Morgunblaðið - 03.08.1996, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.08.1996, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1996 33 HENNING Matzen, danskur stjórnlagafræðing-ur. Seinni maður Helgu Bryde Vídalín. Brjóstmynd gjörð af Einari Jónssyni myndhöggvara. (Birt í doktorsritgerð Olafs Kvarans listfræðings.) Rochdale, Benedikts á Auðnum og annara kyndilbera í flokki frumheija? Matzen, seinni maður Helgu Bryde, var nafnkunnur lögvitringur. Hann var prófessor við Hafnarhá- skóla. Meðal nemenda hans var Klemens Jónsson landritari. Land- varnarmenn vitnuðu óspart í álits- gerð Matzens um réttarstöðu íslands í baráttu sinni fyrir auknum stjórn- arfarsréttindum. Hvað kemur helst í hugann þegar gamlar ljósmyndir ber fyrir augu? Hvaða kjör bjó lífíð þessu fólki, sem horfir í ljósop myndavélarinnar? Hvað átti það sameiginlegt? Bjó það við þrældóm eða lifði það munaðarlífi? Valdimar Davíðsson, sá sem Lárus bóksali nefnir í bréfi sínu og telur ganga harðast fram í því að Jón á Sleðbijót hljóti kosningu var Faðir Ólafs Davíðssonar útgerðarmanns i Hafnarfirði. Ólafur var vaskur mað- ur, frægur íþróttagarpur, sem vakti eftirtekt hvar sem hann fór, en var jafnframt harðsnúinn andstæðingur verkalýðssamtaka. Það vekur því furðu að Valdimar skuli styðja Jón á Sleðbijót til þingmennsku sökum þess að skrif Jóns benda flest til róttækrar stefnu í þjóðfélagsmálum. Má vera að Valdimar hafi látið hag- kvæmnina ráða og horft vonglaður til skuldajöfnunar verslunarinnar með þingfararkaupi. Valdimar Erlendsson Iæknir lætur þess getið í endurminningum sínum að hann hafi notið nafns og frænd- semi við Valdimar faktor, sem gaf honum 2 dali vegna nafnsins. Keypti Valdimar sér höfuðfat, húfu með slaufum og öðru skrauti, en varð fyrir stríðni leiksystkina sinna. Valdi- marsnafn þetta er enn við lýði. Má nefna Valdimar Jóhannesson, fjöl- miðlamann. Kristín Vídalín Jacobsen var skör- ungur. Hún kom víða við sögu félags- mála. Hyggjum að lýsingu Eyjólfs Guðmundssonar á Hvoli: „Kristín Vídalín var mikil kona á velli og stór- höfðingleg. Eitthvað lík henni hefir Auður djúpúðga verið, hugsaði ég. Hún setti fyrir mig bæði mat og drykk og spurði alls mögulegs frá Laxnesi. Á þessari merku frú fékk ég mesta álit og var fús á að heim- sækja hana. Móðumákvæmni hennar hreif mig, svo manngildi óx í návist hennar. Henni líkaði vel að ég væri Páli til skemmtunar og vildi ráða mig til hans sumarlangt. Stundum varð ég að reka erindi húsbónda míns allar tröppur upp í hæstu sali í Vinaminni til Jóns Vída- líns konsúls, bróður hans (Eyjólfúr var vistráðinn hjá Páli Vídalín). Þar var líkast og í konungshöll að skrauti og fögrum salarkynnum, eða það hélt ég. í Vinaminni var borið fyrir mig kaffi og vín í logagylltum bollum og glösum. Jón Vídalín var hár mað- GENGISSKRÁNING Nr. 145 2. ógúst Kr, Kr. Toll- Eln. kl. 9.1 B Dollari Kaup 66,05000 Sala 66,41000 Oartgl 66,44000 Sterlp. 101,93000 102,47000 103,49000 Kan. dollari 48.03000 48,33000 48,40000 Dönsk kr. 11,55400 11,62000 11,59900 Norsk kr. 10,34700 10.40700 10,39900 Sœnsk kr. 10,01000 10,07000 10,09400 F-inn. marlc 14,70400 14,79200 14,73000 Fr. franki 13,13800 13,21600 2,17930 13,20400 Belg.franki 2,16550 2,17380 Sv. franki 54,81000 55,11000 54,91000 Holl. gyllini 39,83000 40,07000 39,89000 Þýskt mark 44,65000 44,89000 44,78000 ít. lýra 0,04339 0,04367 0,04354 Austurr. sch. 6.34200 6,38200 6,36700 Port. escudo 0,43360 0,43660 0,43540 Sp. peseti 0,52320 0,52660 0,52690 Jap.jen 0,61730 0.62130 0,61310 irskt pund 106,14000 106.80000 107,74000 SDR(Sórst-) 96,50000 97.10000 96,93000 ECU.evr.m 83,89000 84,41000 84,29000 Tollgengi fyrir ógúst er sölugengi 29. júlí. Sjálfvirkur slmsvari gengisskráningar er 562 3270 PENINGAMARKAÐURINN ur og grannur. Hann greiddi erindi mitt höfðinglega. Að hugsa sér kjara- mismun þessara Vídalínsbræðra. Páll bjó við sárfátæk húsakynni og sótti til bróðurins eins og karl í koti til kóngsins. En hrossamarkaðshöld hafði Páll fyrir Jóni Vídalín og var það atvinna góð þó mikið eyddist í þeim ferðum. (Þórður Tómasson í Skógum skráði frásögn Eyjólfs.) Halldór Laxness minnist þeirra Vídalínsbræðra í bók sinni „I túninu heima“: „Eftir þessum hrossakaup- manni heyrði ég eitt svar í bemsku og hef munað síðan: „Stór maður Jón bróðir minn. Ég er stór líka.“ Jón konsúll Vídalín var semsé meðeigandi í hrossakaupmannafélaginu í New- castle on Tyne og tók á móti hrossun- um sem Páll keypti til Bretlands." Bretar keyptu hross af Vídalíns- bræðrum. Guðjón faðir Halldórs Lax- ness keypti Laxnesið, jörðina sem Páll Vídalín hafði setið og mælt þessi eftirminnilegu orð ... Það var fyrir tilmæli Sighvats Bjarnasonar banka- stjóra íslandsbanka þegar hallaði undan fæti hjá Vídalínum. Svona ráðstafa bankarnir lífi mannanna með sínum dularfullu talnafærslum milli debet og kreditdálkanna. Og alltaf skal einhver enda með „nei- kvæða eiginfjárstöðu" eins og fá- tæktin og blankheitin heita nú á fínu máli hagfræðinganna. Svo ekki sé nú talað um „eignarhaldsfélögin“. Kristín Vídalín er komin af nafn- kunnum ættum. Afi hennar Friðrik Eggerz prestur hafði „farsælar gáfur og hneigður til smíða" segir Páll Eggert Olason. Og bætir svo við til þess að skerpa litina og dýpka mynd- ina „þrekinn og hinn höfðinglegasti, söngmaður allgóður, en stirður til predikana, fróðleiksmaður mikill, sí- starfandi hirðumaður, fjáraflamaður mikill og harðdrægur, er því var að skipta, málafylgjumaður mikill, lang- rækinn og brá samt aldrei skapi, tryggur og ráðhollur vinum sínum manna fastlyndastur og nokkuð hjá- trúarfullur." Lengri er lýsing Páls Eggerts en hér er talið. Er birt með þökk og virðingu við Pál Eggert, sem á það skilið að til hans sé vitnað og þess minnst öðru hveiju hvílíkt þrek- virki hann vann við skráningu skjala og æviágripa, sem nærfellt hver mað- ur sækir daglega til fróðleiks. Kristín Vídalín gat sem best hafa sótt listræn- ar gáfur sínar til Friðriks afa síns. Hún stundaði nám í Listaháskólanum í Kaupmannahöfn 1890-1892. Einar Jónsson myndhöggvari lætur hennar getið í minningum sínum. Einari Jónssyni presti í Kirkjubæ var margt til lista lagt. Hann var faðir Vigfúsar Einarssonar ráðuneyt- isstjóra og afi Einars, sellóleikara Sinfóníuhljómsveitar Islands. Séra Einar var hneigður fyrir hljómlist. Hann lærði að spila hjá móður dr. Helga Pjeturss. Séra Einari leist fræðimannslega á Helga og gaf hon- um Biblíu í afmælisgjöf þegar hann var 7 ára, segir Valtýr Stefánsson. Sr. Einar hélt að Helgi yrði prestur vegna áhuga hans á Biblíunni. Það varð Guðmundi Finnbogasyni mikið happ að komast í kynni við séra Einar. Guðmundur hafði verið sauðamaður í Möðrudal á Fjöllum og hvergi hlíft sér við erfiði, en hug- ur hans stóð til mennta. Hafði heyrt að sr. Einar tæki að sér að kenna piltum. Leizt frábærlega vel á mann- inn, sagði Guðmundur Valtý Stefáns- syni. Sr. Einar brosti þegar Guð- mundur tjáði hónum þá fyrirætlun sína að verða rithöfundur. „Það er nú ekki það sem borgar sig best hér á landi.“ Þegar séra Einar heyrði að Guð- mundur hefði engan, sem vildi styrkja hann til náms sagði hann: „Það gerir ekkert til. Ef maður er vandaður maður og vel gefinn, þá kemst maður alltaf áfram í heiminum.“ Enginn hefir lýst betur en Vil- 'hjálmur Finsen, sendiherra, Vídalíns- veislunum í Vinaminni, verslunar- háttum dönsku kaupmannanna, tíð- aranda og viðskiptakjörum, hann var sendill hjá Bryde. Freistandi væri að vitna í frásögn Vilhjálms. Það þyrfti líka að segja frá Jóni Jacobssyni, höfundi Mannasiða, Jóni frá Sleð- bijót, sem fluttist til Vesturheims og Jóni í Múla, sem tók við umboði hjá Zöllner af Jóni Vídalín. Allt er það áhugavert efni fyrir þá sem gæta vilja samhengis í sögu þjóðarinnar. Höfundur er fyrrverandi þulur. UTRAft HLUTABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF Varft m.vlrftl A/V Jftfn.% Sffiasti viftsk.dagur Hagst.tllboft Hiutafólag Issgst hssst •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Elmskip 6,00 7.65 14.445.629 1,35 20,01 2.08 20 02.08.95 1581 7,40 0,09 7,28 7,39 Flugleiöii hf. 2,26 3.20 6.580.928 2,19 10,04 1.24 02.08.96 tf369 3,20 0,05 3,09 3,20 Grandi hl. 2,40 4.25 4.778.000 2.50 21,43 2,44 01.08.96 400 4,00 -0.25 3,51 4,00 islandsbankihf. 1,38 1.80 6.981.606 3,61 21,09 1.43 02.08.96 1954 1,80 1.76 1,80 OUS 2,80 4,90 3.283.000 2,04 21.47 1,62 02.08.96 2842 4,90 4.90 6,00 Oliufélagiö hl. 6,05 8.00 6.077.154 1,25 21,03 1,44 10 02.08.96 8110 8.00 0,10 Skel]ungur hf. 3,70 5,20 3.214.874 1.92 20,13 1,11 10 19.07,96 2002 5.20 5.20 5,40 Útgeröarfélag Ak. hf. 3,15 5,30 3.836.553 2,00 27,21 1,95 02.08 96 135 5.00 0,15 4,70 5,00 Alm.Hlutabréfasj.hf 1,41 1,66 270.580 19,36 1.61 30.07.96 986 1.66 0,09 1,60 1,66 (slenski hlulabrsj. hf 1.49 1.76 1.121.048 2,27 42.98 1.42 11.07 96 5980 1.76 0,05 Auölind hf. 1.43 1.97 1.191.881 . 2,64 37,64 1.59 30.07.96 197 1.97 0,06 1.91 1.97 Eignhf. Alþýöub. hf 1.25 1.60 1.129.535 4,49 6,75 0,98 31.07.96 1560 1.56 -0,04 1.56 1.60 Jaröboranir hf. 2.25 3,21 731.600 2,58 23,78 1,52 02.08.96 140 3.10 -0,07 3.07 3.10 Hampiöjan hf. 3,12 4,90 1.989.015 2,04 15,01 1.84 25 02.08.96 397 4,90 0,20 4.81 4,90 Har. Bóövarsson hf. 2,50 4,90 3.160.500 1,63 17,21 2,29 10 01.08.96 3562 4,90 4,60 4,89 Hlbrsj. Noröud. hf. 1,60 2,00 330.724 2,50 42,50 1,29 02.08.96 2000 2.00 1,95 2,00 Hluiabréfasj. hf. 1,99 2.47 1.613.521 3,24 14,26 1,61 30.07.96 2223 2.47 0,12 2.47 2.53 Kaupf. Eyfiröinga 2.00 2.10 203.137 5,00 2,00 04.07.96 200 2,00 -0,10 Lyfjav. isl. hf. 2,60 3.20 960.000 3,13 18,95 1.9,3 31.07.96 277 3.20 3,03 3,30 Marelhf. 5,50 14,30 1564200 0,84 23,32 5.8/ 20 02 08.96 819 11,85 -0,15 11,50 12,00 Plaslprent hf. 4.25 6.10 1220000 4,96 2.45 02.08.96 244 6,10 0,10 6,00 6.20 Síldarvinnslanhf. 4.00 8,35 2939200 0,84 16,20 2,95 10 01.08.96 601 8,35 0,25 8,15 8,35 Skagstrendingur hf. 4.00 6,50 1311424 0,81 15,42 3.01 20 01.08.96 3478 6,20 -0,18 6,00 6,38 Skinnaiönaöur hf. 3,00 5.00 346623 2,04 5,08 1.37 11.07.96 980 4,90 -0,10 5,00 6,00 SR-Mjölhf. 2,00 2,81 2283125 2,85 30,29 1.30 01.08.96 477 2,81 0,06 2,55 Sléturfél. Suöurl. 1,50 1,95 122097 2,22 1,80 24.07.96 630 1,80 -0,02 1,82 1,90 Sæplast hf. 4,00 5,15 472042 1,96 13,16 1.62 02.08.96 188 5.10 -0,05 5,05 6,50 Tækmval hf. 4.00 4.60 552000 2,17 12,51 3.26 02.08.96 184 4,60 0,30 4.75 4,80 Vinnslustööinhl. 1,00 1,97 1107943 -12,02 3.49 02.08.96 500 1.97 0,03 1,95 2,10 Þormóöur rammi hf. 3.64 5,00 2825264 2,13 9,35 2.17 20 01.08.96 1880 4,70 0,10 4,70 4,90 Þróunarfól. Isl.hf. 1.40 1,59 1309000 6.49 4,50 0.92 02.08.96 210 1,64 0,04 1,53 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁB HLUTABRÉF Siftastl vlðsklptadagur Hagstseftustu tllboft Dags 1000 Lokaverfi Breytlng Kaup Sala Ámes hf. 02.08.96 346 1.55 0.05 1,52 1,58 Borgeyhf. 02.08.96 252 3.60 3,40 Handsal hf. 01.08.96 270 2.45 Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 01.08.96 876 5,58 0,08 5,20 íslenskar sjávarafuróir hf. 01.08.96 258 5,15 4,96 6.25 Kæliverksmiöjan Frost hf. 02.08.96 175 1.75 0,05 1,60 1,75 Nýherji hf. 01.08.96 131 2,12 0.08 1,96 2,12 Pharmaco hf. 02.08.96 150 15,00 0,25 16,00 16,00 Sölusamband fslenskra Fiskframl. 02.08.96 26900 3,20 0,10 3,20 3,20 Vaki hf. 02.08.96 250 2.50 Upphseð allra viöskipfa síðasta vlöskiptadags er gefln 1 dólk •1000, verft er margfeldl af 1 kr. nafnverfts. Verðbréfaþing islands annaat rekstur Opna tllboftsmarkaðarins fyrlr þlngaftlla on aetur angar reglur um markaftlnn efta hefur afskiptl af honum aft öftru leyti. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. ágúst 1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 13.373 'h hjónalífeyrir ....................................... 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 25.529 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .................. 30.353 Heimilisuppbót ..........................................10.037 Sérstök heimilisuppþót .................................. 6.905 Bensínstyrkur ........................................... 4.317 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 10.794 Meðlag v/1 barns ....................................... 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ................ 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 12.139 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 16.190 Fæðingarstyrkur ........................................ 27.214 Vasapeningarvistmanna .................................. 10.658 Vasapeningar v/sjúkratrygginga ......................... 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 571,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 155,00 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 698,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 150,00 í ágúst bætist 20% oriofsuppbót við tekjutryggingu, heimilisupp- bót og sérstaka heimilisuppbót. Hún skerðist vegna tekna á sama hátt og þessar bætur og fellur niður um leið og þær. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 2. ágúst Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Sandkoli 50 50 50 102 5.100 Skarkoli 105 100 104 651 67.997 Ufsi 20 20 20 64 1.280 Undirmálsfiskur 50 50 50 61 3.050 Ýsa 80 60 71 94 6.680 Þorskur 55 45 45 632 28.541 Samtals 70 1.604 112.648 FAXAMARKAÐURINN Sandkoli 50 50 50 102 5.100 Skarkoli 105 100 104 651 67.997 Ufsi 20 20 20 64 1.280 Undirmálsfiskur 50 50 50 61 3.050 Ýsa 80 60 71 94 6.680 Þorskur 55 45 45 632 28.541 Samtals 70 1.604 112.648 Þjónusta á höfuðborgarsvæðinu um verslunarmannahelgina Misjafn opnunartími verslana ÞJÓNUSTA á höfuðborgasvæðinu verður með ýmsu móti um helgina og opnunartími verslana er mis- jafn. Flestir sundstaðir, kvik- myndahús og veitinga- og skemmtistaðir verða opnir um helg- ina eins og um venjulega helgi. Þeir sem hafa ekki komist til þess að kaupa vín fyrir helgina hafa tækifæri til hádegis að fara í áfengisverslunina Heiðrúnu á Stuðlahálsi. Hún verður opin frá 9-12 í dag og áfengisverslunin í Austurstræti er opin kl. 10-12. Opið verður í verslunum Hag- kaups frá kl. 10-18 í dag, nema í sérvörudeildinni í Kringlunni. Á sunnudaginn verður opið í Hag- kaup í Skeifunni frá kl. 12-18 og á mánudaginn verður lokað. I verslununum 10/11 verður opið alla dagana frá kl. 10-22. Nóa- túnsverslanirnar verða opnar til kl. 18 i dag, en á sunnudag og mánudag verður lokað, nema í Nóatúni í Rofabæ, sem opið verður til kl. 22 alla dagana. Verslanir Þinnar verslunar verða með breyti- legan opnunartima. Mismunandi opnunartími hjá bakaríum Bakarameistarinn í Suðurveri verður opinn til kl. 16 í dag, en lokað verður á morgun og mánu- dag. Bakaríið Austurveri verður opið til kl. 16 í dag og á morgun en lokað á mánudaginn. Björns- bakarí verður opið til kl. 16 í dag og á morgun en lokað á mánudag- inn. Borgarbakarí verður opið til kl. 17 alla verslunarmannahelgina. Breiðholtsbakarí verður opið til kl. 14 í dag í Völvufelli, en til kl. 16 í Lækjargötu, á morgun og á mánudag verður lokað. Laugavegsapótek verður með næturvakt alla dagana og Holtsapótek verður opið til kl. 22 alla vikuna. Lyfja verður opin til kl. 22 alla dagana. Veitingastaðir og skemmtistað- ir verða flestir opnir um helgina, sumir verða með opið til kl. 4 í nótt og næstu nótt og sýningartími kvikmyndahúsanna verður óbreyttur. Sundstaðir borgarinnar verða opnir eins og venjulega yfir versl- unarmannahelgina. Bensínlaust á mánudag Bensínstöðvar á höfuðborgar- svæðinu verða opnar eins og venjulega á laugardag og sunnu- dag en allar bensínstöðvar verða lokaðar á mánudag, frídag versl- unarmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.