Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ1996 57 SORPPOKAR 10 STK. Á RÚLLU PASTA BAKKI HB meira en bensín BARNAPÚDI FÓLK í FRÉTTUM 3ARNAK01 BORGARKRINGLUNNI fö) SILFURBÚÐIN Á—GÁ Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - ÞarfcerÖu gjöfina - 25% AFSLÁTTUR AF FLESTUM VÖRUM VEÚNA BREYTINGA Á BORGARKRINGLUNNI Jogginggallar 1.995,- nú 1.495,- leggingeett 1.995,- nú 1.495,- Toy Story bolir 650,- nú 495,- !3olir og stuttbuxur (sett) 1.995,- nú 1.495,- Tilboð á Lion King \ogg\nggö\\um 1.795,- Glœsileg hnífapör Ekki bara leikari EKKIER hægt að segja annað en Peter Berg sé hæfileikaríkur. Hann hefur getið sér gott orð sem leikari og leikur meðal ann- ars lækninn Billy Kronk í sjón- varpsþáttunum „Chicago Hope“. Hann hefur einnig leikið í mynd- unum „The Last Seduction" og »The Great White Hype“ og hlot- ið ágæta dóma fyrir. Hann þykir einnig efnilegur handritshöfundur. Hann skrifaði handrit að einum þætti „Chicago Hope“ og einþáttunginn „Miles and Mickey" sem hefur verið sýndur í einu leikhúsi Los Angel- es síðan í fyrra. Þá seldi hann nýlega fyrsta handrit sitt að kvikmynd í fullri lengd, „Furious George“ til Par- amount-kvikmyndafyrirtækisins. Stærstu stjörnur Hollywood eru nú að íhuga þátttöku í gerð myndarinnar. „Michael Keaton jangar til að gera myndina," seg- ir Berg rólega. „John Travolta er ákveðinn í að gera myndina og Schwarzenegger hefur lýst yfir áhuga sinum. Forráðamenn Paramount þurfa bara að ákveða hvort þeir vilja skrifa ávísun upp á 70 milljónir dollara til að gera myndina. Það er stór ákvörðun," heldur hann áfram. Berg fæddist í Manhattan, New York og ólst upp í bænum Chappaqua, sem er í úthverfi New York. Faðir hans var stjórnarmaður í fyrirtæki og móðir hans skipulagði umræðu- hópa fyrir konur með krabba- mein. Hann var síður en svo ró- legur í æsku, að eigin sögn. „Eg braut ýmislegt sem barn,“ segir hann. Hann var sendur í heima- vistaskóla á miðjum skólaferli sínum. „Eg var farinn að daðra við glæpalýð bæjarins og foreldr- ar mínir töldu þetta vera mér fyrir bestu.“ Hann var ekki sam- mála. „Fólkið í þessum skóla var mun fágaðra en ég átti að venj- ast. Ég féll ekki inn í hópinn. Ég var alls ekki hamingjusam- ur.“ Það var ekki fyrr en hann gekk í Macalester-menntaskól- ann í St. Paul að honum fór að líka lífið. „Sá skóli breytti lífi mínu,“ segir hann. „Þar byrjaði ég að leika og gat flúið allt sem ég hafði þekkt. Ég endurnýjað- ist.“ Berg flutti síðan til Los Angeles og gekk í kvikmynda- skóla og tók að sér ýmiskonar störf samhliða náminu. Árið 1992 fékk hann síðan hlutverk í sjón- varpsmyndinni „A Midnight Cle- ar“ og hefur unnið stanslaust síðan. GLÆNYR HUMAR Einnig stórlúða, villtur lax, skötuselur og silungur. Tilvalið á grillið um hátíðina. FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA1 - GULLINBRÚ - SÍMI587 5070
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.