Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ1996 31 LISTIR ZILIA-píanókvartettínn. <>• Zilia-píanókvart- ettinní Lista- safni íslands ZILIA-píanókvartettinn heldur tónleia í Listasafni íslands föstu- daginn 14. júní kl. 20.30. Zilia-píanókvartettinn var stofnaður í september árið 1995. Hann skipa Steinunn Birna Ragn- arsdóttir píanóleikari, Auður Haf- steinsdsóttir fiðluleikari, Herdís Jónsdóttir víóluleikari og Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari. Steinun Birna og Bryndís Halla hafa starfað sama reglulega í rúman áratug. Þær hafa leikið saman á upptökum fyrir útvarp og sjónvarp auk þess að leika á geislaplötu sem kom út 1995. Sama ár kom út geislaplata með leik Auðar og Steinunnar Birnu. Þær Auður og Bryndís Halla eru félagar í Caput-hópnum og Trio Nordica. Herdís Jónsdóttir var um tíma fastráðin við Konzertens- amble Salzburg og hefur komið fram með ýmsum kammerhópum og starfar nú með Sinfóníuhljóm- sveit Islands. Á tónleikum Zilia á Listahátíð eru kvartettinum til aðstoðar þau Hildigunnur Halldórsdóttir fiðlu- leikari og Hávarður Tryggvason bassaleikari. Á efnisskrá eru; Sil- ungakvintettinn op. post 114 eftir Schubert og píanókvintett op. 44 eftir Schumann. í dagskrá Listahátíðar var kynnt að tónleikarnir yrðu í Loft- kastalanum, en ákveðið var að flytja þá í Listasafn íslands. VANTAR ÞIG FATASKÁP? ÞAÐ ERU TILBOÐSDAGAR HJÁ OKKUR Á ÖLLUM FATASKÁPUM MEÐ RENNI- HURÐUM. NÚ GEFST EINSTAKT TÆKIFÆRITIL AÐ FJÁRFESTA í RÚMGÓÐUM FATASKÁP MEÐ 15% AFSLÆTTI. ALLIR SKÁPAR ERU FRAMLEIDDIR EFTIR MÁLI. í BOÐIER ÝMISSKONAR ÚTLIT M.A. SPEGLAR OG ÝMSAR VIÐAR TEGUNDIR. 15% AFSLÁTTUR b Hamraborg 1. Kópavogur Sími: 554 4011 15 ár á Islandi 20% afmælisafsláttur fimmtudag, föstudag og laugardag. Fallegur barnafatnaöur fyrir 17. júní. Mikið úrval af vönduöum fatnaöi. Nýtt kortatímabil. Q benelt on Laugavegi 97, sími 552 2555 4 L.A. GEAR Sandalar h í miklu úrvali jk St. 20-39 f kr. 1.995 Teg, 5407/5408 - kr. 4.995 Street Hockey \ ky,fafy,?ir ^-ií*. tegund* Asteroid id Ijósaskór Star Travellei St. 26 * Meðan birgðir endast LA geab STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLUNNI SÍMI 568 92 l 2 LA GEAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.