Morgunblaðið - 13.06.1996, Síða 3

Morgunblaðið - 13.06.1996, Síða 3
GOTT FÓLK / SÍA MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ1996 3 Mikilvæg skilaboð á Skiptiútbof) til endurfjármögnunar á þremur flokkum spariskírteina ríkissjóös frá 1986 fer fram 26. júní. til fjárfesta Þessir flokkar eru til innlausnar Flokkur Lokainnlausnardagur Innlausnarverð, nafnverð pr. 10.000 kr. 1986 2. fl. A-6 ár 1. júlí 1996 — —- 51.486,45 1986 l.fl. A-4 ár 10. júlí 1996 60.242,00 1986 l.fl. A-6 ár 10. júlí 1996 63.221,50 * Aðrir flokkar spariskírteina frá 1986, en þab eru 1986 l.fl.A-3 ár, 1986-lB og 1986 2.fl.A-4 ár, koma ekki til lokainnlausnar aö þessu sinni. Þannig gengur innlausnin fyrir sig Vaxtakjördaginn 26. júní veröur haldið sérstakt skiptiútboð þar sem vaxtakjör verða ákveðin á þeim ríkisverðbréfum sem boðin verða í stað þeirra spariskírteina sem eru innleyst. Eigendur þessara spariskírteina eru hvattir til að koma strax með innlausnarskírteinin og leggja þau til innlausnar hjá Lánasýslu ríkisins/Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Seðlabanka íslands, bönkum, sparisjóðum eða verðbréfafyrirtækjum. Þessir aðilar veita ráðgjöf og aðstoð við gerð tilboða. Þeir aðilar sem eru með innlausnarverðmæti yfir 10 milljónir kr. geta lagt inn samkeppnistilboð hjá Lánasýslu ríkisins. Þessi ríkisverðbréf eru í boði í skiptum fyrir eldri spariskírteinin eru eftirfarandi ríkisverbbréf í bobi: Spariskírteini til 10 og 20 ára verða boðin í takmörkuðu magni í útboðinu. Tiiboð þurfa að berast Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00, miðvikudaginn 26. júní. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins í síma 562 6040. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6,2. hæð Sími: 562 6040, fax: 5626068 Grænt númer: 800 6699

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.