Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 21

Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ1996 21 NEYTENDUR Morgunblaðið/Jón Svavarsson KJÚKLINGABAUNIR Safaid channe. 2 tsk. hvítlaukur eða hvítlauksmauk 2 msk. fersk engiferrót 1 tsk. kórianderduft 1 tsk. kardimommuduft 1 'h tsk. sítrónusafi '/«tsk. chiliduft '/«tsk. svartur malaður pipar 1 meðalstór tómatur 'Adl kjúklingabaunasoð '/«dl vatn Hreinsið hugsanlegar skemmdar baunir og smásteina og skolið vel. Leggið baunir í bleyti í þrefalt vatns- magn miðað við baunir og látið liggja í bleyti í um 12-18 klst. Hellið vatni af og setjið vatn í pott og baunir í. Suðan látin koma upp og baunir soðnar við vægan hita í um 60 mínútur. Baunir eiga ekki að vera fullsoðnar svo þær maukist ekki við áframhaldandi matargerð. Sigtið og geymið soðið. Hreinsið og saxið lauk, hitið ólífuol- íu á pönnu og steikið lauk þar til hann er glær. Setjið hvítlauk/hvít- lauksmauk og engifer út í og látið sjóða við vægan hita í um 2 mínút- ur. Setjið kórianderduft, kard- imommuduft, sítrónusafa, chiliduft og pipar út í og hrærið vel saman við. Skerið tómata í bita og bætið út í og látið sjóða í um 5 mínútur. Hellið kjúklingabaunasoði og vatni út í og látið suðu koma upp og sjóð- ið áfram við vægan hita í um 10 mínútur. Að lokum er baunum bætt út í og látið sjóða áfram við vægan hita í um 10 mínútur. Gott er að bera fram með soðnum hýðishrís- gijónum, hrásalati og eða brauði. Ef notaðar eru soðnar eða niður- soðnar kjúklingabaunir eru notaðar um 400 g af baunum í stað 190 g þurrkaðra. Linsusalat með ' sólþurrkuðum tómötum og ætiþistlum ___________4 skgmmtgr___________ 170 g linsur, Puy, þurrkaðar 1 'Adl sólþurrkaðir tómatgr 1 'Aætiþistlar marineraðir í olíu 4 tsk. ólífuolía 'Adl Aceto Bolsamico edik 1 tsk. hvítlaukur eða hvítlauksmauk 1 tsk. jurtasalt Hreinsið hugsanlegar skemmdar linsur og smásteina og skolið vel lins- ur. Setjið þær í vatn (þrefalt vatns- magn magns sem á að sjóða) og látið suðu koma upp. Sjóðið við vægan hita í 15 mínútur, hellið vatni af og kælið. Klippið eða skerið sól- þurrkuðu tómatana í litla bita. Sker- ið ætiþistla í bita. Blandið ólífuolíu, balsamediki, pressuðum hvítlauk eða mauki, jurtasalti, sólþurrkuðum tómötum og ætiþistlum saman við linsurnar. Þetta salat er gott sem meðlæti með kjöt-, fiski- eða grænmetisrétt- um eða sem hluti af máltíð með samloku og súpu. Morgunblaðið/Ásdís Osta- þristur OSTAHÚSIÐ í Hafnarfirði hefur sett á markað svokallaðan osta- þrist, en pakkað er saman tveimur ostarúllum með pikant og blönduð- um pipar og brieosti með hvítlauks- rönd. Pakkningarnar eru með texta á þýsku og ensku og því ættu bæði íslenskir og erlendir ferðamenn að geta kippt með sér þrennu þegar land er lagt undir fót í sumar. Það er ódýrara að kaupa ostana saman á þennan hátt en sitt í hvoru lagi. Osta- og smjörsalan sér um dreifingu osta- þristsins. I Verö frá kr. 5.900 (Galli á mynd kr. 14.991 stgr.) iSStL EIGANl útIvistarbúðin viöaJmferðarmiöstöði sima|S519800 og’SSI 30 SiTKAGRENI (Picea sitchensis) ILMBJÖRK EÐA BIRKI (Betula pubescens) GROÐRARSTOÐIN ’ -1* STJÖRNlKiRÓF 18, SÍMl 581 4288, FAX 581 2228 Sækið sumarið til okkar — 20 sm — 15 sm — 10 sm • Sumarblómog fjölærar plöntur Opnunartímar: • Virka daga kl. 9-21 •Umhelgarkl. 9-18 • Biðjið um vandaðan gaiðræktarbækling með plöntulista • Einnig þrjú glæsileg veggspjöld, skrautrunnar, lauftré og barrtré Nú er rétti tíminn til að huga að vali og kaupum á skógarplðntum. SÍBERÍUIERH (Larix sibinca) STAFAFURA ai <5 0 Rawer Madntosh 7600 Örgjörvi: 120 Mhz PPC 604 Vinnsluminni: 16 Mb Harödiskur: 1200 Mb Geisladrif: Fjórhraða Skjár: Apple Vision 1710 Annað: 256K Level 2 Cache Vidco-inntak Hnappaborð og mús Grunnvað: 462.900 Tíboðsvaðánvsfc 296.064 kr. Mdmafl fyrir minnaveið! Góðar fréttir Vinnsluminm hefur m.Apple-umboðið Skipholti 21 • Sími 511 5111 • Heimasíðan: http://www. apple. is PjwaMadntDsh 8500 Örgjörvi: 150 Mhz PPC 604 Vinnsluminni: 16 Mb Harðdiskur: 2000 Mb Geisladrif: Fjórhraða Skjár: AppleVision 1710 Annað: 512K Lcvcl 2 Cachc Vidco-inntak/úttak Hnappaborð og mús Gmnnvað: 600.900 TJboðsvetðánvsk: 386.104 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.