Morgunblaðið - 03.08.1996, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
GRUÍIDIG
•fullkamin ekemmtun
Kr. 89.900 stgr.
• Flatur Black Matrix myndlampi • Einföld og þœgileg Jjarstýring
< CTI litastýrikerfi (aukin litaaðgreining) • Valmyndakerfi
• ýOWNicam Stereo hljóðkerfi • Textavarp
• 2 Scart-tengi, S-VHS tengi
- ‘J&SœKSt^ - 1
■
URVERINU
1
ST 72-161
Kr. 119.9DD stgr. Kr. 169.900 stgr.
• Svartur, flatur Megatron myndlampi
Alltað35% meiriskerþa. Órykdrœgur (óstatískur)
• CTI litastýrikerfi (aukin litaaðgreining)
• 40WNicam Stereo hljóðkerfi
•Einfóld og þœgilegfiarstýring
• 2 Scart-tengi, S-VHS tengi
• Valmyndakerfi
• Textavarp
* Svartur, jlatur 100 HzMegatron myndlampi
Allt að 35% meiri skerpa. Órykdrœgur (óstatískur)
• CTI litastýrikerfi (aukin litaaðgreining)
• 40WNicam Stereo hljóðkerfi
•Einfóld ogþœgilegfiarstýring
• 2 Scart-tengi, S-VHS tengi
• Valmyndakerfi
• Textavarþ
Kr. 159.900 stgr.
E 72-911
•Svartur, flatur Megatron myndlampi
Gejuratlt að 35% meiri skerþu. Órykdrœgur (óstatískur)
• CTI litastý’rikerfi (attkitt litaaðgreining)
•Dolby Prologic hljóðkérfi með 5 rása
120WNicam Stereo magnara
• Tveir bakhátalarar
‘EinföM og þœgilegfiarstýring
•íslenskt textavarp
• Valmyndakerfi
• 2Scart-tengi, S-VHS tengi
SjÓ^TVZlRFSMlÐSTÖÐIM
' i í :•] I JiV II II /\ 3 ’ ■flíVTI ‘ i: i: í *1M ITM
Umboðsmenn um iand alll: REYKJAVfK: Heimskringlan. Kringlunni. VESIURLAND: Hljómsva Akranesi. Kaupiélag Borglirðinga. Borgarnesi. Blómsiurvellir. Hellissandí. Guðni Hallgiimsson. Grundarlirði.VESIFIRDIH: Ralbúð Jónasar
Þórs. Palreksfirði. Póllinn. fsalírði. NOROURLANO: (I Sreingrimsljarðar, Hólmavik. Ki VHúnveininga, Hvammsianga. KF Húnvetninga. Blönduósi. Skaglirðingabúö. Sauðárkróki. KEA. Dalvík. Hljómver, Akurevri. ðryggi, Húsavik.
Urð. Raularholn. AUSTURFAND: KF Háraðsbúa, Egilsstððum. KF Vopnfírðinga. Vopnalirði. Kf Héraðsbúa, Seyðisfirði. KF Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK. Hóln Hornaliröi. SUÐURIAND: KF Arnesinga .Hvolsvelli.
Moslell. Hellu. Heimstækni. Sellnssi. Radíórás. Sellossi. KF Árnesinga. Sellossi. Rás. Þorlákshöfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: Stapafell. Keflavik. Rafeindabjónusta Guðmundat. Grindavík. Ralmætti. Halnarlirði.
Fimm skip eru á
leið úr Smugimni
VONLEYSISÁSTAND er nú að
skapast í Smugunni að sögn Krist-
jáns Elíassonar, stýrimanns á Sigli.
Nú eru fimm íslenskir togarar farn-
ir úr Smugunni, þeir Barði NK,
Þórunn Sveinsdóttir VE, Mánaberg
ÓF, Örvar HU og Hringur GK.
„Það var nú samt einn togari að
bætast við í morgun, þannig ein-
hverjir hafa trú á þessu,“ segir
Kristján. „Það er annars alveg sama
hvert er farið og hvernig er togað,
það er alls staðar jafn lélegt. Það
vantar greinilega skilyrði hér til að
eitthvað gerist. Það hefur verið
norðan og norðaustan átt hérna
undanfarna viku, um 5-6 vindstig,
og þá verður straumurinn nokkuð
sterkur en alveg í öfuga átt við
heita strauminn sem að menn eru
að vona að fiskurinn komi með inn
í Smuguna. Manni skilst nú samt
að þegar og ef það kemur fiskur
hingað, þá gjósi þetta upp allt í
einu þannig að maður ber enn von
í brjósti. Þetta er líka spurning
hvað menn nenna að hanga hérna
lengi. Margir tala um að vera hérna
í viku í viðbót en ef ekkert gerist
þá, er líklegt að einhveijir hypji sig
heim.“
Tekur á taugarnar
„Þetta ástand er nú farið að taka
svolítið á taugarnar og menn sumir
hveijir orðnir pirraðir. Við fórum
að heiman fyrir fjórum vikum síðan
og aflinn orðinn sáralítill. Ofan á
það bætist svo sambandsleysið við
umheiminn. Það er varla að við
heyrum fréttir og þó svo að við
gerðum það, væri nú varla hægt
að segja að við værum í miklu sam-
bandi við umheiminn. “ segir Krist-
ján.
Gáfust upp í bili
Gunnar Sigvaldason, fram-
kvæmdastjóri Sæbergs, útgerðar
Mánabergs ÓF, segir að gefist hafí
verið upp á Smugunni í bili og
menn ætluðu að hvíla sig, en þeir
myndu vera í startholunum ef veiði
færi að glæðast. Mánaberg lagði
af stað úr Smugunni á miðvikudag
eftir 28 daga túr. Afli er sáralítill
að sögn Gunnars.
Lada í trollið
Fréttir, bæjarblaðið í Vest-
mannaeyjum, greindi frá því á dög-
unum að Vestmannaeyjartogarinn
Sindri VE hafi fengið heldur óvenju-
legan „afla“ í Smugunni. í trollinu
reyndust vera bæði þvottavél og
bifreið af Ladagerð og var búið að
hirða flest nýtilegt úr hvoru tveggja
í varahluti. Skipveijar leiddu getum
að því að Rússar hafi losað sig við
hræin hafið. Það fylgdi svo sögunni
að Ladan hafi verið með V-númeri
en skipveijar ófáanlegir til að gefa
það upp.
Spáir betur
Veðurstofan gefur út veðurspá
fyrir Smuguna 6 daga fram í tím-
ann. Samkvæmt nýstu spánni verða
norðlægar áttir áfram fram yfir
helgi. Vindstyrkur verður 2 til 4
vindstig og hiti í kringum 3 stig,
nema allra nyrst þar sem hiti verð-
ur undir frostmarki. Á þriðjudag fer
vindur að snúast í suðlægar áttir
og hiti hækkar lítillega, fer yfir
frostmarkið nyrst en nær 5 stigum
syðst. Samkvæmt þessi gæti eitt-
hváð lifnað yfir veiðum í Smug-
unni, þegar líður á næstu viku,
haldist suðlægar áttir áfram.
Kreppa í norsku
rækjuvinnslunni
Krefjast lækkunar á hráefnisverðinu
Ósló. Morgunblaðið.
KREPPUÁSTAND er nú í rækju-
' iðnaðinum í Noregi og í frysti-
geymslum í Troms og á Finnmörku
eru meira en 5.000 tonn, sem
vinnslan hefur ekki viljað kaupa af
útgerðinni. Eins og nú horfir blasir
við, að um 1.000 starfsmenn í
rækjuiðnaðinum muni missa vinn-
una.
Ástæðan fyrir birgðasöfnuninni
er deila milli sjómanna og vinnsl-
unnar um verðið á hráefninu en
vinnslan hefur ekki keypt neina
rækju af norsku frystitogurunum
frá 19. júní sl. Virðist fátt geta
komið í veg fyrir, að um 1.000
manns verði sagt upp störfum á
næstunni og mest öll rækjuvinnsla
í Noregi Ieggist af með haustinu.
I blaðinu Nordlys, sem gefið er
út í Tromso, sagði, að vandræðin í
rækjuvinnslunni stöfuðu einnig af
því, að tollmúrar Evrópusambands-
ins kæmu nú af fullum þunga á
framleiðsluna. Nú eru aðeins þijár
rækjuverksmiðjur í vinnslu en ætti
að fjölga nú þegar sumarleyfum er
almennt að ljúka. Segjast sjómenn
trúa því, að þá muni vinnslan fara
að kaupa af þeim og meðal annars
vegna þess, að farið er að styttast
í veiðunum á Flæmska hattinum.
Tollfijáls
kvóti búinn
í frystigeymslum í Tromso,
Skjervey og á nokkrum stöðum á
Finnmörk eru 5.500, sem útgerðin
og sjómenn sitja uppi með, og
kostnaðurinn við það er umtalsverð-
ur. Fulltrúar vinnslunnar krefjast
þess aftur á móti, að verðið á hrá-
efninu verði lækkað og segja, að í
fyrsta lagi hafi markaðsverð á
frystri og pillaðri rækju lækkað
verulega og í öðrum lagi sé toll-
frjáls rækjukvóti Norðmanna í Evr-
ópusambandinu uppurinn. Sam-
keppnisstaða norsku rækjunnar
hafi því versnað mikið gagnvart
helstu keppinautunum á íslandi og
Grænlandi.
Wicanders Kork^o-Plast
EF ÞÚ BÝRÐ ÚTI Á LANDI ÞÁ SENDUM VIÐ ÞÉR ÓKEYPIS
SÝNISHORN OG BÆKLING.
.Kprk-o-Plast er með slitsterka vinylhúð’ og notað á gólf sem mikið
mæðir á, svo sem flugstöðvum og sjúkrahúsum.
.Kprk-o-Plast er auðvelt að þrífa og þægilegt er að ganga á því..
Þ. ÞORGRÍ MSSON & CO
Ármúla 29, 108 Reykjavík, sími 553 8640