Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 3
GOTT FÓLK / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ1996 3 Mikilvæg skilaboð á Skiptiútbof) til endurfjármögnunar á þremur flokkum spariskírteina ríkissjóös frá 1986 fer fram 26. júní. til fjárfesta Þessir flokkar eru til innlausnar Flokkur Lokainnlausnardagur Innlausnarverð, nafnverð pr. 10.000 kr. 1986 2. fl. A-6 ár 1. júlí 1996 — —- 51.486,45 1986 l.fl. A-4 ár 10. júlí 1996 60.242,00 1986 l.fl. A-6 ár 10. júlí 1996 63.221,50 * Aðrir flokkar spariskírteina frá 1986, en þab eru 1986 l.fl.A-3 ár, 1986-lB og 1986 2.fl.A-4 ár, koma ekki til lokainnlausnar aö þessu sinni. Þannig gengur innlausnin fyrir sig Vaxtakjördaginn 26. júní veröur haldið sérstakt skiptiútboð þar sem vaxtakjör verða ákveðin á þeim ríkisverðbréfum sem boðin verða í stað þeirra spariskírteina sem eru innleyst. Eigendur þessara spariskírteina eru hvattir til að koma strax með innlausnarskírteinin og leggja þau til innlausnar hjá Lánasýslu ríkisins/Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Seðlabanka íslands, bönkum, sparisjóðum eða verðbréfafyrirtækjum. Þessir aðilar veita ráðgjöf og aðstoð við gerð tilboða. Þeir aðilar sem eru með innlausnarverðmæti yfir 10 milljónir kr. geta lagt inn samkeppnistilboð hjá Lánasýslu ríkisins. Þessi ríkisverðbréf eru í boði í skiptum fyrir eldri spariskírteinin eru eftirfarandi ríkisverbbréf í bobi: Spariskírteini til 10 og 20 ára verða boðin í takmörkuðu magni í útboðinu. Tiiboð þurfa að berast Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00, miðvikudaginn 26. júní. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins í síma 562 6040. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6,2. hæð Sími: 562 6040, fax: 5626068 Grænt númer: 800 6699
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.