Morgunblaðið - 03.08.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 03.08.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1996 51 SIMI ★★★ P A.l. MBL r Hér eru skilaboð sem eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu I Sérsveitina. ★ ★★★ ÓJ. Bylgjan ★★★ H.K. DV ★ ★★★ Taka2 ★★★ó.H.T.Rás Laugardag sýnd ki. 5,7,9 og 11. 4.5. og 6. ágúst sýnd kl 5,6.40,9 og 11 í THX. B.i.16. Sýnd kl. 2.40,4.40, 6.50, 9 og 11,15. b.í. 12. THX DIGITAL Saknar ekki Carlosar WÖbÐY HAHPÉLSi Sýnd kl. 3. Islenskttal. Sýnd kl. 3 . THX ÍSLENSKT TAL. SÖNG - og leikkonan Madonna, sem er ófrísk og komin fimm mánuði á leið, er sögð skilin við barnsföðiu sinn, Carlos Leon. Ónefndur kunningi Madonnu segir að Carlos sé ekki aðalatriði í lífi hennar þessa dagana og hún virðist ekki sakna hans, „Samband þeirra á greinilega erfitt uppdráttar," sagði kunninginn. OPIÐALLA HELGINA Engar 3 sýningar á mánudag Þeir eru einhverjir rosalegustu „karakterar" sem um getur FORSÝNINGAR 4. 5. OG 6. AGUST KL 91THX DIGITAL Morgunblaðið/Atli Steinarsson HILMAR með heiðursskjal forsetans eftir að sendiherrann afhenti honum barmmerki orðunnar. Milli þeirra er Kristín Guðmundsdóttir Skagfield. Dag'urinn tileinkaður Einari Benediktssyni sendiherra Orðuveiting í Flórída KWPlHOm HILMAR S. Skagfield aðalræðismaður íslands í Flórída var sæmdur riddara- krossi Fálkaorðunnar 22. júlí síðastlið- inn í Skagfield í Tallahassee höfuðborg Flórída. Það var fyrrverandi forseti ís- lands, Vigdís Finnbogadóttir, sem sæmdi hann orðunni en Einar Bene- diktsson sendiherra íslands í Bandaríkj- unum afhenti hana ásamt gögnum er hana varðar. Hilmar hefur gegnt starfi ræðis- manns fyrir ísland í Norður Flórída um 16 ára skeið, þar af í rúman aldarfjórð- ung sem aðalræðismaður. Einar Bene- diktsson sagði við þetta tækifæri að samskipti Islands og Florida hefðu margfaldast á þessum 16 árum og Hilm- ar hafí átt þátt í ýmsum samskiptum ríkjanna sem á hafa komist, t.d. skipti- heimsóknum og námsferðum lögreglu- manna undanfarin ár. Á meðal gesta við afhendingu orð- unnar voru ýmsir æðstu embættismenn borgarinnar. Þeirra á meðal var Bruce Post formaður sýslunefndar. Hann færði Hilmari hamingjuóskir og sagði að sýslunefndin hefði ákveðið að minn- ast dagsins með því að gera 22. dag júlímánaðar 1996 að „degi Einars Bene- diktssonar sendiherra.“ Nýbýlavegi 20, Kópavogi, sími 554 5022, fax 554 2333 Takið með heim: 5 rétta máltíð kr. 1.100 2ja rétta máltíð kr. 790 Borðað á staðnum: 5 rétta máltíð kr. 1.250 BRUCE Post, formaður sýslunefndar Leon County afhenti Einari Benediktssyni heiðursskjal. S4MBIO SAMmO SAMmm FRUMSYNUM STORMYNDINA SERSVEITIN KLETTURINN AÐSÓKIUARMESTA MYMD SUMARSIMS nltfiOLflS Pert er ómögulegt þegar Serej^œ annars vegar! DIGITAL Misstu ekki af sannkölluðum viðburðl í kvikmyndaheiminum. MattU á MISSIOM: IMPOSSIBLE. ★★★ A.l. Mbl. „Svo hér er á feröinni sumarafþreying eins og hún qerist best. Kietturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekar en venjulega í Alcatraz." Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart (Kalið Hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon). Kristin Scott- Thomas (Four Weddings and a funeral), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) DIGITAL Kínverskt veitingahús Veisluþjónusta Frí heimsending
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.