningur: Vöruúttekt hjá Smith & Norland, hver vinningur að verðmæti kr. Í0.000: 335 642 2224 5300 6715 7589 9161 11539 11608 11805 Hægt er að vitja vinninga á Klapparstíg 38,101 Reykjavík. Vinninga ber að vitja innan árs frá drætti. Upplag miða 12.000 stk. Þökkum fyrir stuðninginn. MORGUNBLAÐIÐ________________________ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 39 AÐSENDAR GREINAR SUMARNÁMSKEIÐ Aikikai Reykjavík þriðjudaga fímmtudaga Gym kl. 20:30 kl. 20:00 8o"nd Suðurlandsbraut 6 upplýsingar i símum 588-8383 & 588-5479 Póstur og sími hf. er í takt við tímann HINN 4. júní sl. sam- þykkti Alþingi að Póst- og símamálastofnun yrði breytt í hlutfélagið Póst og síma. Við fyrstu sýn lætur þessi breyting lítið yfir sér, enda hefur nær ekkert verið fjallað um málið í ljölmiðlum eftir að lögin voru samþykkt. Þetta eru þó stórtíðindi. Póstur og sími hf. verð- ur langstærsta fyrir- tæki landsins með sterka eiginfjárstöðu og mun keppa á al- þjóðamarkaði á sviði þar sem menn vænta að mestur vöxtur verði í fyrirsjáan- legri framtíð. Kapphlaupið á tölvu- og fjarskiptamarkaðnum yfirskyggir í þessari grein fjallar Halldór Blöndal um nauðsyn þess að Pósti og síma verði breytt í Halldór Blöndal hlutafélag. annað sem nú er að gerast í hinum alþjóðlega viðskiptaheimi. Þetta mál hefur átt sér langan aðdraganda. Strax eftir að ég varð samgönguráðherra á vordögum 1991 tóku forráðamenn Póst- og síma- málastofnunar málið upp og ég sann- færðist skjótt um að hér væri mikið nauðsynjamál á ferðinni. Af þeim sökum skipaði ég nefnd til þess að undirbúa málið og leggja fram tillög- ur um hlutafjárvæðingu Póst- og símamálastofnunar. Formaður henn- ar var Lárus Jónsson, fyrrv. alþingis- maður. Nefndin vann vel, skilaði áfangaskýrslu 5. maí 1992 og end- anlegum tillögum 16. apríl 1993. Málið var síðan kynnt í ríkisstjórn, en pólitískar forsendur voru ekki fyrir hendi til þess að það yrði lagt fyrir Alþingi þá. Fyrir síðustu alþing- iskosningar lýsti ég því afdrátt- arlaust yfir að hlutafjárvæðing Pósts og síma yrði fyrsta málið sem ég tæki upp ef ég yrði áfram í stöðu samgönguráðherra. Á sl. sumri var málið kynnt fulltrú- um starfsfólks Póst og síma og þeim boðið að sækja heim Noreg, Dan- mörku og Svíþjóð til þess að kynna sér hvernig staðið hefði verið að hlut- afjárvæðingu símastofnana í þeim löndum. Jafnframt var fulltrúum allra stjórnmálaflokka boðið að kynna sér þessi mál í Noregi og Danmörku. Þar gafst þessum fulltrú- um kostur á að kynna sér rækilega þær pólitísku og viðskiptalegu for- sendur sem voru fyrir hlutafjárvæð- ingunni. Það er athyglisvert að í grannlöndum okkar stóðu menn sam- an um breytinguna, hvort sem borg- aralegar stjórnir eða stjórnir jafnað- Við íslendingar höf- um þá sérstöðu að póst- ur og sími hafa verið rekin í einni stofnun. Nauðsynlegt er að nú verði gerð rækileg at- hugun á því hvort rétt þyki að aðskilja póst og síma eða hvort hér séu þær sérstöku aðstæður sem gera slíkan sam- rekstur hagkvæman. Ég skal engu spá um niðurstöðuna, en það er athyglisvert að_ Póst- mannafélag íslands hefur gerst sterkur tals- maður þess að til slíks aðskilnaðar komi. Auðvitað eru það ekki rök í sjálfu sér að nágrannaþjóðir okkar hafi farið þá leið að breyta símastofnun- um sínum í hlutafélag, enda er það ekki markmið í sjálfu sér. Kjarni málsins er sá að með hlutafélagsvæð- ingunni erum við að bregðast við nýrri samkeppni og nýjum aðstæðum sem voru fyrr á ferðinni þar en hér á landi. Nú blasir við að talsímaþjón- usta verður gefin fijáls á íslandi eigi síðar en 1. janúar 1998. Þegar svo er komið er ógjömingur að opinber stofnun sem verður að sækja fjár- festingarheimildir til Alþingis geti staðið keppinautunum snúning. Þró- unin í fjarskiptum hefur verið svo hröð að símafyrirtækin verða ekki lengur varin með hugsuðum landa- mæralínum eins og áður var. Við sjáum það gleggst á því að dönsku og norsku símafyrirtækin hafa stofn- að til samstarfs með British Telecom og sækja inn á sænska markaðinn. Svíar hafa hins vegar svarist í fóst- bræðralag með Hollendingum og sækja sameiginlega inn á norska og danska markaðinn. Með lögunum um Póst og síma hf. var ákveðið að hlutaféð skyldi allt í eigu ríkisins og það kom raun- ar fram, líka frá sumum þeirra al- þingismanna sem greiddu atkvæði gegn frumvarpinu, að eignaraðildin skiptir mestu máli. Aðalatriðið er að nú getur Póstur og sími hf. beitt sér á markaðnum og í samkeppninni með sama krafti og sömu úrræðum og fjölþjóðafyrirtækin sem hér hafa armanna voru við völd. 3ðan sumir eru að heiman, eru aðrir heima hjá þeim yg^S/7eimavöm Securitas, fullkomið óryggiskerfi, að láni og þú getur farið áhyggjulaus að heiman. \ verið að þreifa fyrir sér um sam- starfsaðila. Við íslendingar höfum reynslu af því að við getum staðið okkur í al- þjóðlegri samkeppni þar sem við erum varðir af öflugum fyrirtækjum sem eru framsækin og nútímaleg í sínum viðskiptaháttum. Þetta sjáum við glöggt hjá ýmsum fyrirtækjum í sjávarútvegi og raunar líka hjá fyrir- tækjum sem styðjast við hann. Þetta sjáum við ekki síður hjá fyrirtækjum á samgöngusviði. Eimskipafélag ís- lands á sér lengsta sögu að baki, síðan komu Flugfélag íslands og Loftleiðir, sem sameinuðust í Flug- leiðir hf. og nýjasta ævintýrið er Atlanta hf. sem nú rekur þrettán þotur. Hinum megin á blaðinu voru Ríkisskip sem raunár hafði dagað uppi og nam tapið einni milljón kr. á dag þegar fyrirtækið var lagt nið- ur. Það er hér um bil víst að Póst- og símamálastofnunar hefðu beðið sömu örlög í hinum harða heimi fjar- skiptanna ef ekki hefði verið brugð- ist rétt við og henni breytt í hlutafé- lag. Ég lít á það sem sjálfstæðismál fyrir okkur íslendinga að við eigum sjálfir sterkt og framsækið fjar- skiptafyrirtæki og Póstur og sími hf. hefur allar forsendur tii þess að geta verið það. Höfundur er samgönguriðherra. Einar Már Guðmundsson rithöfundur Móeiður Júníusdóttir og Eyþór Arnalds Vala Þórsdóttir leikkona Bumbubandið Jass: Einar Scheving, Hilmar Jensson, Gunnar Hrafnsson Ólafur Ragnar og Guðrún Katrín mæta. Ungt stuöningsfólk Ólafs Ragnars Grimssonar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.