Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.07.1996, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 11. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Það læra börn- in sem... ÞAÐ læra börnin sem fyrir þeim er haft. Guðmundur Sig- urðsson, bifreiðastjóri, gagnrýnir í grein í DV [4. júlí] að ekki séu bílbelti í skólabílum borgarinnar. Foreldrar kenna börnunum, segir hann, að nota eigi bílbelti undantekning- arlaust af öryggisástæðum. Borgaryfirvöld bjóði á hinn bóginn aðeins upp á öryggisbeltalausa skólabíla! • • Oryggisbelti finnast engin GUÐMUNDUR Sigurðsson, bifreiðasljóri segir í kjallara- grein í DV sl. fimmtudag: „Það eru margir foreldrar sem hafa brýnt fyrir börnum sínum að notkun bílbelta sé nauðsynleg og sem betur fer er mikill hópur barna sem ekki tekur í mál að setjast upp í bíl nema með beltin spennt. Það er ekki fyrr en þessi börn eru komin í skóla og farin að nota skólabíla sem þau sjá að allt það sem foreldranir höfðu kennt þeim var bara rangt. I skólabílnum þarf ekki að nota belti enda eru alls engin belti til staðar í slíkum bílum. Það má því segja að yfirvöld séu fjandsamleg bilbeltanotkun í landinu. Það sýnir bezt þá hörðu peningahyggju að ein- hveijir núverandi sljórnendur Reykjavíkurborgar skuli láta það stranda á þremur milljón- um króna, í tugmilljóna króna samningum, hvort bílbelti verði í öllum skólabílum höfuð- borgarinnar eða ekki einum einasta þeirra.“ • • • • Bamvæn borg eða hið gagnstæða? NIÐURLAG og niðurstaða greinarinnar var þessi: „Það er ekki að sjá að þar fari öfl er kenni sig við félags- hyggju eða skilgreini sig sem fjölskylduvæn. Það hlýtur aug- ljóslega að vera þeirra harða og kalda sjónarmið að þær fjöl- skyldur sem vilja hafa börnin sín í bílbeltum geti annaðhvort ekið börnunum sínum sjálf í skólann eða sent þau með leigubílum. Það er því undar- legt að lesa hér í DV kjallara- grein eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarsljóra þar sem hún talar um nýja strauma í Reykjavík R-listans. Strauma sem gert hafa Reykjavík að barnvænni borg. Það er íhugunarefni hvort hin hægfara fijálshyggja Sjálfstæðisflokksins, sem R- listinn gagnrýndi svo mjög fyrir síðustu borgarstjórnar- kosningar, sé ekki til mikilla muna mýkri og fjölskyldu- vænni en villuráfandi henti- stefna félagshyggjuflokkanna sem nú ráða borginni." APOTEK______________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 5.-11. júlí verða Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21 og Árbæjarapó- tek, Hraunbæ 102 B. Frá þeim tima er Laugar- nesapótek opið til morguns. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domui Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLPSAPÓTEK, Kringhinni: Opið mánud,- fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19oglaugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12._____________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: H afn arfj arðar apóte k er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnaríjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.________________________ MOSFEI.LS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekiðopiðvirkadagatilkl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Barónstfg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðarnúmer fyrir__________________ altt landið-112. BRÁÐAMÓTTAKA fynr þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin aJl- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._____________________________ EITRUN ARUPPLÝSING ASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiegs. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. i ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 allav.d. nemamiðvikudagafsíma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10.____________________________ ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend- urogaðstandenduralla v.d. kl, 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralfna, uppeldis- og lögfræðir- áðgjöf. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- [ höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl, 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161. ________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKADARA, JLaugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriéjudaga kl. 13-17. Sfmi 552-7878._____________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofaSnorrabraut29opinkl. li-14v.d.nemamád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- h götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. P'élagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar- áttu gegn vímueftianotkun. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509. KVENNARÁÐGJÖFIN. Ítai 552- 1500/996215. Opin þriíjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14—16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218._______________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Simar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðrj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587-5055.____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18.__ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790._____ NEISTINN, félag aðstandenda lijartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 f Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fimmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundir laugard. kl. 11 f Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 551-1012,_________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavik, Slcrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.___ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 562-5605.________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. B62-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.__________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf.________________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 661-4890, 688-8681,462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylgavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050._______ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2. Til 1. september verðuropið alladaga vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri. í maí ogjúní verða seldir miðar á Listahá- tíð. Sími 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréf- sími 562-3057._______________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomuiagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mámid.-íöstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: AJla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÍJjpiN: Heimsóknartími fijáJs alla daga. HVÍTABANDIÐ, hjúkrunardeild og SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Elftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: KJ. 15-16 og 19-20._________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._____________________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.________________________ SÆNGURKVENNADEILD. AJla daga vikunnar Id. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsólcnartími fyrir feður Id. 19-20.30. VÍFILSSTAÐ ASPÍT ALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI — SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsólcnartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. s BILANAVAKT________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavalct 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er opið kl. 10-18 aJla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reylg'a- víkurljorgar frá 21. júní. Uppl. í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alladagafrá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Adal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-6, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 663-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-Iaugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. BYGGDASAFN HAFNARFJAHDAIt: slmi 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. ogsunnud. kl. 13-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 10—17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið alla daga vikunnar kl. 10-18. Uppl. ís. 483-1504. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 oge.samkl. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði, sími: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð- ar Kjaran). Opið þriðjud., fimmtud., Jaugard., og sunnud., kl. 14-18. H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn- argarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl, 16 á sunnudögum._____ LANDSBÓKASAFN fSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Handritadeild verður Jokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í sfma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Öpið kl, 12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin. ^ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan op- inásamatfma. Tónleikaráþriðjudögumkl. 20.30. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá l.júnítil 14. septemberersafn- ið opið sunnud., þrifijud., fímmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tímum, MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud. 14- 16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opið alla daga kl. 11 -17. Einnig á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá 2. júlf-20. ágúst, kl. 20-23.___________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl. 9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630._______________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud, og laugard. kl. 13.30-16.___ NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. september verður opið á sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016._ NORRÆNA HÚSIÐ . Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321.___________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgrfm Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júnf kl. 13.30-16. FRÉTTIR Sumarstarf í Hafnarfjarð- arkirkju HALDNAR verða tónlistarguðs- þjónustur í Hafnarfjarðarkirkju á sunnudögum kl. 11 í sumar. „Tónlistarguðsþjónustan er guðsþjónusta þar sem megináhersla er lögð á sálma og aðra kirkjulega tónlist að viðbættum lestri úr ritn- ingunni og hugleiðingu. Öðrum hefðbundnum liðum guðsþjón- ustunnar er sleppt eða þeir felldir inn í sönginn,“ segir í fréttatilkynn- ingu frá kirkjunni. Organisti í þessum tónlistarguðs- þjónustum verður Hörður Braga- son. Fýrsta tónlistarguðsþjónustan verður sunnudaginn 14. júlí. í sumar verða einnig á kvöldvök- ur í safnaðarheimili Hafnarfjarðar- kirkju. Verður tekið fyrir ákveðið efni á hverri kvöldvöku og spjallað um það yfir kaffibolla. Fyrsta kvöldvakan verður miðvikudaginn 17. júlí og fjallar um dauðann og hvað það er sem bíður handan hans samkvæmt hinum ýmsu trú- arbrögðum. Miðvikudaginn 24. júlí er rætt um kóraninn og kristna trú og þær hræringar sem eiga sér stað á landamærum þessara tveggja heimstrúarbragða. Miðvikudaginn 31. júlí verður fjallað um kristnitök- una á íslandi árið 1000 (999) og heimsmyndir heiðninnar og kristn- innar sem þá tókust á. Kvöldvökunum lýkur svo með kvöldferð til Þingvalla þar sem gengið verður um slóðir kristni- tökunnar og helgistund verður í Þingvallakirkju. Verður sú ferð auglýst nánar síðar. Sr. Þórhallur Heimisson annast tónlistarguðsþjónustur sumarsins og kvöldvökurnar. Viðtalstími hans er í síma safnaðarheimilis kirkjunn- ar á þriðjudögum kl. 11.30-13 og föstudögum kl. 17-18 þar sem hann veitir nánari upplýsingar." STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning i Ámagarði opin alla daga kl. 14-17. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði.eropiðalladagakl. 13-17 ogeftirsam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.____ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv, samkl. Uppl, f s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga kl. 11-17. AMTSBÓKAS AFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maf. Sími 462-4162, bréfsfmi 461-2562.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Slmi 462-2983. SUWDSTAÐIR________________________________ SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. I^augardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Lauganl. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfíarðan Mánud.-föstud. 7—21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst, kl. 7-20.30, laugard. og sunnud. kl. 9-17.30._ VARMÁRLAUGI MOSFELLSBÆ: Opið mánud,- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN I GRINDAVfK: Opið alla virka daga kl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVlKUR: Opin mánud.- fiistud. kl. 7-21. Laugani. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐLOpinmán.-fost. kl. 10-21. laugil, ogsunnud, kl, 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád,- föst. 7-20.30, Laugard- og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard, og sunnudag kl. 9- 18. Sfmi 431-2643._________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Garðurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tfma. GRASAGARDURINN í LAUGARDAL. Frá 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.