Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 19 Samkeppnisstofnun og neytendafélög Kanna verðmerk- ingar um land allt SAMKEPPNISSTOFNUN og neyt- endafélög um land allt hafa tekið höndum saman og athuga þessa dagana verðmerkingar í verslunum. „Fyrri kannanir hafa sýnt að ástandið er engan veginn nógu gott og að það er mun verra víða úti á landi en í Reykjavík," segir Kristín Færseth deildarstjóri hjá Sam- kepj)nisstofnun. Astandið á verðmerkingum er bæði athugað inni í verslunum og í sýningargluggum og verslunareig- endum afhentar sérstakar reglur um verðmerkingar. í kjölfarið eru síðan gerðar athugasemdir við þá verslunareigendur þar sem verð- merkingum er ábótavant. Dagsektum beitt ef þarf „Við vonum að ekki þurfi að grípa til ítrustu úrræða eins og að beita sektarákvæðum samkeppnis- laga. Við komum hinsvegar til með að beita dagsektum að þessu sinni, fari kaupmenn ekki eftir þeim til- mælum okkar að verðmerkja eftir settum reglum.“ Kristín segir einnig fulla ástæðu til að hvetja neytendur til að vera vel á verði, láta verslunareigendur vita ef verðmerkingar eru ekki í lagi og krefjast þess að úr verði bætt. „Stofnun eins og Samkeppn- isstofnun getur farið af stað með átak sem þetta en síðan eru það neytendur sem þurfa að vera vel á verði og láta verslunareigendur vita ef verðmerkingum er ábótavant." Ný súkku- laðimjólk UM þessar mundir er að koma á markað ný súkku- laðimjólk sem Mjólkursamsalan markaðssetur. Um er að ræða fituskerta mjólk með súkkulaði- bragði í eins lítra umbúðum. Súkk- ulaðimjólkin er kælivara með um 10 daga geymslu- þoli. Hún er frá- brugðin kókómjólkinni að því leyti að hún er ekki G-vara. Súkkulaði- mjólkin er framleidd af Mjólkurbúi Flóamanna, Selfossi. Eigum til fallcgar bastkístur í mörgum stærðum. Bastkista L:65cm B:35cm D:40cm Kr 3.780,- Bfldshðfða 20 -112 Reykjavík - Sfml 587 1410 NEYTEIMDUR Morgunblaðið/Kristinn SAMKEPPNISSTOFNUN og neytendafélög kanna verð í versl- unum um allt land. SPEEDO' SUNDFATNAÐUR ÍÚRVALI ? og Sport REYKJAVÍKURVEGI 60 HAFNARFIRÐI SÍMAR 555 2887 & 5554483 Verðbréfasjóðir Landsbréfa íslandsmeistari í ávöxtun Raunávöxtun verðbréfásjóða á ársgrundvelli 1991-1995 AUir innlendir sjóðir Raunávöxtun á ársgrundvelli Nr. Sjóður Fyrirtæki 1991-1995 1. Þingbréf Landsbréf 10,35% ■ 2. LaunabréP Landsbréf 7,88% 3. : Sýslubréf Landsbréf 7,80% • 4.iB Öndvegtsbréf Landsbréf 7,77% 5. Sjóður 2 VÍB 7,59% 6. Fjórðungsbréf Landsbréf 7,45% 7. Sjóður 5 VÍB 7,12% 8. íslandsbréf Landsbréf 6,84% 9. Skammtímabréf Kaupþing 6,10% 10. Reiðubréf Landsbréf 5,72% 11.-12. Einingabréf1 Kaupþing 5,53% 11.-12. Sjóður 1 VÍB 5,53% 13. Sjóður 6 VÍB 3,76% Arin 1991 - 1995 gáfu sjóðir Landsbréfa hæstu raunávöxtun allra innlendra verðbréfasjóða. Hringdu eða komdu og fáðu nánari upplýsingar hjá ráðgjöfum Landsbréfa eða umboðsmönnum í Landsbanka Islands um allt land. B LANPSBREF HF. -ffi* - 'ittt.fi Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. Ábcnding frá Landsbréfum: Athugið aö munur á kaup- og sftlugcngi sambxrílcgra vcröbréfasjóöa gctur vcriö mismikill. Yfirfitinu er cinungis ætlaft aft sýma samanburft á sögulcgri ávöxtun vcrftbrcfasjófta og á ckki aft skofta scm vísbcndingu um ávöxtun í framtíftinni. SUDURLANDSBRAUT 2 4 , 108 REYKJAVIK, SIMI 588 9200, BREFASIMI 588 8598
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.