Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ1996 21 NEYTENDUR Morgunblaðið/Jón Svavarsson KJÚKLINGABAUNIR Safaid channe. 2 tsk. hvítlaukur eða hvítlauksmauk 2 msk. fersk engiferrót 1 tsk. kórianderduft 1 tsk. kardimommuduft 1 'h tsk. sítrónusafi '/«tsk. chiliduft '/«tsk. svartur malaður pipar 1 meðalstór tómatur 'Adl kjúklingabaunasoð '/«dl vatn Hreinsið hugsanlegar skemmdar baunir og smásteina og skolið vel. Leggið baunir í bleyti í þrefalt vatns- magn miðað við baunir og látið liggja í bleyti í um 12-18 klst. Hellið vatni af og setjið vatn í pott og baunir í. Suðan látin koma upp og baunir soðnar við vægan hita í um 60 mínútur. Baunir eiga ekki að vera fullsoðnar svo þær maukist ekki við áframhaldandi matargerð. Sigtið og geymið soðið. Hreinsið og saxið lauk, hitið ólífuol- íu á pönnu og steikið lauk þar til hann er glær. Setjið hvítlauk/hvít- lauksmauk og engifer út í og látið sjóða við vægan hita í um 2 mínút- ur. Setjið kórianderduft, kard- imommuduft, sítrónusafa, chiliduft og pipar út í og hrærið vel saman við. Skerið tómata í bita og bætið út í og látið sjóða í um 5 mínútur. Hellið kjúklingabaunasoði og vatni út í og látið suðu koma upp og sjóð- ið áfram við vægan hita í um 10 mínútur. Að lokum er baunum bætt út í og látið sjóða áfram við vægan hita í um 10 mínútur. Gott er að bera fram með soðnum hýðishrís- gijónum, hrásalati og eða brauði. Ef notaðar eru soðnar eða niður- soðnar kjúklingabaunir eru notaðar um 400 g af baunum í stað 190 g þurrkaðra. Linsusalat með ' sólþurrkuðum tómötum og ætiþistlum ___________4 skgmmtgr___________ 170 g linsur, Puy, þurrkaðar 1 'Adl sólþurrkaðir tómatgr 1 'Aætiþistlar marineraðir í olíu 4 tsk. ólífuolía 'Adl Aceto Bolsamico edik 1 tsk. hvítlaukur eða hvítlauksmauk 1 tsk. jurtasalt Hreinsið hugsanlegar skemmdar linsur og smásteina og skolið vel lins- ur. Setjið þær í vatn (þrefalt vatns- magn magns sem á að sjóða) og látið suðu koma upp. Sjóðið við vægan hita í 15 mínútur, hellið vatni af og kælið. Klippið eða skerið sól- þurrkuðu tómatana í litla bita. Sker- ið ætiþistla í bita. Blandið ólífuolíu, balsamediki, pressuðum hvítlauk eða mauki, jurtasalti, sólþurrkuðum tómötum og ætiþistlum saman við linsurnar. Þetta salat er gott sem meðlæti með kjöt-, fiski- eða grænmetisrétt- um eða sem hluti af máltíð með samloku og súpu. Morgunblaðið/Ásdís Osta- þristur OSTAHÚSIÐ í Hafnarfirði hefur sett á markað svokallaðan osta- þrist, en pakkað er saman tveimur ostarúllum með pikant og blönduð- um pipar og brieosti með hvítlauks- rönd. Pakkningarnar eru með texta á þýsku og ensku og því ættu bæði íslenskir og erlendir ferðamenn að geta kippt með sér þrennu þegar land er lagt undir fót í sumar. Það er ódýrara að kaupa ostana saman á þennan hátt en sitt í hvoru lagi. Osta- og smjörsalan sér um dreifingu osta- þristsins. I Verö frá kr. 5.900 (Galli á mynd kr. 14.991 stgr.) iSStL EIGANl útIvistarbúðin viöaJmferðarmiöstöði sima|S519800 og’SSI 30 SiTKAGRENI (Picea sitchensis) ILMBJÖRK EÐA BIRKI (Betula pubescens) GROÐRARSTOÐIN ’ -1* STJÖRNlKiRÓF 18, SÍMl 581 4288, FAX 581 2228 Sækið sumarið til okkar — 20 sm — 15 sm — 10 sm • Sumarblómog fjölærar plöntur Opnunartímar: • Virka daga kl. 9-21 •Umhelgarkl. 9-18 • Biðjið um vandaðan gaiðræktarbækling með plöntulista • Einnig þrjú glæsileg veggspjöld, skrautrunnar, lauftré og barrtré Nú er rétti tíminn til að huga að vali og kaupum á skógarplðntum. SÍBERÍUIERH (Larix sibinca) STAFAFURA ai <5 0 Rawer Madntosh 7600 Örgjörvi: 120 Mhz PPC 604 Vinnsluminni: 16 Mb Harödiskur: 1200 Mb Geisladrif: Fjórhraða Skjár: Apple Vision 1710 Annað: 256K Level 2 Cache Vidco-inntak Hnappaborð og mús Grunnvað: 462.900 Tíboðsvaðánvsfc 296.064 kr. Mdmafl fyrir minnaveið! Góðar fréttir Vinnsluminm hefur m.Apple-umboðið Skipholti 21 • Sími 511 5111 • Heimasíðan: http://www. apple. is PjwaMadntDsh 8500 Örgjörvi: 150 Mhz PPC 604 Vinnsluminni: 16 Mb Harðdiskur: 2000 Mb Geisladrif: Fjórhraða Skjár: AppleVision 1710 Annað: 512K Lcvcl 2 Cachc Vidco-inntak/úttak Hnappaborð og mús Gmnnvað: 600.900 TJboðsvetðánvsk: 386.104 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.