Morgunblaðið - 10.08.1996, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.08.1996, Blaðsíða 38
38 LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar Fjármunir teknir ófrjálsri hendi HVER sá, sem stingur undan skatti, tekur fjármuni ófrjálsri hendi, segir í leiðara í Tímanum. Óskýrður mismunur LEIÐARI Tímans í fyrradag nefndist „Skil virðisaukaskatts og svört atvinnustarfsemi". Þar segir m.a.: „Tölur sýna að tekjur ríkissjóðs af aukinni veltu i þjóðfélaginu hafa vaxið umfram áætlun á yfirstand- andi ári. Þessa sér stað í tekju- sköttum einstaklinga og fyrir- tækja, sem sýnir meðal ann- ars, að skattar sem innheimtir eru í staðgreiðslu hafa vaxið hjá venjulegu launafólki. Hins vegar vekur það athygli að tekjuauki af virðisaukaskatti fylgir hvergi nærri þessari aukningu og lætur nærri að ekki sé hægt að skýra milljarð þess mismunar. Tekjur af virð- isaukaskatti hafa aukist um 200 miiyónir umfram áætlun fyrstu 6 mánuði ársins, en sú upphæð ætti að nema um 1,5 milljörðum króna til þess að halda í við aðra aukningu tekna. Skýringar eru til fyrir hluta upphæðarinnar, en full ástæða er til þess að skoða vel þær staðreyndir sem við blasa í þessu efni. Skattrannsóknar- sijóri hefur látið hafa það eft- ir sér í viðtölum að greiðendur séu furðu fljótir að koma auga á leiðir til þess að fara í kring um kerfið í virðisaukaskattin- um. Nú eru skattgreiðendur að fá heim álagningarseðlana og það beinir sjónum að skatt- kerfinu og skattskilum yfir- leitt. Það er alveg jjóst að það er víða pottur brotinn í þeim skilum og ljóst er að brögð eru að því að greiðendur koma sér þjá því að greiða lögboðin gjöld til samfélagsins. • ••• Afleiðingin HVORT sem er hér um fyrir- tæki eða einstaklinga að ræða tekur viðkomandi ófrjálsri hendi fjármuni. Afleiðingin er hallarekstur ríkissjóðs og þyngri skattbyrði. Það er al- veg nauðsynlegt að öllum sé ljóst samhengi hlutanna í þessu efni. Skattar og skyldur ganga til þess að halda uppi þjónustu ríkisvaldsins og til þess eru gerðar miklar kröfur. Stöðugur hallarekstur ríkis- sjóðs á undanförnum árum hefur gert það að verkum að nauðsyn hefur verið að spyma við fótum og reyna að stöðva útgjaldaaukningu til mikil- vægra og brýnna mála. Það er hart að vita til þess að á sama tíma og vantar fjármuni til ýmissa brýnna málefna, skuli hluti þjóðarinnar komast upp með það að greiða ekki skatta nema af hluta af tekjum sinum. I þessum efnum þarf að verða hugarfarsbreyting. Það verður að vera hveijum þeim ljóst sem stingur undan lög- boðnum gjöldum til samfélags- ins að það þýðir minni þjón- ustu, eða þyngri byrðar á þá sem borga skatta af öllum sín- um tekjum.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekannaf Reykjavík. Vikuna9.-15. ágústeru Apó- tek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og Breiðholts Apó- tek, Áifabakka 23, Mjódd opin til kl. 22. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.- fimmtud. 9-18.30, fostud. 9-19 oglaugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: Hafnargarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugaixl. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu f s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVlK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frfdaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.umlæknavaktfsfmsvara 98-1300 eftirkl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekiðopið virkadagatil kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19—19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Barðnstig. Móttaka blðð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og Kúpavog í Heilsuvemdarétöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, Iaugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyöamúmer fyrir alltlandið-112. BRÁÐAMÓTTAK A íyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000.___________________________ EITRUN ARUPPLÝ SING ASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710eða525-1000 umskiptiborð. UPPLÝSINQAR OO RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppL á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ÁLNÁEHSSAMTÖKIhLSÍm5tari^li^örid 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FtKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstfmi þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- íg FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flðkagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð Jd. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefiianeytend- urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í sfma 564-4650. BARN AHEILL. Foreldralfna, uppeldis- oglögfræðir- áðgjöf. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. JLiögfræðiráðgjöf félagsins er í sfma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamái. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskiricju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pjósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirhja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavfk fúndir á mánud. kl. 22 f Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆÐRA FOKELDRA, Tjaraar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 13-17. Sfmi 552-7878. FÉLAGIÐ HEYRNARBJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- i- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfúm. GEÐHJÁLP, samtök geðsjukra og aðstandenda, Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Samtök um veQagigt og sfþreytu. Gönguhópur, uppl.sími er á sfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.___________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. 1UUV/33ULIU. Wpill pilUJUU. Kl. .. I IIIIIIILUU. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744._________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Simi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MfGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 f sfma 587- 5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari ídlan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/rnyndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byrjendafundir 1. mánudaghvers mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna- eyjum. Sporafundir Jaugard. kl. 11 f Templarahöll- inni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavfk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414.______ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráógjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23._________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 562-5605._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.________________________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt f bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594.________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Slm- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.___________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vfk, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímueftia. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890, 588- 8581, 462-5624.__________________ TRÚNAÐARStMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050.________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2. Til 1. september verður opið alla daga vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri. í maí og júnf verða seldir miðar á Listahá- tfð. Sfmi 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréf- sfmi 562-3057.________________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um ogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALlNA Rauða krossins, s. 661-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍWIAR_________________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEDDEILD VfFILSTADADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.___________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. ki. 16-19.30, laugarri. og sunnud. kl. 14-19.30. H AFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáJs alla daga. ____________________ HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.___________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30). LANDSPÍTALlNN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarfieimili f.Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 ogeftir samkomulagi. ST JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AUadagakl. 15-16 og 19-19.30.__________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPlTAH: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. gúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumeq'a cr 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. SÖFM____________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Yfír sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið f tengslum við safnarútu Reykja- víkurborgar frá 21. júnf. Uppl. f s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNLOpiðalladagafrá 1. júnf-1. okt. kl, 10-16. Vetrartfmi frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUK: A«al- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASÁFNID í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐAs'aFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fdstud. 10-20. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka:OpiðaIladagavikunnarkl. 10-18. Uppl. is. 483-1504.________________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. ogsunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið alla virka daga frá kl. 9-17 og 13-17 um helgar. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði, sfmi: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð- ar Kjaran). Opið þriíyud., fimmtud., laugard., og sunnud., kl. 14-18. HAFNARBORG, menningar oglistastofnun Hafn- arQarðaropina.v.d. nemaþriéjudagafrákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaieiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggrvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið aila daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frfkirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan op- in á samatfma. Tónleikar áþriðjudögum kl. 20.30. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá 1. júnítil 14. september er safn- ið opið sunnud., þriðjúd., fimmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tfmum. minjasafnTrafmagnsveitu REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EIliðaár. Opið sunnud. 14- 16.______________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá 2. júIf-20. ágúst, kl. 20-23._____________ MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka dagakl.9-17ogáöðrumtfmaeftirsamkomuIagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630._________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þrifijud. fimmtud. og laugard. kl, 13.30-16.____ NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. september verður opið á sunnud. þriðjud. fimmtud. og iaug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016.___ NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga. PÓST- OG SfMAMINJASAFNlÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18. Simi 555-4321.________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- FRÉTTIR Kringlan 9 ára ÞRIÐJUDAGINN 9. ágúst eru níu ár liðin frá því að Kringlan opnaði, sem leitt hefur til mikilla breytinga á verslunarháttum, segir í fréttatil- kynningu. í tilefni afmælisins verð- ur skemmtidagskrá laugardaginn 10. ágúst þar sem ungir sem aldnir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. I tilefni dagsins verður frítt í Ævin- týrakringluna en kl. 13 verður boð- ið upp á leiksýninguna Ástarsaga úr fjöllunum sem flutt verður af Möguleikhúsinu. Leiktæki verða í göngugötunni, s.s. hoppkastalar, hoppróla sem hægt er að hoppa í allt að 5 m hæð, blöðruhús og radarbyssa sem mælir skothraða gesta. Boðið verð- ur upp á skemmtidagskrá, hljóm- sveitirnar Milljónamæringarnir, Reggae on Ice og Sixties leika, Pétur pókus sínir töfrabrögð og Massi trúður mætir og ætlar að gleypa og spúa eldi. Andlitsmálun verður á sínum stað ásamt Baulu búkollu. Vífílfell sér um að svala þorsta þyrstra afmælisgesta með ísköldu kóki. -----» ♦ *---- Flugsýning á Sandskeiði SEXTÍU ár eru í dag, 10. ágúst, liðin frá stofnun Svifflugfélags ís- lands. Á þessum tímamótum ætlar Svifflugfélag íslands að hafa flug- sýningu á Sandskeiði. Flugsýningin hefst kl. 14 og verða þar sýnd ýmis flugatriði bæði í svifflugi og vélflugi auk sýningar á jörðu niðri. Allir eru velkomnir upp á Sand- skeið og verður gestum boðið (gegn gjaldi) í útsýnisflug á tveggja sæta svifflugum. Félagið verður með fjórar svifflugur fyrir útsýnisflug. I 60 ár hefur Svifflugfélagið byggt upp sína aðstöðu upp á Sandskeiði og er hún orðin mjög góð. Félagið býður upp á kennslu í svifflugi og lánar út svifflugur fyrir félagsmenn. ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16._______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin alla daga kl. 14-17. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga kl. 13-17 og eftir sam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl, 13-17. S. 581-4677.____ SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla daga kl. 11-17. AMTSBÓKAS AFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aila daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréfsími 461-2562. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Simi 462-2983. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR t REYKJAVÍK: Sundhöllin erop- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið I böð og heita potta aila daga. Vesturbæjariaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. ftó kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga Ul föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._ GAKÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 7-20.80, laugard. og sunnud. kl. 9-17.30.___ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK: Opið alla virka dagaki. 7-21ogkl.ll-15umhelgar.Simi 426-7565. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI:Opinmán.-fóst kl. 10-21. Laugd. og sunnud. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oi>in mád.- föst 7-20.30. I^ugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: ÖJáíi mánud.-fóstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9- 18. Sfmi 431-2643.__________________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.