Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 19

Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1996 19 Samkeppnisstofnun og neytendafélög Kanna verðmerk- ingar um land allt SAMKEPPNISSTOFNUN og neyt- endafélög um land allt hafa tekið höndum saman og athuga þessa dagana verðmerkingar í verslunum. „Fyrri kannanir hafa sýnt að ástandið er engan veginn nógu gott og að það er mun verra víða úti á landi en í Reykjavík," segir Kristín Færseth deildarstjóri hjá Sam- kepj)nisstofnun. Astandið á verðmerkingum er bæði athugað inni í verslunum og í sýningargluggum og verslunareig- endum afhentar sérstakar reglur um verðmerkingar. í kjölfarið eru síðan gerðar athugasemdir við þá verslunareigendur þar sem verð- merkingum er ábótavant. Dagsektum beitt ef þarf „Við vonum að ekki þurfi að grípa til ítrustu úrræða eins og að beita sektarákvæðum samkeppnis- laga. Við komum hinsvegar til með að beita dagsektum að þessu sinni, fari kaupmenn ekki eftir þeim til- mælum okkar að verðmerkja eftir settum reglum.“ Kristín segir einnig fulla ástæðu til að hvetja neytendur til að vera vel á verði, láta verslunareigendur vita ef verðmerkingar eru ekki í lagi og krefjast þess að úr verði bætt. „Stofnun eins og Samkeppn- isstofnun getur farið af stað með átak sem þetta en síðan eru það neytendur sem þurfa að vera vel á verði og láta verslunareigendur vita ef verðmerkingum er ábótavant." Ný súkku- laðimjólk UM þessar mundir er að koma á markað ný súkku- laðimjólk sem Mjólkursamsalan markaðssetur. Um er að ræða fituskerta mjólk með súkkulaði- bragði í eins lítra umbúðum. Súkk- ulaðimjólkin er kælivara með um 10 daga geymslu- þoli. Hún er frá- brugðin kókómjólkinni að því leyti að hún er ekki G-vara. Súkkulaði- mjólkin er framleidd af Mjólkurbúi Flóamanna, Selfossi. Eigum til fallcgar bastkístur í mörgum stærðum. Bastkista L:65cm B:35cm D:40cm Kr 3.780,- Bfldshðfða 20 -112 Reykjavík - Sfml 587 1410 NEYTEIMDUR Morgunblaðið/Kristinn SAMKEPPNISSTOFNUN og neytendafélög kanna verð í versl- unum um allt land. SPEEDO' SUNDFATNAÐUR ÍÚRVALI ? og Sport REYKJAVÍKURVEGI 60 HAFNARFIRÐI SÍMAR 555 2887 & 5554483 Verðbréfasjóðir Landsbréfa íslandsmeistari í ávöxtun Raunávöxtun verðbréfásjóða á ársgrundvelli 1991-1995 AUir innlendir sjóðir Raunávöxtun á ársgrundvelli Nr. Sjóður Fyrirtæki 1991-1995 1. Þingbréf Landsbréf 10,35% ■ 2. LaunabréP Landsbréf 7,88% 3. : Sýslubréf Landsbréf 7,80% • 4.iB Öndvegtsbréf Landsbréf 7,77% 5. Sjóður 2 VÍB 7,59% 6. Fjórðungsbréf Landsbréf 7,45% 7. Sjóður 5 VÍB 7,12% 8. íslandsbréf Landsbréf 6,84% 9. Skammtímabréf Kaupþing 6,10% 10. Reiðubréf Landsbréf 5,72% 11.-12. Einingabréf1 Kaupþing 5,53% 11.-12. Sjóður 1 VÍB 5,53% 13. Sjóður 6 VÍB 3,76% Arin 1991 - 1995 gáfu sjóðir Landsbréfa hæstu raunávöxtun allra innlendra verðbréfasjóða. Hringdu eða komdu og fáðu nánari upplýsingar hjá ráðgjöfum Landsbréfa eða umboðsmönnum í Landsbanka Islands um allt land. B LANPSBREF HF. -ffi* - 'ittt.fi Löggilt verðbréfafyrirtæki. Aðili að Verðbréfaþingi íslands. Ábcnding frá Landsbréfum: Athugið aö munur á kaup- og sftlugcngi sambxrílcgra vcröbréfasjóöa gctur vcriö mismikill. Yfirfitinu er cinungis ætlaft aft sýma samanburft á sögulcgri ávöxtun vcrftbrcfasjófta og á ckki aft skofta scm vísbcndingu um ávöxtun í framtíftinni. SUDURLANDSBRAUT 2 4 , 108 REYKJAVIK, SIMI 588 9200, BREFASIMI 588 8598

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.