Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 61

Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13.JÚNÍ1996 61 1 í » ) I ) ) I I I I ! I 4 I 4 4 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ 'A Terrific Crowd Pleasing Comedy...ít,s A Treat! Ma-Uin. ifti; NtW YOP.K TIMCS DIGITAL SIMI 553 - 2075 Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film Festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Vnil/ií licnrrmn (jjnn Whitfield ah> ín ]_íne £>etween l_ove é’Mate Martin Lawrence sem sló eftirminnilega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í glænýjum grín- og spennu- sumarsmell. Myndin hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 b.i. 12 ára Milljónakæra gegn Jackson FAÐIR drengsins sem kærði Michael Jackson á sínum tíma fyrir ósiðlegt athæfi, hefur nú kært söngvarann enn á ný og fer hann ekki fram á neinar smáupphæðir, heldur margar milljónir doll- ara. Kæran byggist á því að Michael Jackson og Lása Marie Presley hafi brotið samkomulag gert 1994 sem kvað á um að þau myndu ekki tjá sig um málið í fjöl- miðlum og sérstaklega að ekki yrði gróði af umfjöllun um málið. Þáverandi hjóna- komin komu hins vegar fram á ABC-sjónvarpsstöðinni fyrir ári í þættinum „Prime Time Live“ hjá Diane Sawyer þar sem þau harðneituðu að nokkuð ósiðsamlegt hefði farið fram milli Jacksons og drengsins. Telur tannlæknir- inn, faðir drengsins, að að- standendur þáttarins hafí grætt yfír 60 milljónir á við- talinu við Jackson. Jackson hefur látið frá sér fara skriflega yfírlýsingu um málið þar sem hann segir kæmna út í hött en hann harmi það sérstaklega að nafn hans kæru Marie Lisu Presley sé dregið inn í um- ræðuna. Sú kæra kona sótti um skilnað við söngvarann í janúar sl. eins og frægt er orðið. LÍFIÐ leikur ekki við „Pétur Pan“ rokksins, Michael Jackson. STEVE Martin fær hlutverk Travolta. Martin til Parísar ÁKVEÐIÐ hefur verið að gaman- leikarinn kunni Steve Martin muni taka hlutverk Johns Travolta í „Double“ og hefur heyrst að hann fái a.m.k. tíu milljónir dollara fyrir greiðann. Eins og kunnugt er stormaði Travolta í fússi frá París eftir rifrildi við leikstjóra myndar- innar, Roman Polanski. Tökum myndarinnar verður seinkað um nokkrar vikur meðan Martin undir- býr hlutverk sitt. Þá er bara að vona að þeim semji betur Steve Martin og Polanski en þeim síðar- nefnda og Travolta. .Vkiirey ri Myndlistarsýning TOLLI. Opnuð kl. 14 um helgar og kl. 16 virka daga sími 551 9000 SKÍTSEIÐI JARÐAR Dauðadæmdir í Denver ThsngStoDOin WheN yoU’RE "Jiu'feb KEITEL CLOONEY TARA from ROBERT RODRIGUEZ from QUENTÍN TARANTINO ■ \ f Sor]y Dynamic J mJmJJ Diaital Sounri., Netfang: Http://www.miramax.com Loks er komið að frumsýningu þessarar mögnuðu grínhrollvekju úr smiðju félaganna Quentin Tarantion (Pulp Fiction) og Roberto Rodriguez (Desperado). Pottþéttur bíósmellur um allan heim! Frábær tónlist úr myndinni fæst á geislaplötu í betri plötuverslunum. Handrit: Quentin Tarantino. Aðalhlutverk: Quentin Tarantino, George Clooney (ER), Harvey Keitel, Juliette Lewis. Leikstjóri: Roberto Rodriguez. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 11. B.i. 16. shaws WAYANS WU&.EN WAYANS DON'TaMFNACE jct Jafnaldri ASÍ færði Vigdísi blómvönd FORSETI íslands, frú Vigdís Finnboga- dóttir, var heiðursgestur á hátíðarsam- komu ASI er sambandið minntist 80 ára afmælis síns í Háskólabíói að loknu 88. þingi þess fyrir skömmu. Gísli Gislason, fulltrúi VR á þinginu, afhenti frú Vig- dísi blómvönd frá Alþýðusambandinu við það tækifæri. Gísli er fæddur árið 1916, á stofnári Alþýðusambands Is- lands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.