Morgunblaðið - 03.08.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.08.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1996 53 FRUIVISYmD ÁGÚST SIMI 553 - 2075 Frumsýning: MULHOLLAND FALLS NICK CHAZZ JOHN NOLTE iielai f PALMINTERI wtuu MALKOVICH GR FF ÍH MAQSEN • S ** : ___________________________________ ^ ^ r' k-J f Thx DIGITAL Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew McCarthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tamahori (Once Were Warriors). Sýnd laugard. til þriðjud. kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. STÓRMYNDIN PERSONUR I NÆRMYND ÉRSONAL cA'rr /yj MICHELLE PFEIFFER Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær i stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Sýnd laugard. til þriðjud. kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 ^^^þriðjudagstilbo^<i^00^nðjudaginr^6^2Úst FRUMSÝIUD í DAG RÓMANTÍSKA GAMANMYNDIN SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTI TANFANC UMA q A R o F A L o Abby er beinskeittur og orðheppin stjórnandi útvarpsþáttar. Noelle er gullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle, en gallinn er sá að hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo, Ben Chaplin. Leikstjóri: Michael Lehmann. Sýnd laugardag til mánudags kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd þriðjudag kl. 5, 7, 9 og 11 í BÓLAKAFl Sýnd lau.-mán. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd þriðjud. kl. 5, 7, 9 og 11. Tilboð kr. 300. Sýnd lau.-mán. kl. 3, 5 og 7. Sýnd þriðjud. ki. 5 og 7. Tilboð kr. 300. Sýnd lau.-mán. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. Sýnd þriðjud. kl. 5, 7, 9 og 11. Tilboð kr. 300. STRIPTEíaSE DEMI MOORE KEANU REEVES MORGAN FREEMAN Sýnd lau.-mán. kl. 9 oq 11. Sýnd þriðjud. kl. 9 og 11. Tilboð kr. 300 kr. Stranglega bönnuð innan 16 ára. COURAGE --IJNDFR- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin forsýna „Tvo skrítna og annan verri“ SAMBÍÓIN forsýna nú um og eftir verslunarmannahelgi gamanmynd- ina „Kingpin" eða „Tveir skrítnir og annar verri“, með þeim Woody Harrelson, Randy Quad, Vanessu Angel og Bill Murray í aðalhlut- verkum. Leikstjórar eru þeir bræður Peter og Bobby Farelly, mennirnir sem gerðu myndina „Dumb & Dum- ber“ á síðasta ári. í frétt frá Sambíóunum segir að Kingpin fjalli um íþróttina keilu. í gegnum tiðina hafi ekki verið gerð- ar margar myndir um þá íþrótt, kannski vegna þess að íþróttin sjálf og þeir sem hana spila eru svo fyndnir í sjálfu sér að engu er við það að bæta. Það komi því kannski nokkuð á óvart að Farellybræðurnir skyldu velja sér þetta verkefni eftir að hafa slegið í gegn með „Dumb & Dumber“. En þeir segi einfald- lega að þetta sé fyndnasta handrit sem þeir hafí nokkru sinni lesið og þeir hafi ekki með nokkru móti getað sleppt þessu tækifæri. Myndin segir af Roy Munson, manni sem hefði getað orðið jafn- stórt nafn í keilu og Jordan er í körfunni. En Roy er ekki sá heppn- asti og hefur allt gengið honum í mót. Svo mjög raunar að í íþrótta- heiminum er hann orðið tákn sein- heppni og aulaháttar. Dag einn þegar Roy er staddur keiluhöll hittir hann fyrir furðuleg- an fír að nafni Ishmael sem virðist fæddur til að spila keilu. Vandamál- ið er bara að Ishmael er amishtrú- ar, klæðist svörtum jakkafötum með hatt og ferðast um á reiðhjóli. Það er þvi á brattan að sækja fyrir Roy að sannfæra hann um að ger- ast atvinnumaður í keilu og ljóst að beita verður einhveijum brögð- um. Attunda barn rokkara Þ- GAMLI rokkarinn Francis Rossi, söngvari hinnar síungu sveitar Status Quo, mun eignast barn 29. ágúst næst- komandi með konu sinni Eileen. Ákveðið hefur verið að taka barnið með keisara- '1 skurði. Upphaflega gekk Eileen með tvíbura en annar þeirra dó í janúar. Þau hjónakorn hafa verið gift síðan 1988 en Eileen er önn- ur eiginkona Rossis. Vænt- anlegt barn verður áttunda barn söngvarans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.