Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 31

Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ1996 31 LISTIR ZILIA-píanókvartettínn. <>• Zilia-píanókvart- ettinní Lista- safni íslands ZILIA-píanókvartettinn heldur tónleia í Listasafni íslands föstu- daginn 14. júní kl. 20.30. Zilia-píanókvartettinn var stofnaður í september árið 1995. Hann skipa Steinunn Birna Ragn- arsdóttir píanóleikari, Auður Haf- steinsdsóttir fiðluleikari, Herdís Jónsdóttir víóluleikari og Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari. Steinun Birna og Bryndís Halla hafa starfað sama reglulega í rúman áratug. Þær hafa leikið saman á upptökum fyrir útvarp og sjónvarp auk þess að leika á geislaplötu sem kom út 1995. Sama ár kom út geislaplata með leik Auðar og Steinunnar Birnu. Þær Auður og Bryndís Halla eru félagar í Caput-hópnum og Trio Nordica. Herdís Jónsdóttir var um tíma fastráðin við Konzertens- amble Salzburg og hefur komið fram með ýmsum kammerhópum og starfar nú með Sinfóníuhljóm- sveit Islands. Á tónleikum Zilia á Listahátíð eru kvartettinum til aðstoðar þau Hildigunnur Halldórsdóttir fiðlu- leikari og Hávarður Tryggvason bassaleikari. Á efnisskrá eru; Sil- ungakvintettinn op. post 114 eftir Schubert og píanókvintett op. 44 eftir Schumann. í dagskrá Listahátíðar var kynnt að tónleikarnir yrðu í Loft- kastalanum, en ákveðið var að flytja þá í Listasafn íslands. VANTAR ÞIG FATASKÁP? ÞAÐ ERU TILBOÐSDAGAR HJÁ OKKUR Á ÖLLUM FATASKÁPUM MEÐ RENNI- HURÐUM. NÚ GEFST EINSTAKT TÆKIFÆRITIL AÐ FJÁRFESTA í RÚMGÓÐUM FATASKÁP MEÐ 15% AFSLÆTTI. ALLIR SKÁPAR ERU FRAMLEIDDIR EFTIR MÁLI. í BOÐIER ÝMISSKONAR ÚTLIT M.A. SPEGLAR OG ÝMSAR VIÐAR TEGUNDIR. 15% AFSLÁTTUR b Hamraborg 1. Kópavogur Sími: 554 4011 15 ár á Islandi 20% afmælisafsláttur fimmtudag, föstudag og laugardag. Fallegur barnafatnaöur fyrir 17. júní. Mikið úrval af vönduöum fatnaöi. Nýtt kortatímabil. Q benelt on Laugavegi 97, sími 552 2555 4 L.A. GEAR Sandalar h í miklu úrvali jk St. 20-39 f kr. 1.995 Teg, 5407/5408 - kr. 4.995 Street Hockey \ ky,fafy,?ir ^-ií*. tegund* Asteroid id Ijósaskór Star Travellei St. 26 * Meðan birgðir endast LA geab STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLUNNI SÍMI 568 92 l 2 LA GEAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.