Morgunblaðið - 13.06.1996, Side 60

Morgunblaðið - 13.06.1996, Side 60
60 FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fara af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur „Die Hard 2" og „Cliffhanger". Nú gerir hann gott betur með „Cutthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Leikstjóri: Renny Harlin (Die Hard 2: Die Harder", Cliffhanger"). Aðalhlutverk: Geena Davis („A League of their Own", „Accidental Tourist", „Angie"), Matthew Modine („Bye Bye Love", „Birdy", „Full Metal Jacket") og Frank Langella („Dave", „Junior", „Eddie"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Miðav. 600 kr. Sýnd kl. 6.45. Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára. Cruise fær kvikmyndaréttinn TOM Cruise bregður sér í gervi njósnara á næstunni. TOM Cruise hefur tryggt sér kvikmyndarétt væntanlegrar skáldsögu eftir fréttamann Washington Post, David Ignatius. Leikarinn, ásamt félaga sínum í kvikmyndaframleiðslu Paulu Wagner og framleiðandanum Scott Rudin, tryggði sér kvik- myndaréttinn fyrir rúma milljón dollara, en þau voru í m.a. í sam- keppni við fyrirtækið Ron How- ard’s Imagine Entertainment. Saga Davids Ignatius heitir „Maðurinn í speglinum" eða „The Man in the Mirror“, spennusaga sem fjallar um fréttamann á dag- blaði í New York. Hann tekur að sér verkefni fyrir CIA til að kom- ast að hvort kollegi hans vinni fyrir erlenda ríkissljórn. Bókin eftirsótta kemur út hjá Random House í haust. Cruise mun að sjálfsögðu leika aðalhlutverkið í kvikmyndagerð sögunnar. > 1 SAMWt mS» iwwifeid MÝJ4BÍÓ BORGARBÍÓ SAOA-BÉÓ Forsala hafin! Sýnd kl. 9 og 12 miðn. BIOHOLLIIV Forsala hafin! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX Digital. BIOBORGIIS Forsala hafin! Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 og 12.30 miðn. Frumsýnd 17. júní Sýnd kl. 9 og 11. Frumsýnd 14. júní Sýnd kl. 9 og 11. SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 TRUFLUÐ TILVERA ★★★★★ Empire „Besta breska mynd áratugarins" #1 #2 #3 #4 #5 Dö O LO 1/1 73 i Trainspotting P J- Bylgjan ★★★ H.K. DV ★ ★★★ Taka 2 ★★★ Ó.H.T. Rás 2 Frá þeim sömu og gerðu „Shallow Grave" kemur „Trainspotting", mynd sem farið hefur sigurför um heiminn að undanförnu. Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemningu og gera „Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun. Ekki missa af þessari! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX Digital B.i. 16. Skilinn í fjórða sinn HINUM lágvaxna leikara Dudley Moore helst ekki vel á kvenfólki. A föstudaginn var lagði hann fram skiinaðarbeiðni við fjórðu eiginkonu sína, hina 34 ára gömlu Nicole Rothschild. Hjónin hafa ekki verið samvistum síðan í maí, en þau hafa aðeins verið gift í rúmt ár. Aðeins mánuði eftir giftingu þeirra var hinn rúmlega sextugi Moore handtekinn vegna gruns um heimilisofbeldi en var sleppt stuttu síðar. Moore og Nicholas eiga ársgamlan son og fer Moore fram á sameiginlegt forræði. PIPARSVEINN enn á ný. Móðurhlutverkið númer eitt Á SINUM tíma söng bandaríska söngkonan Patti Smith um þrá sína til að vera utan við samfélagið, vera í uppreisn við ríkjandi gildi en nú hefur hún látið af uppreisnar- andanum og virðist vera í miðju hins hefðbundna samfélags. Þessa dagana eiga börnin tvö allan henn- ar huga og þrátt fyrir að hún hafi verið að gefa út sína fyrstu plötu í átta ár, „Gone Again“, segist Patti ætla að stilla tónleikaferðum í hóf vegna barnanna. Reyndar talar söngkonan eins og ekkert sé fjær henni en að vera í sviðsljósinu á ný. Hún segir að áhugi hennar beinist eingöngu að því að gera góða hluti í tónlistinni en númer eitt sé þó líf hennar með synininum Jackson þrettán ára og dótturinni Jesse sem er átta ára. Miklir erfiðleikar hafa verið í lífi Patti Smith undanfarin tvö ár, en eiginmaður hennar, Fred Smith, fékk hjartaáfall árið 1994 sem dró hann til dauða og aðeins rnánuði síðar missti hún bróður sinn, Todd, af sama sjúkdómi. Patti segist kljást við sorg sína með vinnu og platan „Gone Again“ sé afrakstur sorgar- ferlisins. Platan er tileinkuð Fred heitnum, enda segir Patti að andi hans svífi yfir öllum lögunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.