Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13.JÚNÍ1996 61 1 í » ) I ) ) I I I I ! I 4 I 4 4 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ 'A Terrific Crowd Pleasing Comedy...ít,s A Treat! Ma-Uin. ifti; NtW YOP.K TIMCS DIGITAL SIMI 553 - 2075 Myndin sem kom mest á óvart á Sundance Film Festival 1995, sló í gegn og var valin besta myndin. Frábær grínmynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Vnil/ií licnrrmn (jjnn Whitfield ah> ín ]_íne £>etween l_ove é’Mate Martin Lawrence sem sló eftirminnilega í gegn í Bad Boys síðasta sumar, er nú kominn í glænýjum grín- og spennu- sumarsmell. Myndin hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanförnu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 b.i. 12 ára Milljónakæra gegn Jackson FAÐIR drengsins sem kærði Michael Jackson á sínum tíma fyrir ósiðlegt athæfi, hefur nú kært söngvarann enn á ný og fer hann ekki fram á neinar smáupphæðir, heldur margar milljónir doll- ara. Kæran byggist á því að Michael Jackson og Lása Marie Presley hafi brotið samkomulag gert 1994 sem kvað á um að þau myndu ekki tjá sig um málið í fjöl- miðlum og sérstaklega að ekki yrði gróði af umfjöllun um málið. Þáverandi hjóna- komin komu hins vegar fram á ABC-sjónvarpsstöðinni fyrir ári í þættinum „Prime Time Live“ hjá Diane Sawyer þar sem þau harðneituðu að nokkuð ósiðsamlegt hefði farið fram milli Jacksons og drengsins. Telur tannlæknir- inn, faðir drengsins, að að- standendur þáttarins hafí grætt yfír 60 milljónir á við- talinu við Jackson. Jackson hefur látið frá sér fara skriflega yfírlýsingu um málið þar sem hann segir kæmna út í hött en hann harmi það sérstaklega að nafn hans kæru Marie Lisu Presley sé dregið inn í um- ræðuna. Sú kæra kona sótti um skilnað við söngvarann í janúar sl. eins og frægt er orðið. LÍFIÐ leikur ekki við „Pétur Pan“ rokksins, Michael Jackson. STEVE Martin fær hlutverk Travolta. Martin til Parísar ÁKVEÐIÐ hefur verið að gaman- leikarinn kunni Steve Martin muni taka hlutverk Johns Travolta í „Double“ og hefur heyrst að hann fái a.m.k. tíu milljónir dollara fyrir greiðann. Eins og kunnugt er stormaði Travolta í fússi frá París eftir rifrildi við leikstjóra myndar- innar, Roman Polanski. Tökum myndarinnar verður seinkað um nokkrar vikur meðan Martin undir- býr hlutverk sitt. Þá er bara að vona að þeim semji betur Steve Martin og Polanski en þeim síðar- nefnda og Travolta. .Vkiirey ri Myndlistarsýning TOLLI. Opnuð kl. 14 um helgar og kl. 16 virka daga sími 551 9000 SKÍTSEIÐI JARÐAR Dauðadæmdir í Denver ThsngStoDOin WheN yoU’RE "Jiu'feb KEITEL CLOONEY TARA from ROBERT RODRIGUEZ from QUENTÍN TARANTINO ■ \ f Sor]y Dynamic J mJmJJ Diaital Sounri., Netfang: Http://www.miramax.com Loks er komið að frumsýningu þessarar mögnuðu grínhrollvekju úr smiðju félaganna Quentin Tarantion (Pulp Fiction) og Roberto Rodriguez (Desperado). Pottþéttur bíósmellur um allan heim! Frábær tónlist úr myndinni fæst á geislaplötu í betri plötuverslunum. Handrit: Quentin Tarantino. Aðalhlutverk: Quentin Tarantino, George Clooney (ER), Harvey Keitel, Juliette Lewis. Leikstjóri: Roberto Rodriguez. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 11. B.i. 16. shaws WAYANS WU&.EN WAYANS DON'TaMFNACE jct Jafnaldri ASÍ færði Vigdísi blómvönd FORSETI íslands, frú Vigdís Finnboga- dóttir, var heiðursgestur á hátíðarsam- komu ASI er sambandið minntist 80 ára afmælis síns í Háskólabíói að loknu 88. þingi þess fyrir skömmu. Gísli Gislason, fulltrúi VR á þinginu, afhenti frú Vig- dísi blómvönd frá Alþýðusambandinu við það tækifæri. Gísli er fæddur árið 1916, á stofnári Alþýðusambands Is- lands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.