Morgunblaðið - 10.08.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.08.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 9 FRÉTTIR Doktor í líf- rænni efna- fræði • ATLI Thorarensen varði doktorsritgerð í lífrænni efna- fræði frá University of Illinois at Urbana-Champaign lð.júní sl. Ritgerðin heitir „The Total Syntheses of (+) - Crotanec- ine, (-) - Hast- anecine and (-) - Rosmarinec- ine Utilizing the Tandem [4+2] / [3+2] Cycloadditions of Nitroalken- es.“ Ritgerðin fjallar um notkun á nýrri að- ferðafræði til smíða á hendnum lifrænum efnasamböndum. Kröfur samfélagsins hafa auk- ist um notkun á hreinum hendn- um efnasamböndum sem neytt er eins og t.d. lyfjum og hefur það ýtt undir þróun nýrra að- ferða til efnasmíða. Til að sýna fram á notagildi aðferðarinnar voru valin þijú náttúruleg efni: (+) - crotanec- ine, (-) - hastanecine og (-) - rosmarinecine og þau búin til. Með þessu hefur athygli líf- rænna efnafræðinga verið beint að þessari nýju aðferð til notkunar í framtíðar efnasmíð- um á hendnum efnasambönd- um. Rannsóknirnar voru kostaðar með styrkjum frá: Univet*sitý of IUinois at Urbana-Champa- ign, National Institute of He- alth, Visindastyrkjum Atlants- hafsbandalagsins, Minningar- sjóði Helgu Jónsdóttur og Síg- urliða Kristjánssonar og Is- lensk-Ameríska félagsins (Thor Thors). Atli er fæddur í Reykjavík 2. mars 1965. Hann stundaði nám við Menntaskólann við Sund en lauk stúdentsprófi frá Duveholmsskólanum í Katrine- holm, Svíþjóð, 1984. Hann lauk BS-námi í efnafræði frá Há- skóla Islands 1990 og doktors- námi í lífrænni efnafræði við University of Illinois at Urbana- Champaign 1991-1996. Foreldrar Atla eru Margrét Kristjánsdóttir og Hannes G. Thorarensen. Atli er giftur Jönu Thorarensen og eiga þau tvö börn. Jana lauk masters- námi í „The Teaching of Engl- ish as an International Langu- age“ 1996 við University of 111- inois at Urbana-Champaign. Ný lækningastofa Hef opnað lækningastofu í Læknastöðinni hf., Álfheimum 74 (Glæsibæ), IS-101 Reykjavík. Tekið er á móti sjúklingum með sjúkdóma á sviði skurðlækninga og æðaskurðlækninga. Tímapantanir alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 568 6311. Stefán E. Matthíasson dr. med. Sérgrein: Skurðlœkningar og ceðaskurðlcekningar. Ui'Sur' ' opið tíl kl. 17 Vlöeg tilboð í gangi Laugavegi 4, sími 5514473 ÚTSALA 30-70% afsláttur Opiðfrákl. 10-17 ídag B O G N E R sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 Pe rs í a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.