Morgunblaðið - 03.08.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.08.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1996 59 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG Spá: Austiæg eða breytileg átt á landinu, gola eða kaldi. Rigning sunnanlands í fyrstu, en síðan einnig sums staðar norðanlands. Hiti á bilinu 10 til 18 stig, hlýjast á norðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram yfir helgi skiptast á skin og skúrir, þó sennilega úrkomulítið norðaustanlands. Á miðvikudag gæti orðið sólbjart veður um mest allt land, en fer líklega að rigna aftur á fimmtudag. Hiti verður á bilinu 7 til 16 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skilin sem voru yfir landinu fara austur af því, en lægðarbylgja suðvestur í hafi kemur væntanlega upp að suðurströndinni og fer norður yfir landið í dag. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Akureyri 15 skýjað Glasgow Reykjavlk 11 skýjað Hamborg 19 skýjað Bergen 12 úrkoma í giennd London 19 alskýjað Helsinki 17 rigning Los Angeles 22 alskýjað Kaupmannahöfn 21 hálfskýjað Lúxemborg Narssarssuaq 6 alskýjað Madríd 33 heiðskírt Nuuk 2 snjóél á síð.klst. Malaga 26 mistur Ósló 18 skýjað Mallorca 30 heiðskírt Stokkhólmur 19 skýjað Montreal 17 alskýjað Þórshöfn 12 alskýjað New York 21 þokumóða Algarve 27 léttskýjað Orlando 24 þokumóða Amsterdam 20 léttskýjað Paris 22 hálfskýjað Barcelona 27 léttskýjað Madeira 24 skýjað Berlin Róm 28 léttskýjað Chicago 18 léttskýjað Vin 30 léttskýjað Feneyjar 29 þokumóða Washington 23 skýjað Frankfurt 24 skýjað Winnipeg 17 léttskýjað 3. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2,59 -0.1 9.09 3,9 15.14 0,0 21.31 3,9 4.41 13.32 22.21 4.49 ÍSAFJÖRÐUR 5,07 -0.0 11.03 2,1 17.19 0,2 23.26 2,2 4.26 13.38 22.48 4.55 SIGLUFJORÐUR 1.10 1,4 7.17 -0,1 13.46 1,3 19.34 0,1 4.08 13.20 22.30 4.37 DJÚPIVOGUR 0,03 0.2 6.04 2,2 12.20 0,2 18.35 2,2 4.08 13.03 21.35 4.19 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar (slands é Héimild: Veðurstofa íslands * * * * Rigning ^ % Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað \J Slydduél Alskýjað Snjókoma ^ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnirvind- stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjöður j t er 2 vindstig. é, Súld Spá Krossgátan LÁRÉTT: - X dögg, 4 kuldi, 7 and- staða, 8 fjandskapur, 9 þegar, 11 heimili, 13 spotta, 14 málmblanda, 15 vegarspotta, 17 klæðleysi, 20 illur andi, 22 þjólspelum, 23 ham- ingja, 24 náðhús, 25 mál. LÓÐRÉTT: - 1 kækur, 2 ávöxtur, 3 ástargyðja, 4 konur, 5 amboðin, 6 skjóða, 10 hamslaus, 12 reið, 13 bókstafur, 15 kalviður, 16 fiskum, 18 tréð, 19 fugl, 20 tunnur, 21 slæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 reipdrátt, 8 umber, 9 selja, 10 tík, 11 braka, 13 aktar, 15 hrafl, 18 stöku, 21 inn, 22 sag- ið, 23 jólin, 24 fangbrögð. Lóðrétt: - 2 Embla, 2 parta, 4 röska, 5 tylft, 6 kubb, 7 maur, 12 kóf, 14 kát, 15 hosa, 16 angra, 17 liðug, 18 snjór, 19 öflug, 20 unna. í dag er laugardagur 3. ágúst, 216. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Ef þér reynist ekki trúir í hinum rangláta mammón, hver trúir yður þá fyrir sönnum auði? (Lúk. 16, 11.) - Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu farþegaskipin Delphin, Astra Ilog Ocean Majesty sem fóru í gærkvöld nema Astra II sem fer í dag. Þá fór Dettifoss í gærkvöld og Danika Sunbeam kom. Á sunnudag eru Posei- don, Rcykjafoss og Lax- foss væntanlegir. Fréttir Viðey. Gönguferð í dag kl. 14.15 á Austureyna sunnaverða. Ljósmynda- sýning og hestaleiga opin alla daga og veitingar seldar í Viðeyjarstofu. Á morgun verður messa kl. 14 í Viðeyjarkirkju. Sr. Kristján Valur Ingólfsson messar. Staðarskoðun á eftir. Á mánudag kl. 14.15 gönguferð um slóð- ir Jóns Arasonar í Viðey og síðar farið yflr á Vesturey. Á þriðjudag vikuleg kvöldganga kl. 20.30 um Heimaeyna. Ferðir hefjast kl. 13. Sér- stök bátsferð með kirkju- gesti kl. 13.30. Mannamót Aflagrandi 40. Sheena verður til aðstoðar í vinnustofu eftir hádegi mánudaga og fimmtu- daga í ágúst. Leikfími hefst aftur eftir sumar- leyfl fímmtudaginn 8. ágúst. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Dansað mánudagskvöld kl. 20-20.30 í Risinu. Fé- lagsstarf hefst í Risinu fimmtudaginn 8. ágúst með brids kl. 13. Hana nú, Kópavogi. Lagt verður af stað í síð- degisferð til Skálholts- staðar frá Gjábakka kl. 12 á morgun sunnudag. Tónleikar, gönguferð, nesti. Allir velkomnir. Hægt er að skrá sig fram að hádegi í dag. Barnamál er með opið hús þriðjudaginn 6. ágúst nk. í Hjallakirkju, Kópa- vogi, kl. 14-16. Umræðu- efni: Að sinna sjálfri sér. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Rvík. kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Kvöldferð verður í kvöld, sunnudag og mánudag frá Akranesi kl. 20 og frá Rvík. kl. 21.30. Heijólfur fer í dag frá Vestm.eyjum kl. 8.15 og 15.30 og frá Þorl.höfn kl. 12 og 19. Á morgun laug- ardag frá Vestm.eyjum kl. 8.15 og frá Þorl.höfn kl. 12. Á sunnudag frá Vestm.eyjum kl. 13 og frá Þori.höfn kl. 16. A mánudag frá Vestm.eyj- um kl. 11 og 18 og frá Þorl.höfn kl. 14.30 og 21.30. Á þriðjudag frá SPURTER . . . Vestm.eyjum kl. 8.15 og 15.30 og frá Þorl.höfn kl. 12 og 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, fer frá Seyðis- firði til Loðmundarfjarðar á miðvikudögum kl. 13, laugd. og sud. kl. 10. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarferjan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15,. 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf að hringja í s. 852-2211 deginum áð- ur og panta. Fagranesið. Mánudag- inn 5. ágúst verður farið frá Isafirði kl. 8 til Aðal- vikur og Hornvíkur. Kirkjustarf Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Ragnar Björnsson, orgel- leikari í Reykjavík. Fyrir- bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Laugarneskirkja. Helgi- stund kl. 14 á mánudag í Öldrunariækningadeild Landspítalans, Hátúni 10B. Olafur Jóhannsson. Kefas. Almennar sam- komur falla niður í ágúst, bænastundir verða á þriðjudagskvöldum kl. 20.30 í umsjá Sigrúnar og Ragnars. Sumarmót verður haldið 23.-25. ág- úst í Varmalandi í Borg- arfirði. Allir velkomnir. Upplýsingar f síma 554-0086. IDanskur íþróttamaður kom á óvart í Tour de France hjól- reiðakeppninni og sigraði glæsilega. Hann er 32 ára og mánuði áður hafði honum í tvígang gengið illa í keppni, þar sem hjóluð var helm- ingi styttri vegalengd. Tugir þús- unda fögnuðu manninum þegar hann sneri aftur til Kaupmanna- hafnar eftir sigurinn. Hvað heitir maðurinn? Hvað merkir orðtakið að bjóða hinn vangann? 3„Hinn dæmigerði íslendingur hefur þær einar áhyggjur af spillingu að komast ekki í hana sjálfur,“ skrifaði dagblaðsritstjóri, sem ekki ér vanur að liggja á skoð- unum sínum, árið 1993. Hvað heit- ir hann? Hvar koma þessar línur fyrir? Deyrfé, deyja frændur, deyr sjálfur ið sama; en orðstír deyr aldregi, hveim er sér góðan getur. 5Þrumuguðinn Þór átti hamar, sem var þeim eiginleikum gæddur að þegar honum var kastað urðu þrumur og eldingar á himni og sneri hann ætíð aftur í hönd eigandans. Hvað var hamarinn kall- aður? 6Maðurinn á myndinni var rúss- nesk-bandarískt tónskáld og var uppi frá 1882 til 1971. Hann var nemandi Rímskís-Korsakovs, en fór snemma eigin leiðir. Ballett- amir „Eldfuglinn" og „Vorblótið" eru tímamótaverk, sem öfluðu tón- skáldinu heimsfrægðar. Hvað heitir maðurinn? 7Hann var vesturíslenskur mannfræðingur og landkönn- uður, fæddist í Arnesi í Manitoba í Kanada, en bjó lengst af í Banda- ríkjunum. Hann var uppi frá 1879 til 1962 og er kunnastur fyrir rann- sóknarleiðangra á norðurheim- skautssvæðið. Hann skrifaði fjölda bóka um norðurslóðir. Hvað heitir maðurinn? 8Hvað nefnist áin, sem rennur í gegnum París? Hún á upptök á Langres-hásléttunni í A-Frakk- landi og fellur í Ermarsund skammt frá Le Havre. 9Hvað var þríveldabandalag 1 Þjóðveija, ítala> og Japana gegn bandamönnum í heimsstyrj- öldinni síðari kallað? 'u!M!JlnxO ‘6 •g -uossuyjaíS Jtuun;rmi\ •£_ -íjisuiaujjs jo3j '9 Jiuioflv 'S 'umiyuniAyu —■> -uossuuCisuyi suuof ■£ -bSuuíí ais Jljk I JIOJO «|Bi ‘nfjaAi|uia u3a8 jbujba ||) jjp|a jsunus ‘Bviys ip snj bjba py -g -suji aujBfg MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.