Morgunblaðið - 11.07.1996, Síða 7

Morgunblaðið - 11.07.1996, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ1996 7 Stóra garðabókin er œtluð öllum þeim sem vilja rœkta garðinn sinn. A meistaralegan hátt sameinar húnfrœðilega nákvœmni og einfalda framsetningu efnisins. Hún hentar vel þvífólki sem langar til að spreyta sig á garðrcekt ífyrsta sinn en erjafnframt mikil fróðleiksnáma fyrir þá sem búa að langri reynslu í garðyrkju. Þetta er sannkallað alfrœðirit sem nýtist árið um kring og með það í höndum má bæði endurbæta gamlan garð og skapa nýjan frá rótum. Slórn ó;ii*ðnl>áltiii n ' erintli I iI nllrn Aldrei fyrr hefur íslenskum garðræktendum verið boðin jafn íburðarmikil og ítarleg bók um garðyrkju. Hún er 550 blaðsíður í stóru broti og prýdd rúmlega 3000 litmyndum sem er ætlað að kveikja nýjar hugmyndir og vekja athygli á þeim fjölbreyttu möguleikum sem felast í garðrækt hér á landi. í sérstökum myndaröðum er lögð áhersla á að sýna rétt handbrögð og kenna áhugamönnum einföld en nauðsynleg tækniatriði. Nærmyndir afplöntum sýna liti og lögun blóma sem velja má til ræktunar. Yfirlitsmyndir gefa góða hugmynd um hvernig tilteknar plöntur njóta sín í görðum. m ' • L. ! 1^3 ! pfg :iiÉ; Snnnl«nllná núI íninverlt Ágúst H. Bjarnason grasafræðingur ritstýrir verkinu og hefur hann fengið úl liðs við sig þrjátíu sérffæðinga sem leggja bókinni tíl efhi. Hér er að finna dýrmætan fróðleik sem tekur mið af langri reynslu og gamalli hefð í .... garðyrkju. En á hverju ári líta nýjungar dagsins ljós. Áður óþekktar tegundir bætast í hóp þeirra plantna sem ná að dafna á norðurslóðum svo að alls eru í bókinni tilgreindar rúmlega 2500 tegundir og yrki sem rækta má á íslandi. Þetta eru fræði nútímans - einstæður ffóðleikur sem gerir Stóru garðabókina að sannkölluðu nútímaverki. 20% afsláttur í f)ókaf>úðum Máls og mennin^ar, Laugavegi og Síðumúla. iaar- MS' í bókinni eru nokkur hundruð myndskýringar sem sýna ísmáatriðum hvemig best er að vinna verkin. Hver myndskýring er auðkennd með greinagóðri fyrirsögn. / sérstaka plöntulista má sækja ráð um val á heppilegum tegundum til ræktunar. ----------------------------------• Texti og Ijósmyndir mynda eina heild og varpa skýru Ijósi á þau verkefni og vinnuaðferðir sem um ræðir. TRE - RUNNAR - FJÖLÆRINGAR - SUMARBLÓM - KLIFURPLÖNTUR - RÓSIR - LAUKAR OG HNÚÐAR - KRYDDJURTIR - MATJURTIR - TJARNIR OG LÆKIR - GRASFLATIR - RÆKTUN í STEINHÆÐUM - RÆKTUN UNDIR ÞEKJU - KAKTUSAR OG AÐRAR SAFAPLÖNTUR - VERKFÆRI OG TÆKI - MANNVIRKI í GÖRÐUM - GRÓÐURHÚS OG GRÓÐURREITIR - JARÐVEGUR OG ÁBURÐUR - VEÐRÁTEA OG RÆKTUN - SJÚKDÓMAR OG MEINDÝR - FJÖLGUN - ÁGRIP AF GRASAFRÆÐI • 0 550 blaðstður 1 stóru broti. 3000 lUmyndir og *&*«*?** Rómlego 2500 tegondir plontno. FORLAGIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.