Morgunblaðið - 13.06.1996, Síða 57

Morgunblaðið - 13.06.1996, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ1996 57 SORPPOKAR 10 STK. Á RÚLLU PASTA BAKKI HB meira en bensín BARNAPÚDI FÓLK í FRÉTTUM 3ARNAK01 BORGARKRINGLUNNI fö) SILFURBÚÐIN Á—GÁ Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - ÞarfcerÖu gjöfina - 25% AFSLÁTTUR AF FLESTUM VÖRUM VEÚNA BREYTINGA Á BORGARKRINGLUNNI Jogginggallar 1.995,- nú 1.495,- leggingeett 1.995,- nú 1.495,- Toy Story bolir 650,- nú 495,- !3olir og stuttbuxur (sett) 1.995,- nú 1.495,- Tilboð á Lion King \ogg\nggö\\um 1.795,- Glœsileg hnífapör Ekki bara leikari EKKIER hægt að segja annað en Peter Berg sé hæfileikaríkur. Hann hefur getið sér gott orð sem leikari og leikur meðal ann- ars lækninn Billy Kronk í sjón- varpsþáttunum „Chicago Hope“. Hann hefur einnig leikið í mynd- unum „The Last Seduction" og »The Great White Hype“ og hlot- ið ágæta dóma fyrir. Hann þykir einnig efnilegur handritshöfundur. Hann skrifaði handrit að einum þætti „Chicago Hope“ og einþáttunginn „Miles and Mickey" sem hefur verið sýndur í einu leikhúsi Los Angel- es síðan í fyrra. Þá seldi hann nýlega fyrsta handrit sitt að kvikmynd í fullri lengd, „Furious George“ til Par- amount-kvikmyndafyrirtækisins. Stærstu stjörnur Hollywood eru nú að íhuga þátttöku í gerð myndarinnar. „Michael Keaton jangar til að gera myndina," seg- ir Berg rólega. „John Travolta er ákveðinn í að gera myndina og Schwarzenegger hefur lýst yfir áhuga sinum. Forráðamenn Paramount þurfa bara að ákveða hvort þeir vilja skrifa ávísun upp á 70 milljónir dollara til að gera myndina. Það er stór ákvörðun," heldur hann áfram. Berg fæddist í Manhattan, New York og ólst upp í bænum Chappaqua, sem er í úthverfi New York. Faðir hans var stjórnarmaður í fyrirtæki og móðir hans skipulagði umræðu- hópa fyrir konur með krabba- mein. Hann var síður en svo ró- legur í æsku, að eigin sögn. „Eg braut ýmislegt sem barn,“ segir hann. Hann var sendur í heima- vistaskóla á miðjum skólaferli sínum. „Eg var farinn að daðra við glæpalýð bæjarins og foreldr- ar mínir töldu þetta vera mér fyrir bestu.“ Hann var ekki sam- mála. „Fólkið í þessum skóla var mun fágaðra en ég átti að venj- ast. Ég féll ekki inn í hópinn. Ég var alls ekki hamingjusam- ur.“ Það var ekki fyrr en hann gekk í Macalester-menntaskól- ann í St. Paul að honum fór að líka lífið. „Sá skóli breytti lífi mínu,“ segir hann. „Þar byrjaði ég að leika og gat flúið allt sem ég hafði þekkt. Ég endurnýjað- ist.“ Berg flutti síðan til Los Angeles og gekk í kvikmynda- skóla og tók að sér ýmiskonar störf samhliða náminu. Árið 1992 fékk hann síðan hlutverk í sjón- varpsmyndinni „A Midnight Cle- ar“ og hefur unnið stanslaust síðan. GLÆNYR HUMAR Einnig stórlúða, villtur lax, skötuselur og silungur. Tilvalið á grillið um hátíðina. FISKBÚÐIN HÖFÐABAKKA1 - GULLINBRÚ - SÍMI587 5070

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.