Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 55

Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 55 I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur l’nll Arnarsun JEAN Besse sá ekki allar hendur, en hann sá lengra en flestir aðrir þegar hann spilaði þessi sex lauf: Norður ♦ DG754 V Á954 ♦ 7 ♦ G109 Vestur Austur ♦ K86 ♦ Á1092 V G876 IIIIH f KD102 ♦ D10954 111111 ♦ 32 ♦ 5 +432 Suður ♦ 3 ♦ 3 ♦ ÁKG86 ♦ ÁKD876 Lesandanum er boðið að reyna við slemmuna með trompi út. Við sjáum að tígullinn skilar sér ekki með tveimur trompunum, enda væri spil- ið þá lítill blaðamatur. Besse gerði ráð fyrir því versta og fann leið til að vinna spilið í þessari legu. Byijunin var óvenjuleg - hann tók strax hjartaás og trompaði hjarta! Hvers vegna? Það kemur í ijós. Næst tók Besse tíguiás og trompaði tígul. Hann trompaði hjarta til baka og aftur tígul. Austur henti spaða í þann slag og nú kom sér vel að hafa byrjað á því að stinga hjarta. Besse trompaði hjarta enn einu sinni, sem dugði til að hreinsa litinn upp. Eftir að hafa tekið síðustu tvö laufin var staðan þessi: Norður ♦ DG7 ♦ - ♦ - ♦ - Vestur Austur ♦ K ♦ Á09 V - ♦ D10 II :: ♦ - ♦ - Suður ♦ 3 V ■ ♦ KG ♦ - Besse spilaði spaðaþrist- inum og lagði upp þegar vestur sýndi kónginn!! LEIÐRÉTT Snagar ÞAU MISTÖK urðu í blað- inu þann 31. maí í Daglegu lífi og með myndlistardómi Eiríks Þorlákssonar 9. júní s.l. að nöfn hönnuða snaga sem nú eru á sýningu í Galleríi Greip, rugluðust. Það var Gréta Guðmunds- dóttir sem hannaði snag- ann 9. júní og Guðni Páls- son þann í Daglegu lífi. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Rangur fæðingarmánuður Rangt var farið með fæðingarmánuð Svavars Guðbrandssonar í formála að minningargreinum u'm hann á blaðsíðu 38 í Morg- unblaðinu í gær, þriðjudag- inn 11. júní. Svavar fædd- ist í Ólafsvík 12. október 1935. Hann lést á Land- spítalanum 2. júní síðast- liðinn og fór útfór hans fram frá Fossvogskirlqu 11. júní. Hlutaðeigendur eru innilega beðnir afsök- unar á þessum mistökum. Rangt heimilisfang í frétt í blaðinu í gær um kynningu sem verður í kvöld á námi í höfuð- beina- og spjaldhryggjar- jöfnun var rangt farið með heimilisfangið þar sem kynningin fer fram. Hún fer fram hjá Gunnari Gunnarssyni sálfræðingi í Þernunesi 4 í Garðabæ og hefst kl. 20. Árnað heilla 75 ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 13. júní, er sjötíu og fímm ára Andrés Guðjónsson, fyrr- verandi _ skólameistari Vélskóla íslands. Eigin- kona hans er Ellen Margr- ethe Guðjónsson, hjúkr- unarfræðingur. Þau hjón- in eru að heiman. í*f|ÁRA afmæli. 1 dag, Ovrfimmtudaginn 13. júní, er sextugur Tyrfing- ur H. Sigurðsson, bygg- ingameistari, Sunnu- braut 6, Kópavogi. Eigin- kona hans er Sigrún Guðnadóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. Með morgunkaffinu MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostnaðar- lausu. Tilkynningarnar þurfa að berst með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir helg- ar. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reylgavík. HÖGNIHREKKVÍSI ,/ ffiCnar þoJrkir, fétcipl ! " Farsi „ þcÁ er enpinn. aiI refsa.þ'er, Gu&jón. Li ttu banX' þetttx- serr markoÁs. iiekjfxrl" STJÖRNUSPÁ cltir Franccs Drakc TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefur ákveðnar skoðanir og hikar ekki við að tjá þ‘g- Hrútur (21. mars - 19. apríl) . Þér miðar vel að settu marki í vinnunni, en þú ættir ekki að skýra frá öllum áformum jínum, sem aðrir gætu mis- notað sér. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú nýtur mikilla vinsælda og aðrir sækjast eftir nær- veru þinni. Gættu þess samt að ljúka skyldustörfunum áður en þú slakar á. Tvíburar (21. maí- 20. júni) Erfitt getur verið að komast að samkomulagi um við- skipti í dag, en þér miðar þó í rétta átt. Ný tækifæri bjóð- ast í vinnunni. Krabbi (21. júní — 22. júlf) >«$£ Þótt vinátta og fjármál fari stundum illa saman, ættir þú að hlusta á hugmynd vin- ar um viðskipti, sem standa þér til boða. Ljón (23. júlt — 22. ágúst) Þú leysir mikilvægt verkefni í dag, og þér býðst óvenju- legt tækifæri til að bæta afkomuna. Einhugur ríkir hjá ástvinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er ekki rétti tíminn til að taka áhættu í fjármálum þótt tilboð, sem þér berst, sé freistandi. Hafðu samráð við ástvin. Vog (23. sept. - 22. október) Ef þú ferð að öllu með gát getur þú náð hagstæðum samningum um viðskipti í dag, í kvöld bíður þín svo ánægjulegur vinafundur. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Viðræður um viðskipti skila tilætluðum árangri í dag. Þú ættir að nota kvöldið til hvíldar í stað þess að sækja samkvæmi. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Ef deilur koma upp í dag varðandi fjármálin, ættir þú að hlusta á það sem aðrir segja, því þú hefur ekki allt- af réttu svörin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú átt auðvelt með að ein- beita þér fyrri hluta dags, en eitthvað veldur þér óþarfa áhyggjum síðdegis. Reyndu að slaka á í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú gætir hlotið umbun eða viðurkenningu fyrir vel unn- in störf í dag. Vinur leitar eftir aðstoð við að leysa flók- ið vandamál. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Óvæntar fréttir geta valdið breytingum á fyrirætlunum þínum í dag. Þú þarft að vera sérlega varkár í samn- ingum um fjármál. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra stað- reynda. Hæ! Nemendum frá Snyrtiskóla Margrétar Hjálmtýsdóttur er boðið til síðdegiskaffidrykkju á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 15. júní kl. 15—18. Komið eins og þið standið. Ekki með blóm eða aðrar gjafir. Sjáumst! Nv' sendinsr!. • Leðurtöskur * Herragjafavörur; • Snyrtitöskur fjölbreytt úrval t / cloe: o£? 17 morsi'un: w . 10% /U SNMNI/AURINr snyrtivöruk)nning. kvmiingamfilátfnr. Gréta Boða veitir ráðgjöf. >»0cv % op Snyi li og gjafavöruverslun o? faóauata í fan/fvtáMU Laugavegi 80, sími 561-1330 Seljum stök brjóstahöld og buxur út þessa viku og rýmum fyrir nýjum vörum frá !: % K Blað allra landsmanna! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.