Morgunblaðið - 10.08.1996, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.08.1996, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR PENINGAMARKAÐURINN Til aðstoðar iðrunarverkum í SÍÐASTA Frétta- bréfi Öryrkjabanda- lags íslands, sem und- irritaður ber á alla ábyrgð, fjallaði hann um viðbrögð og mót- mæli samtaka aldraðra og öryrkja við hinni flötu, allverulegu skerðingu sem varð á frekari uppbót lífeyris- þéga 1. marz sl. Eftir að hafa rakið boð ráð- herra tryggingamála um ákveðna leiðrétt- ingu í kjölfar hinna kröftugu mótmæla og greint frá þeim leið- réttingum sem fengust með sam- ráði við samtök aldraðra og öryrkja og gefnar voru út í reglugerð á liðnu vori þá segir undirritaður orðrétt: „En fleira kom inn í hina um- ræddu reglugerð og varðaði tekju- og eignaviðmiðun til frekari uppbót- ar. Það atriði er ráðuneytisins eins sem samtökin bera enga ábyrgð á og það vita ráðuneytismenn sem ráðherra, þó að samtökin hafi feng- ið fram nokkra leiðréttingu á eigna- viðmiðun frá því sem áform voru uppi um. Þetta ákvæði kann vissu- lega að verða svo í framkvæmd að við lífeyrisþega komi og okkar ótti sá að margir, sem þarna eru rétt yfir mörkum, missi frekari uppbót- ina og þá án tillits til annarra að- stæðna sem erfiðar kunna að vera“. Þessi tilvitnuðu orð voru rituð árla í maí síðastliðnum og ekki að ástæðulausu, því uggur okkar var sá að við marga mundi koma. Ein- mitt nú um þessar mundir er mik- ill fjöldi lífeyrisþega að fá elskurík erindi um afnám þessarar frekari uppbótar á grundvelli hins beina ákvæðis í reglugerð vorsins um hina ströngu tekjuviðmiðun. Það hriktir víða í tekjugrunni lífeyrisþega af þessum ástæðum; bein og um leið umtalsverð tekjulækkun setur óneitanlega alvarlegt strik í reikn- inginn og með fylgir að réttur til niðurfellingar útvarps- og sjón- varpsgjalda hjá RÚV fellur brott og þar koma enn aukaútgjöld. Þetta eru alvarleg tíðindi fyrir alltof marga og með fylgir sú skýr- ing að einmitt þetta hafi verið gert í samráði við samtök aldraðra og öryrkja. Hér er talað gegn betri vitund. Fulltrúar samtaka aldraðra og öryrkja voru af ráðherra kallað- ir til samráðs um ákveðnar leiðrétt- ingar vegna skerðingarinnar frá 1. marz sl. og um þær leiðréttingar var samráð haft og ekkert nema gott um þær að segja, þó gjarnan hefðu menn viljað sjá þær ná lengra og taka til fleiri. Ráðuneytið bætti hins vegar tekju- og eignaviðmiðun — beinum tölum sem skilyrði fyrir frekari uppbót inn í þessa leiðrétt- ingarreglugerð og látið var í veðri vaka að hvað tekjuviðmiðun varðaði þá væri hér í raun einvörðungu verið að staðfesta upphæðir þær 'sem vinnureglur Tryggingastofn- unar ríkisins segðu til um og þó mætti segja fremur að til rýmkunar væru. Engar upplýsingar lágu fyrir um áhrif þessa í framkvæmd en við þessu var varað, einkum í ljósi þess að beinar tekjutölur segðu aldrei GENGISSKRÁNING Nr. 149 9. ágúst Kr. Kr. Toll- Ein. kl. 9.16 Kaup Gengi Dollari 66.09000 66,45000 66,44000 Sterlp. 102.55000 103.09000 103.49000 Kan. dollari 48,12000 48.44000 48,40000 Donsk kr. 11.55300 11.61900 J 1.59900 Norsk kr. 10,34000 10,40000 10,39900 Sænsk kr 9.94600 10,00600 10.09400 .jEiiyi. mark 14.81800 14.90600 14.73000 Fr. franki 13,08000 13.15600 13.20400 Belg.íranki 2,16730 2.18110 2.17380 Sv. franki 54,91000 55,21000 54.91000 Holl. gyllini 39.83000 40.07000 39.89000 Þýskt mark 44,70000 44,94000 44.78000 it. lýra 0,04353 0,04381 0.04354 Austurr. sch 6.35000 6.39000 Port escudo 0.43410 0,43710 0.43540 Sp peseti 0.52460 0,52800 0.52690 Jap jen 0.61150 0.61550 0.61310 írskt pund 106,35000 107,01000 107,74000 SDR (Sérst.) 96.42000 97.00000 96,93000 ECU. evr.m 83.91000 84.43000 84,29000 Tollgengi fynr ágúst er solugengi 29. júlí. Sjálfvirkur simsvari gengisskranmgar er 562 3270 allt um aðstæður við- komandi. Ráðuneytið á ekki að reyna að fela sig á bak við eitthvert samráð í þessu tilfelli, því ein- hliða var það sett fram og fast haldið við, enda í ljós komið nú að þetta var einmitt heillaráð þess til að ná áætluðum „sparnaði“ í trygginga- kerfinu samkvæmt Ijárlagaákvörðun þessa árs. Hins vegar var því heitið af hálfu ráðu- neytis að þegar í ljós kæmi hver heildaráhrif reglugerðar þessarar yrðu, þá yrði sezt niður með fulltrúum samtaka lífeyrisþega til endanlegrar reglu- gerðarsetningar um þá öll þessi atr- iði m.a. tekjuviðmiðunina eða öðru vísi varð þetta ekki skilið. Svo stórfelld áhrif á hag og heill svo margra lífeyrisþega hefur þessi síðasta aðgerð haft og mun hafa, að útilokað er annað én taka þessi mál til vandlegrar endurskoðunar og vonandi leiðréttingar af hálfu ráðuneytisins. Þegar hástemmdar yfirlýsingar Það skýtur skökku við í öllu góðæristalinu, segir Helgi Seljan, að skoða kjör þúsunda lífeyrisþega. hljóma nær daglega í eyrum um batnandi tíð með blómstur um allt, þá skýtur það óneitanlega skökku við að einmitt í sama mund skuli þúsundir lífeyrisþega fá skipun að ofan um stórfellda launalækkun. Það getur ekki verið að þetta hafi verið hin kalda meining að baki þessu reglugerðarákvæði heldur hafi menn einfaldlega ekki vitað hvað þeir voru að gera. Og þá er tími fyrirgefningar upp runninn samkvæmt kristilegum kærleika og kallað um leið eftir iðrun sem að- eins getur falist í því að leiðrétta það sem misgert hefur verið. Til aðstoðar þeim iðrunarverkum erum við tilbúin. Höfundur er félagsm&lafulltrúi ÖBÍ. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 9. ágúst Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) TÁLKNAFJÖRÐUR Lúða 315 315 315 36 11.340 Ýsa 158 155 157 800 125.200 Samtals 163 836 136.540 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar Lágúst 1996 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 13.373 'A hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 25.529 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.353 Heimilisuppþót 10.037 Sérstök heimilisuppþót 6.905 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/ 1 þarns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 16.190 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullurekkjulífeyrir 13.373 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningarvistmanna 10.658 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.658 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 571,00 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 155,00 Slysadagpeningareinstaklings 698,00 Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri ... 150,00 í ágúst bætist 20% orlofsuppbót við tekjutryggingu, heimilisupp- bót og sérstaka heimilisuppbót. Hún skerðist vegna tekna á sama hátt og þessar bætur og fellur niður um leið og þær. HLUT ABREFAM ARKAÐIIR VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF Verð m.virði A/V Jöfn.% Síðasti viðsk.dagur Hagst. tilboð Hlutafélag laegst haest •1000 hlutf. V/H Q.htf o» nv Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala Eimskip 6.00 7.65 14.250.418 1.37, 19.74 2.05 20 09.08 96 730 7.30 -0.02 7,28 7.30 Fiugleiðir hf 2.26 3.22 6.622059 2.17 10.10 L25 0908 96 4787 3.22 0.02 3,18 3.22 Grandi ht. íslandsbanki ht 2,40 4.25 4 718 275 2.53 21,16 2.41 09.08.96 9215 3,95 -0,05 3,85 3.95 1,38 1.90 7 367 155 3.42 22,26 1,50 09.08.96 25160 1,90 0,08 1.80 1,90 OLÍS 2.80 4,90 3.216 000 2.08 21.03 1.58 09.08.96 3410 4.80 •0.10 4.75 5.00 Oliuféiagið hl 6,05 8,10 6 153.119 1,23 21,30 1.46 10 080896 430 8.10 0.10 7,50 6,05 Skeljungur hf. 3.70 6.35 3 307 611 1.87 20.72 1.14 10 08 08 96 535 5.35 0.10 5.25 5,40 Uigeröarlélag Ak hl 3.15 5,30 3.721.457 2.06 26.39 1,89 07.08.96 4996 4.85 -0.15 4.70 4.85 Alm Hiuiabrélasj hf 1,41 1.66 270.580 19.36 1.61 30.07.96 986 1,66 0,09 1.60 1,66 Islenski hiutabrsi hl 1,49 1.76 1 121.048 2.27 42.98 1.42 11.07 96 5980 1.76 0.05 1.78 1.84 Auólind ht. 1.43 1.97 1 191.881 2,54 37.64 1.59 30.07 96 197 1.97 0.06 1,92 1.98 Eignht Alþýðub hf 1.25 1.64 1 187 460 4,27 7,10 1.03 09 08 96 2927 1,64 0.05 1,57 Jarðboranir ht 2.25 3.21 731 600 2,58 23.78 1.52 0908.96 688 3.10 -0.05 3.05 3.15 Hampiöjan hf 3.12 4.95 2.009.311 2.02 15.16 1.86 25 09 08 96 648 4.95 4.76 4.95 Har Boðvarsson hf 2,50 5.40 3.450 750 1,50 18,79 2,50 10 0908.96 2251 5.35 5,10 5,33 Hibrsj Norðurl hl 1.60 2.00 330 724 2.50 42.50 1.29 02.08.96 2000 2,00 1.95 2,00 Hlutabréfasj hl 1.99 2.47 1 613 521 3.24 14.26 1.61 3007.96 2223 2.47 0.12 2.47 2.53 Kaupl. Eyfirðmga 2.00 2.10 203 137 6.00 2,00 04 07 96 200 2,00 -0.10 Lyljav (sl. h! 2.60 3,40 1.020.000 2.94 20.14 2.06 06.08 96 675 3,40 0,20 3,04 3.35 Marel hl. 5.50 14.30 1584000 0.83 23.61 5.94 20 08 08.96 763 12.00 0.15 11,60 12.00 Plasipreni hl. 4,25 6.20 1240000 5.04 2.49 0908.36 3100 6.20 6,02 6,20 Sildarvmnslan hl 4.00 8,35 2921600 0,84 16,10 2.93 10 09.08.96 208 8.30 -0.05 8,20 8,25 Skagslrendmgur hl 4,00 6.50 1311424 0.81 15,42 3,01 20 01.08.96 3478 6.20 -0,18 6,00 6,28 Skmnaiðnaðuf hl 3,00 5,00 346623 2,04 5.08 1,37 11 07 96 980 4.90 •0.10 5.25 5.80 SR-M|Ol hl 2,00 3,05 2478125 2.62 32.88 09.08.96 1628 3.05 0,21 2.80 3,05 Slðiurfélag Suóurl 1,50 2.05 139055 1.95 2,05 09.08.96 405 2.05 0.05 2,00 2,15 Sæplasi hl 4,00 5,15 472042 1,96 13,16 1.62 02.08.96 188 5.10 -0.05 5,10 5.50 Tækmvai hl 4.00 4.95 594000 2.02 13.46 3.51 07.08.96 248 4.95 0.10 5,20 5.50 Vinnslusioðin hl 1.00 2.35 1321657 -14.33 4,17 09.08 96 705 2.35 0,30 2,40 3,00 t-ormóður rammi hl 3.64 5,00 3005600 2.00 9.94 2.31 20 0908 96 4505 5.00 4,95 5,00 Prounarféiag fsl. hf 1.40 L59 1326000 6.41 4.56 0.94 08.08.96 783 1.56 0.02 1,56 ',70 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Sfðasti viðskiptadagur Hagstmðustu tilboð Hlutafélag Dags 1000 Lokaverð Breyting Kaup Sala Arnos hf 0908 96 149 1.49 -0,01 1.4 1.49 Borgey hl 08 08 96 3248 3.75 3.50 3.75 Handsai hl 01.08 96 270 2,45 2,00 2,45 Hraðlrysiihús Eskiljarðar hl 08 38 96 2800 5.60 0.02 5.20 5.60 ísienskar sjávaraluröir hf 09.08 96 400 5,20 5.05 5.20 Kælivorksrmðian Frosl hl 09 08 96 175 1,75 1,65 Nýtierji hf 01 08 96 131 2.12 0,08 1.9 2.12 Pharmaco ht 06.08 96 131 15.00 15.0C 16,00 Sölusamband islonskra Fisklraml 09 08.06 93204 3,23 0.08 3,15 3.23 Vaki hf 02 08 96 1250 2.50 2,30 3.00 Uppheeö allra vlðsklpta siðasta viðskiptadags er gofin i dóik ‘1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing islands annast rekstur Opna tilboðsmarkaðarins fyrfr þlngaðila en aetur engar raglur um markaðfnn eða hefur afsklptl af honum að öðru leyti. Helgi Seljan FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 9. ágúst Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 40 40 40 42 1.680 Blálanga 60 50 57 2.388 136.220 Djúpkarfi 30 30 30 80 2.400 Grálúða 127 125 126 828 103.954 Karfi 81 55 74 4.316 320.990 Keila 30 30 30 291 8.730 Langa 67 60 62 172 10.712 Langlúra 129 70 125 1.071 133.911 Lúða 560 190 280 1.008 282.417 Rækja 90 90 90 6.169 556.135 Steinb/hlýri 73 50 69 120 8.300 Sandkoli 65 7 52 680 35.638 Skarkoli 133 99 115 2.717 311.335 Skrápflúra 45 45 45 363 16.335 Skötuselur 260 192 219 265 57.973 Steinbítur 121 78 102 3.428 349.863 Stórkjafta 59 58 59 1.190 69.617 Sólkoli 155 139 148 981 145.619 Tindaskata 20 20 20 2.012 40.240 Ufsi 53 21 37 3.557 131.190 Undirmálsfiskur 125 41 83 2.081 173.393 Ýsa 158 51 124 9.246 1.148.911 Þorskur 125 52 91 42.565 3.886.347 Samtals 93 85.570 7.931.911 FMS Á ÍSAFIRÐI ' Langlúra 70 70 70 72 5.040 Lúða 230 230 230 12 2.760 Skarkoli 133 133 133 50 6.650 Ýsa 149 147 149 531 78.859 Þorskur 85 80 83 2.405 199.783 Samtals 95 3.070 293.092 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 57 57 57 1.760 100.320 Djúpkarfi 30 30 30 80 2.400 Grálúða 125 125 125 601 75.125 Keila 30 30 30 141 4.230 Lúða 309 295 302 205 61.953 Sandkoli 50 7 37 78 2.853 Skarkoli 102 99 99 570 56.310 Steinbítur 106 100 101 291 29.502 Ufsi 43 21 35 498 17.211 Undirmálsfiskur 117 117 117 609 71.253 Ýsa 133 112 130 2.365 308.136 Þorskur 122 88 97 9.739 939.814 Samtals 99 16.937 1.669.106 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Steinb/hlýri 50 50 50 20 1.000 Undirmálsfiskur 41 41 41 112 4.592 Ýsa 142 142 142 49 6.958 Þorskur 85 85 85 1.002 85.170 Samtals 83 1.183 97.720 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 59 59 59 134 7.906 Steinbítur 105 90 104 60 6.240 Ufsi 48 36 42 748 31.715 Undirmálsfiskur 125 125 125 186 23.250 Ýsa 150 150 150 196 29.400 Þorskur 125 85 91 13.779 1.253.200 Samtals 89 15.103 1.351.711 FISKMARKAÐUR DALVIKUR I Steinbítur 84 84 84 171 14.364 I Samtals 84 171 14.364 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 62 62 62 39 2.418 Lúða 250 250 250 36 9.000 Steinbítur 83 83 83 3 249 Ufsi 39 39 39 188 7.332 Undirmálsfiskur 57 57 57 218 12.426 Ýsa 83 83 83 5 415 Þorskur 106 82 100 6.176 620.626 Samtals 98 6.665 652.466 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 40 40 40 42 1.680 Karfi 81 74 80 1.303 104.448 Keila 30 30 30 24 720 Langa 67 60 62 172 10.712 Langlúra 129 129 129 999 128.871 Lúða 490 200 267 696 185.964 Sandkoli 65 20 54 602 32.785 Skarkoli 124 120 121 1.571 190.515 Skötuselur 235 235 235 50 11.750 Steinbítur 121 97 114 1.750 199.658 Stórkjafta 58 58 58 593 34.394 Sólkoli 155 145 151 757 114.466 Tindaskata 20 20 20 2.012 40.240 Ufsi 53 44 52 336 17.354 Ýsa 126 60 103 658 67.675 Þorskur 118 118 118 127 14.986 Samtals 99 11.692 1.156.219 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ufsi 43 43 43 398 17.114 Þorskur 95 73 78 4.443 346.732 Samtals 75 4.841 363.846 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Skarkoli 110 110 110 526 57.860 Steinbítur 78 78 78 741 57.798 Sólkoli 139 139 139 207 28.773 Ufsi 21 21 21 54 1.134 Ýsa 153 51 131 725 95.033 Þorskur 94 65 85 3.025 255.734 Samtals 94 5.278 496.332 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Blálanga 60 60 60 450 27.000 Karfi 79 70 70 1.649 115.892 Skrápflúra 45 45 45 363 16.335 Skötuselur 211 192 205 175 35.823 Steinbítur 106 87 97 200 19.356 Stórkjafta 59 59 59 597 35.223 Ufsi 48 48 48 60 2.880 Undirmálsfiskur 67 64 65 956 61.872 Ýsa 143 79 103 2.866 296.459 Þorskur 87 52 84 669 56.450 Samtals 84 7.985 667.290 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Rækja 90 90 90 6.169 556.135 Samtals 90 6.169 556.135 HÖFN Blálanga 50 50 50 178 8.900 Grálúða 127 127 127 227 28.829 Karfi 77 55 76 1.191 90.325 Keila 30 30 30 126 3.780 Lúða 560 190 496 23 11.400 Skötuselur 260 260 260 40 10.400 Steinb/hlýri 73 73 73 100 7.300 Steinbítur 99 99 99 25 2.475 Sólkoli 140 140 140 17 2.380 Ufsi 30 30 30 1.075 32.250 Ýsa 149 68 143 468 66.816 Þorskur 78 77 78 629 48.804 Samtals 77 4.099 313.660 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 111 106 108 187 20.222 Ufsi 21 21 21 200 4.200 Ýsa 135 59 127 583 73.959 Þorskur 125 88 114 571 65.048 Samtals 106 1.541 163.430

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.