Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.06.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 55 I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur l’nll Arnarsun JEAN Besse sá ekki allar hendur, en hann sá lengra en flestir aðrir þegar hann spilaði þessi sex lauf: Norður ♦ DG754 V Á954 ♦ 7 ♦ G109 Vestur Austur ♦ K86 ♦ Á1092 V G876 IIIIH f KD102 ♦ D10954 111111 ♦ 32 ♦ 5 +432 Suður ♦ 3 ♦ 3 ♦ ÁKG86 ♦ ÁKD876 Lesandanum er boðið að reyna við slemmuna með trompi út. Við sjáum að tígullinn skilar sér ekki með tveimur trompunum, enda væri spil- ið þá lítill blaðamatur. Besse gerði ráð fyrir því versta og fann leið til að vinna spilið í þessari legu. Byijunin var óvenjuleg - hann tók strax hjartaás og trompaði hjarta! Hvers vegna? Það kemur í ijós. Næst tók Besse tíguiás og trompaði tígul. Hann trompaði hjarta til baka og aftur tígul. Austur henti spaða í þann slag og nú kom sér vel að hafa byrjað á því að stinga hjarta. Besse trompaði hjarta enn einu sinni, sem dugði til að hreinsa litinn upp. Eftir að hafa tekið síðustu tvö laufin var staðan þessi: Norður ♦ DG7 ♦ - ♦ - ♦ - Vestur Austur ♦ K ♦ Á09 V - ♦ D10 II :: ♦ - ♦ - Suður ♦ 3 V ■ ♦ KG ♦ - Besse spilaði spaðaþrist- inum og lagði upp þegar vestur sýndi kónginn!! LEIÐRÉTT Snagar ÞAU MISTÖK urðu í blað- inu þann 31. maí í Daglegu lífi og með myndlistardómi Eiríks Þorlákssonar 9. júní s.l. að nöfn hönnuða snaga sem nú eru á sýningu í Galleríi Greip, rugluðust. Það var Gréta Guðmunds- dóttir sem hannaði snag- ann 9. júní og Guðni Páls- son þann í Daglegu lífi. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Rangur fæðingarmánuður Rangt var farið með fæðingarmánuð Svavars Guðbrandssonar í formála að minningargreinum u'm hann á blaðsíðu 38 í Morg- unblaðinu í gær, þriðjudag- inn 11. júní. Svavar fædd- ist í Ólafsvík 12. október 1935. Hann lést á Land- spítalanum 2. júní síðast- liðinn og fór útfór hans fram frá Fossvogskirlqu 11. júní. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsök- unar á þessum mistökum. Rangt heimilisfang í frétt í blaðinu í gær um kynningu sem verður í kvöld á námi í höfuð- beina- og spjaldhryggjar- jöfnun var rangt farið með heimilisfangið þar sem kynningin fer fram. Hún fer fram hjá Gunnari Gunnarssyni sálfræðingi í Þernunesi 4 í Garðabæ og hefst kl. 20. Árnað heilla 75 ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 13. júní, er sjötíu og fímm ára Andrés Guðjónsson, fyrr- verandi _ skólameistari Vélskóla íslands. Eigin- kona hans er Ellen Margr- ethe Guðjónsson, hjúkr- unarfræðingur. Þau hjón- in eru að heiman. í*f|ÁRA afmæli. 1 dag, Ovrfimmtudaginn 13. júní, er sextugur Tyrfing- ur H. Sigurðsson, bygg- ingameistari, Sunnu- braut 6, Kópavogi. Eigin- kona hans er Sigrún Guðnadóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helg- ar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reylgavík. HÖGNIHREKKVÍSI ,/ ffiCnar þoJrkir, fétcipl ! " Farsi „ þcÁ er enpinn. aiI refsa.þ'er, Gu&jón. Li ttu banX' þetttx- serr markoÁs. iiekjfxrl" STJÖRNUSPÁ cltir Franccs Drakc TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðanir og hikar ekki við að tjá þ‘g- Hrútur (21. mars - 19. apríl) . Þér miðar vel að settu marki í vinnunni, en þú ættir ekki að skýra frá öllum áformum jínum, sem aðrir gætu mis- notað sér. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú nýtur mikilla vinsælda og aðrir sækjast eftir nær- veru þinni. Gættu þess samt að ljúka skyldustörfunum áður en þú slakar á. Tvíburar (21. maí- 20. júni) Erfitt getur verið að komast að samkomulagi um við- skipti í dag, en þér miðar þó í rétta átt. Ný tækifæri bjóð- ast í vinnunni. Krabbi (21. júní — 22. júlf) >«$£ Þótt vinátta og fjármál fari stundum illa saman, ættir þú að hlusta á hugmynd vin- ar um viðskipti, sem standa þér til boða. Ljón (23. júlt — 22. ágúst) Þú leysir mikilvægt verkefni í dag, og þér býðst óvenju- legt tækifæri til að bæta afkomuna. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er ekki rétti tíminn til að taka áhættu í fjármálum þótt tilboð, sem þér berst, sé freistandi. Hafðu samráð við ástvin. Vog (23. sept. - 22. október) Ef þú ferð að öllu með gát getur þú náð hagstæðum samningum um viðskipti í dag, í kvöld bíður þín svo ánægjulegur vinafundur. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Viðræður um viðskipti skila tilætluðum árangri í dag. Þú ættir að nota kvöldið til hvíldar í stað þess að sækja samkvæmi. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Ef deilur koma upp í dag varðandi fjármálin, ættir þú að hlusta á það sem aðrir segja, því þú hefur ekki allt- af réttu svörin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt auðvelt með að ein- beita þér fyrri hluta dags, en eitthvað veldur þér óþarfa áhyggjum síðdegis. Reyndu að slaka á í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú gætir hlotið umbun eða viðurkenningu fyrir vel unn- in störf í dag. Vinur leitar eftir aðstoð við að leysa flók- ið vandamál. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Óvæntar fréttir geta valdið breytingum á fyrirætlunum þínum í dag. Þú þarft að vera sérlega varkár í samn- ingum um fjármál. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. Hæ! Nemendum frá Snyrtiskóla Margrétar Hjálmtýsdóttur er boðið til síðdegiskaffidrykkju á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 15. júní kl. 15—18. Komið eins og þið standið. Ekki með blóm eða aðrar gjafir. Sjáumst! Nv' sendinsr!. • Leðurtöskur * Herragjafavörur; • Snyrtitöskur fjölbreytt úrval t / cloe: o£? 17 morsi'un: w . 10% /U SNMNI/AURINr snyrtivöruk)nning. kvmiingamfilátfnr. Gréta Boða veitir ráðgjöf. >»0cv % op Snyi li og gjafavöruverslun o? faóauata í fan/fvtáMU Laugavegi 80, sími 561-1330 Seljum stök brjóstahöld og buxur út þessa viku og rýmum fyrir nýjum vörum frá !: % K Blað allra landsmanna! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.