Morgunblaðið - 03.08.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 03.08.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1996 51 SIMI ★★★ P A.l. MBL r Hér eru skilaboð sem eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu I Sérsveitina. ★ ★★★ ÓJ. Bylgjan ★★★ H.K. DV ★ ★★★ Taka2 ★★★ó.H.T.Rás Laugardag sýnd ki. 5,7,9 og 11. 4.5. og 6. ágúst sýnd kl 5,6.40,9 og 11 í THX. B.i.16. Sýnd kl. 2.40,4.40, 6.50, 9 og 11,15. b.í. 12. THX DIGITAL Saknar ekki Carlosar WÖbÐY HAHPÉLSi Sýnd kl. 3. Islenskttal. Sýnd kl. 3 . THX ÍSLENSKT TAL. SÖNG - og leikkonan Madonna, sem er ófrísk og komin fimm mánuði á leið, er sögð skilin við barnsföðiu sinn, Carlos Leon. Ónefndur kunningi Madonnu segir að Carlos sé ekki aðalatriði í lífi hennar þessa dagana og hún virðist ekki sakna hans, „Samband þeirra á greinilega erfitt uppdráttar," sagði kunninginn. OPIÐALLA HELGINA Engar 3 sýningar á mánudag Þeir eru einhverjir rosalegustu „karakterar" sem um getur FORSÝNINGAR 4. 5. OG 6. AGUST KL 91THX DIGITAL Morgunblaðið/Atli Steinarsson HILMAR með heiðursskjal forsetans eftir að sendiherrann afhenti honum barmmerki orðunnar. Milli þeirra er Kristín Guðmundsdóttir Skagfield. Dag'urinn tileinkaður Einari Benediktssyni sendiherra Orðuveiting í Flórída KWPlHOm HILMAR S. Skagfield aðalræðismaður íslands í Flórída var sæmdur riddara- krossi Fálkaorðunnar 22. júlí síðastlið- inn í Skagfield í Tallahassee höfuðborg Flórída. Það var fyrrverandi forseti ís- lands, Vigdís Finnbogadóttir, sem sæmdi hann orðunni en Einar Bene- diktsson sendiherra íslands í Bandaríkj- unum afhenti hana ásamt gögnum er hana varðar. Hilmar hefur gegnt starfi ræðis- manns fyrir ísland í Norður Flórída um 16 ára skeið, þar af í rúman aldarfjórð- ung sem aðalræðismaður. Einar Bene- diktsson sagði við þetta tækifæri að samskipti Islands og Florida hefðu margfaldast á þessum 16 árum og Hilm- ar hafí átt þátt í ýmsum samskiptum ríkjanna sem á hafa komist, t.d. skipti- heimsóknum og námsferðum lögreglu- manna undanfarin ár. Á meðal gesta við afhendingu orð- unnar voru ýmsir æðstu embættismenn borgarinnar. Þeirra á meðal var Bruce Post formaður sýslunefndar. Hann færði Hilmari hamingjuóskir og sagði að sýslunefndin hefði ákveðið að minn- ast dagsins með því að gera 22. dag júlímánaðar 1996 að „degi Einars Bene- diktssonar sendiherra.“ Nýbýlavegi 20, Kópavogi, sími 554 5022, fax 554 2333 Takið með heim: 5 rétta máltíð kr. 1.100 2ja rétta máltíð kr. 790 Borðað á staðnum: 5 rétta máltíð kr. 1.250 BRUCE Post, formaður sýslunefndar Leon County afhenti Einari Benediktssyni heiðursskjal. S4MBIO SAMmO SAMmm FRUMSYNUM STORMYNDINA SERSVEITIN KLETTURINN AÐSÓKIUARMESTA MYMD SUMARSIMS nltfiOLflS Pert er ómögulegt þegar Serej^œ annars vegar! DIGITAL Misstu ekki af sannkölluðum viðburðl í kvikmyndaheiminum. MattU á MISSIOM: IMPOSSIBLE. ★★★ A.l. Mbl. „Svo hér er á feröinni sumarafþreying eins og hún qerist best. Kietturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekar en venjulega í Alcatraz." Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart (Kalið Hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon). Kristin Scott- Thomas (Four Weddings and a funeral), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) DIGITAL Kínverskt veitingahús Veisluþjónusta Frí heimsending

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.