Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ1996 63
DAGBÓK
VEÐUR
n<k-m4
UoíApl/íi4 i oi«.'
Heimild: Veðurstofa íslands
Sunnan, 2 vindstig. '|0C Hitas
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin s: Þok
vindstyrk, heil fjöður . * e..
er 2 vindstig. * 1,010
v ZS’gíSS/ ^sfFsS' fBgfrgs1
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
d é * é Ri9nin9 H Skúrir
' 4 ;6 * Slydda n Slydduél
ij. ^ S-1 Snjókoma Él
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan og suðaustan gola eða kaldi,
skýjað og dálítil súld eða rígning með köflum um
landið vestanvert. Suðaustanlands þykknar upp
og þar má búast við lítilsháttar súld undir
kvöldið. Norðaustanlands verður áfram létt-
skýjað. Hiti á bilinu 8 til 16 stig, hlýjast á landinu
norðaustanverðu.
Spá kl. 12.00 í
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á föstudag, laugardag og sunnudag verður
suðaustlæg átt og vætusamt sunnan- og
vestanlands, en skýjað með köflum og
úrkomulítið norðan- og austanlands. Hlýtt í
veðri, einkum á Norður- og Austuríandi.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Einnig eru veittar upplýsingar í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars
staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá \*}
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Hæðarhryggurinn yfir landinu er á leið til austurs,
en langt SSV í hafi er heldur vaxandi lægð sem hreyfist
allhratt til norðurs. Lægðin við Jan Mayen grynnist og
fjarlægist.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
“C Veður °C Veður
Akureyri 7 léttskýjað Glasgow 12 skúrásíð.klst.
Reykjavík 10 léttskýjað Hamborg 18 skýjað
Bergen 9 rigning London 19 hálfskýjað
Helsinki 22 skýjað Los Angeles 17 mistur
Kaupmannahöfn 20 skýjað Lúxemborg 23 skýjað
Narssarssuaq 12 skýjað Madríd 31 léttskýjað
Nuuk 1 alskýjað Malaga 25 mistur
Ósló 16 skúr Mallorca 28 léttskýjað
Stokkhólmur 18 skúr Montreal 20 vantar
Pórshöfn 10 skúr á síð.klst. New York 21 alskýjað
Algarve 27 heiðskírt Orlando 24 skýjað
Amsterdam 17 léttskýjað Paris skýjað
Barcelona vantar Madeira 22 léttskýjað
Berlín vantar Róm 30 þokumóða
Chicago 16 heiðskírt Vín 30 léttskýjað
Feneyjar vantar Washington 24 alskýjað
Frankfurt 27 léttskýjað Winnipeg 20 skýjað
13. JÚNÍ Fjara m Róð m Fjara m Róð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVIK 4.33 3,3 10.43 0,6 16.56 3,6 23.15 0,7 3.00 13.26 23.53 11.24
ÍSAFJÖRÐUR 0.42 0,4 6.36 1,7 12.49 0,3 18.58 2,0 13.32 11.31
SIGLUFJÖRÐUR 2.39 0,2 9.01 1,0 14.47 0,2 21.10 1,1 13.14 11.12
DJÚPIVOGUR 1.39 1,7 7.39 0,5 14.05 2,0 20.24 0,5 2.23 12.57 23.32 10.54
Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöai Morgunblaöið/Sjómælingar Islands
fBargiwftlatoft
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 sólbrenndur, 8 verk,
9 gista, 10 rafeind, 11
hindra, 13 bölvaðan, 15
mjó ísræma, 18 raup,
21 hlemmur, 22
sprunga, 23 ríkt, 24
slóttugur.
LÓÐRÉTT;
- 2 spil, 3 útbúa, 4
þekkja, 5 brúkum, 6
kvenmannsnafn, 7
kerra, 12 gyðja, 14
kusk, 15 mann, 16
skakírt, 17 kátínu, 18
hár, 19 romsan, 20
raun.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 skolp, 4 sópur, 7 kuldi, 8 reiði, 9 kjá, 11
nifl, 13 gata, 14 espar, 15 brum, 18 ágæt, 20 bar,
22 kotra, 23 útlát, 24 rymja, 25 tunna.
Lóðrétt: 1 sýkin, 2 orlof, 3 prik, 4 skrá, 5 peisa, 6
reisa, 10 japla, 12 lem, 13 grá, 15 búkur, 16 ultum,
18 golan, 19 totta, 20 bana, 21 rúmt.
í dag er fímmtudagur 13. júní,
165. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: En án trúar er ógerlegt
að þóknast honum, því að sá, sem
gengur fram fyrír Guð, verður
að trúa þvi, að hann sé til og að
hann umbuni þeim, er hans leita.
(Hebr. 11, 6.)
Skipin
Reykjavikurhöfn: í
gærkvöldi kom Engey af
veiðum. Stapafell fór á
strönd, Margrét EA og
Viðey RE fóru á veiðar.
Þá fóru Kyndill og Brú-
arfoss. Jón Baldvinsson
og leiguskip Eimskips
Blackbird eru væntan-
legir fyrir hádegi.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gær kom Lettelill og
Kyndill kom til Straums-
víkur. Norlandia kom í
nótt. Lagarfóss fór til
útlanda á miðnætti. Ols-
han er væntanlegur fyrir
hádegi og rússneski tog-
arinn Sharus til löndun-
ar.
Brúðubillinn verður í
dag kl. 14 við Frostaskjól.
Silfurlinan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Barnaskóli Staðar-
hrepps auglýsir í Lög-
birtingablaðinu lausa til
umsóknar stöðu íþrótta-
kennara við skólabúðim-
ar að Reykjum í Hrúta-
firði. Uppl. gefur skóla-
stjóri í s. 451-0001 eða
451-0000. Við Bama-
skóla Staðarhrepps er
laus ein og hálf staða
kennara. Um er að ræða
kennslu í 1.-7. bekk og
er þeim skipt í tvær deild-
ir, eldri og yngri. Eru
10-12 nemendur í hvorri
deild. Um er að ræða
bæði almenna kennslu og
kennslu í verkgreinum.
Umsóknarfrestur er til
30. júní nk. Uppl. gefur
skólastjóri í s. 451-0030
eða s. 451-0025.
Mannamót
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. Á vegum
íþrótta- og tómstunda-
ráðs eru leikfimiæfingar
í Breiðholtslaug í dag kl.
9.10. Kennari: Edda
Baldursdóttir. Ferð verð-
ur farin í Biskupstungur,
að Gullfossi og Geysi, í
dag. Kaffihlaðborð í Ara-
tungu. Lagt af stað frá
Gerðubergi kl. 12.
Félag eldri borgara í
Reykjavik og nágrenni.
Brids í Risinu í dag kl. 13.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlið 3. „Opið hús“.
Spilað alla föstudaga á
milli kl. 13 og 17. Kaffi-
veitingar. .
Furugerði 1. Sumarferð
verður 20. júní. Farið til
Nesjavalla, Þingvalla og
hveragerðis. Kaffi drukk-
ið í Eden. Lagt af stað
frá Furugerði 1 kl. 13.
Fararstjóri Anna Þrúður
Þorkelsdóttir. Uppl. og
skráning í s. 553-6040.
Hraunbær 105. í dag kl.
9 er bútasaumur og al-
menn handavinna, kl. 10
gönguferð, kl. 12 hádeg-
ismatur, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9 böðun,
kl. 9-16.30 vinnustofa,
f.h. útskurður, e.h. búta-
saumur, kl. 9-17 hár-
greiðsla, 9.30 leikfimi,
10.15 leiklist og upplest-
ur, kl. 11.30 hádegismat-
ur, kl. 11.30-14.30 bóka-
bíll, kl. 14 danskennsla,
kl. 15 eftirmiðdagskaffi.
Aflagrandi 40. í dag
verður farið í verslunar-
ferð kl. 10. Skráning í
Þórsmerkurferð stendur
yfir. Farið verður 20. júní.
Fararstjóri Nanna Kaab-
er.
Norðurbrún 1. í dag
verður farin dagsferð í
Þorlákshöfn, Eyrar-
bakka, Selfoss og Hvera-
gerði. Kaffi drakkið að
Básum. Lagt af stað kl.
13 frá Norðurbrún og kl.
13.10 frá Dalbraut 18-20.
Vesturgata 7. Heið-
merkurferð kl. 13 í dag.
Leikir og léttir göngutúr-
ar. Á morgun föstudag
kl. 13.30 verður sungið
við píanóið við undirleik
Katrínar. Kl. 14.30 kem-
ur forsetaframbjóðandinn
Ólafur Ragnar Grímsson
og kona hans Guðrún
Katrín Þorbergsdóttir í
heimsókn. Kl. 15 leikur
Ólafur Beinteinn Ólafs-
son á harmoniku og
kynnir ferð í Jónsmessu-
kaffi
Þjóðkirkjan. Orlofsdvöl
fyrir eldri borgara á
Löngumýri í Skagafirði
verður dagana 18.-28.
júní, l.-ll. júlí og 15.-25.
júlí. Skráning og upplýs-
ingar hjá Margréti í s.
453-8116.
Félag nýrra íslendinga.
Samverastund foreldra
og barna verður í dag kl.
14-16 í menningarmið-
stöð nýbúa, Faxafeni 12.
Esperantistafélagið
Auroro verður með opið
hús á fímmtudagskvöld-
um í sumar. Húsnæðið á
Skólavörðustíg 6B verður
opið frá kl. 20.30 og rædd
mál sem efst verða á
baugi og gestum veittar
upplýsingar eftir því sem
tilefni gefst til.
Barðstrendingafélagið
spilar félagsvist í „Kot-
inu“, Hverfisgötu 105, 2.
hæð, i kvöld kl. 20.30 og
era allir velkomnir.
Félag austfirskra
kvenna í Reykjavík.
Dagana 21.-23. júní verð-
ur farið í sumarferðalag
norður í land. Uppl. gefur
Sigrún í s. 553-4789 og
Hólmfríður í s. 557-1322.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa í dag kl.
14-17.
Háteigskirkja. Kvöld-
söngur með Taizé-tónlist
kl. 21. Kyrrð, íhugun,
endumæring. Allir vel-
komnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Or-
gelleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls
V íðistaðakirkja.
Mömmumorgunn frá kl.
10-12.
Útskálakirkja. Kyrrðar-
og bænastundir í kirkj-
unni alla fimmtudaga kl.
20.30.
Ferjur
Akraborgin fer alla daga
frá Akranesi kl. 8, 11,
14 og 17. Frá Reykjavík
kl. 9.30, 12.30, 15.30 og
18.30. Á sunnudögum í
sumar er kvöldferð frá
Akranesi kl. 20 og frá
Reykjavík kl. 21.30.
Hetjólfur fer alla daga
frá Vestmannáeyjum kl.
8.15 og frá Þorlákshöfn
kl. 12. Fimmtudaga
föstudaga og sunnudag^®
frá Vestmannaeyjum kl.
15.30 og frá Þorlákshöfn
kl. 19.
Breiðafjarðarfeijan
Baldur fer daglega frá
Stykkishólmi kl. 10 og
16.30 og frá Bijánslæk
daglega kl. 13 og 19.30.
Komið við í Flatey.
Djúpbáturinn Fagranes
fer í sfna næstu ferð á
Melgraseyri kl. 8 á morg-
un, föstudag.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1X11. Áskriftin 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181. íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkcri 569 1115. NETFANG:
MBL<aiCENTRUM.lS / Áskríftargjaid 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
£0 PIOIMEER
DEH 425 Bíltæki m/geislaspilara
• 4x35w magnari
• Útvarp/geislaspilari
• Laus framhlið-pjófavörn • Aðskilin
bassi og diskant • Loudness • BSM
• 18 stöðva minni • RCA útgangur
Verdkr. 34.900f”stgr.
Verð kr. 19.900,“sfgr
KEH 1300 Bfltæki m/segulbandi |
• 4x30w magnari
• Útvarp/hljóðsnældutæki "f
• Laus framhlið-þjófavörn
• Aðskilin bassi og diskant í
• Loudness • BSM • 24 stöðva minni í
^PIOI^EER
B R Æ Ð U R N I R I
Lágmúlo 8 • Sími 553 8 8 20