Morgunblaðið - 10.08.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.08.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1996 51 DAGBÓK VEÐUR Heimild: Veðurstofa íslands Skúrir i Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitast 1 \/inrIririn ev/nir tiinH. * * ‘ * ffi9nin9 V* SKÚrir I Vindörin sýnir vind-' ‘a \ t- Slydda V7 Slydduél 1 stefnu og fjöðrin ’ 'vmwtmmir • ‘f. • JL V__ , 1 vindstyrk, heil flööur Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \ Snjókoma \J El / er2vindstig. Þoka Súld Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: í dag lítur út fyrir hægviðri eða suðaustan golu. Skýjað verður og þokusúld við suðaustur- og austurströndina, en annars víða bjart veður. Hiti um 10 stig í þokuloftinu, en annars víðast 12 til 18 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir hæga breytilega eða suðvestlæga átt, skýjað með köflum og sums staðar smáskúrir vestanlands. A þriðjudag líklega norðvestan gola eða kaldi með smáskúrum norðan- og vestanlands, en annars þurrt að mestu og víða léttskýjað sunnanlands og austan. A miðvikudag og fimmtudag er gert ráð fyrir hægri breytilegri átt, víðast léttskýjað inn til landsins, en sums staðar þokuloft við ströndina. 10. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 3.57 2.8 10.05 1,0 16.22 3,2 22.45 0,9 5.03 13.31 21.57 10.34 ISAFJORÐUR 0.11 0,7 6.04 1,6 12.08 0,7 18.22 1,9 4.52 13.38 22.20 10.40 SIGLUFJÖRÐUR 2.01 0,4 8.22 1,0 13.54 0,5 20.21 1,2 4.34 13.19 22.02 10.21 DJUPIVOGUR 0.50 1,5 6.55 0,7 13.31 1,8 19.49 0,7 4.31 13.02 21.30 10.03 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morpunblaðið/Sjómælinqar Islands Yfirlit: Víðáttumikið lægðasvæði suður af landinu þokast til suðausturs og grynnist. Milli Vestfjarða og Grænlands var smálægð á hægri hreyfingu til austurs. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík i símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. B VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður "C Veður Akureyri 18 skýjað Glasgow 19 skýjað Reykjavik 15 skýjaö Hamborg 24 skýjað Bergen 20 skýjað London 20 alskýjað Helsinki 23 léttskýjað Los Angeles 19 þokumóða Kaupmannahöfn 23 skýjað Lúxemborg 26 skýjað Narssarssuaq 7 rignlng Madrid 30 heiöskirt Nuuk 5 skýjað Malaga 27 heiðskírt Ósló 18 alskýjaö Mallorca 30 léttskýjað Stokkhólmur 18 úrkoma í grennd Montreal 22 léttskýjað Þórshöfn 11 súld New York 23 mistur Algarve 26 heiðskírt Orlando 23 þokumóða Amsterdam 26 skýjað Paris 25 skýjað Barcelona 29 léttskýjað Madeira 24 léttskýjað Berlín Róm 29 léttskýjaö Chlcago 18 heiðskírt Vfn 25 léttskýjað Feneyjar 26 heiðskírt Washington 23 alskýjað Frankfurt 26 skýjað Winnipeg 12 skýjað Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: - 1 peningaupphæð, 4 vextir, 7 írafár, 8 mett- ar, 9 söngrödd, 11 bragð, 13 fjarski, 14 nói, 15 asi, 17 biblíu- nafn, 20 bókstafur, 22 púði, 23 gufa, 24 hlaupa, 25 ránfuglinn. LÓÐRÉTT: - 1 dýr, 2 hárflóki, 3 tóma, 4 skorið, 5 af- komandi, 6 ákveð, 10 höndin, 12 þvaður, 13 leyfi, 15 hestur, 16 ávöxtur, 18 búa til, 19 húsdýrið, 20 una, 21 læra. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skynsemin, 8 tólið, 9 gamla, 10 jór, 11 grafa, 13 afrek, 15 pláss, 18 slóði, 21 tík, 22 píagi, 23 álkan, 24 slagharpa. Lóðrétt: - 2 kólga, 3 niðja, 4 eigra, 5 ilmur, 6 stag, 7 rask, 12 fis, 14 fól, 15 pípa, 16 áfall, 17 sting, 18 skána, 19 ósköp, 20 inna. í dag er laugardagur 10. ágúst, 223. dagur ársins 1996. Orð dagsins; Minn á þetta og heit á þá fifrír augliti Guðs að eiga ekki í orðastælum til einskis gagns, áheyrendum til falls. Skipin * ~ Reykjavikurhöfn: 1 gærmorgun kom Stapa- fell og fór samdægurs. Rússneski togarinn E. Krivosheev kom til við- gerða. Tjaldur fór í gær- kvöld og Haukur kom. í dag koma skemmtiferða- skipin Röst og Royal Princess og fara sam- dægurs.---------- Hafnarfjarðarhöfn: Flutningaskipið Haukur fór í gær. í dag fer Rán- in á veiðar og Lómurinn er væntanlegur í nótt. Fréttir Viðey. í dag kl. 14.15 verður gönguferð um Heimaeyna. Ljósmynda- sýningin í Viðeyjarskóla er opin alla daga, hesta- leigan einnig og veitingar seldar í Viðeyjarstofu. Ferðir hefjast kl. 13. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 i Skeljanesi 6, Sketjafirði. Mannamót Aflagrandi 40. Dagsferð verður farin fimmtudag- inn 22. ágúst nk. í Stykk- ishólm og er það lokaferð sumarsins. Lagt af stað frá Aflagranda 40 kl. 9. Stutt stans í Borgarnesi, ekið f Stykkishólm, skoð- unarferð og eyjarsigling fyrir þá sem þess óska. Miðdegiskaffi hjá Knuds- (lI.TIm. 2, 14.) en. Farið frá Stykkis- hólmi kl. 16, kvöldverður snæddur á Hótel Borgar- nesi. Fararstjóri verður Nanna Kaaber. Nánari uppl. og skráning í Afla- granda 40 í s. 562-2571. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 í létta göngu innan borgarmarkanna. Kaffi á eftir. Vitatorg og Hraunbær 105. Þriðjudaginn 13. ágúst nk. kl. 13 verður farið að Djúpavatni, Sela- töngum og Grindavík. Með í ferðinni verður Ari Trausti Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur. Uppl. í símum 587-2888 og 561-0300. Gerðuberg. Vinnustofur og spilasalur opinn á mánudag. Miðvikudaginn 14. ágúst verður ferð í Borgarfjörð um Þingvöll, Kaldadal og Húsafell. Kaffihlaðborð í Reyk- holti. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 11. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Kvenfélagið Hringur- inn fer í sumarferð sína þriðjudaginn 20. ágúst nk. kl. 12 frá Ásvalla- götu. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir þriðjudag- inn 13. ágúst. Félag kennara á eftir- launum fer hina árlegu sumarferð sína í Þórs- mörk þriðjudaginn 20. ágúst nk. Þátttaka til- kynnist í síðasta lagi föstudaginn 16. ágúst á skrifstofu Kennarasam- bands Islands s. 562-4080. Landssamtök hjarta- sjúklinga. Hjartagang- an, fjölskyldugangan verður í dag. Gengið verð- ur á fjölmörgum stöðum á landinu og eru allir vel- komnir. í Reykjavík verð- ur gengið um Elliðaárdal frá strætisvatnastöðinni í Mjódd kl. 14. Bahá’ar eru með opið huS [ kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Ferjur Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Btjánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við f Flatey. mmm Hallgrímskirkja. Orgel- tónlist kl. 12-12.30. Lenka Mátéová organisti Fella- og Hólakirkju í Reykjavík. Kefas. Almennar sam- komur falla niður í ágúst, bænastundir verða á þriðjudagskvöldum kl. 20.30 í umsjá Sigrúnar og Ragnars. Sumarmót verður haldið 23.-25. ág- _ úst í Varmalandi í Borg- arfirði. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 554-0086. SPURTER... ITvö íslensk dagblöð sameinuð- ust fyrir skömmu, annað á Akureyri, en hitt í Reykjavík. Hvaða dagblöð voru þetta og hvað heitir hið nýja dagblað? 2„Teningnum er kastað,“ sagði rómverskur keisari og hers- höfðingi er hann hélt yfir Rubicon- fljót. Hver er maðurinn? 3Hvað merkir orðtakið að fara ekki í grafgötur um eitthvað? 4Hvað nefnist vísdómsbrunnur sá, sem Óðinn leitar ráða til samkvæmt Völuspá? Samkvæmt útleggingu Snorra Sturlusonar er brunnurinn undir einni rót asks Yggdrasils. Hvað eru adagio, allegro con brio og fortissimo. Maðurinn á myndinni er fær- eyskur rithöfundur, sem skrif- ar á dönsku. í skáldsögum sínum lýsir hann náttúru Færeyja og bar- áttunni milli hins gamla og nýja í litlu samfélagi. Fjöldi bóka hefur komið út eftir hann á íslensku í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar. Hvað heitir maðurinn? 7Frakkar og Englendingar háðu langvinnt stríð milli 1337 og 1453, með hléum þó. Átökin fóru að mestu fram í Frakklandi og höfðu Bretar lengstum betur. Gangur stríðsins snerist við þegar franski konungsherinn undir for- ystu Jóhönnu af Örk hratt umsátri Breta um Orléans. Hvað er stríð þetta kallað? 8Í París stendur turn einn, 300 metra hár, sem reistur var úr járni fyrir heimssýninguna þar í borg árið 1889. Turninn var þá umdeildur, en er nú eitt tákna borg- arinnar. Hvað heitir hann? 9Hann er einn þekktasti körfu-' knattleiksmaður Bandarikj- anna. Nýverið ákvað hann að skipta um lið og fara frá Orlando Magic til Los Angeles Lakers. Hann skrif- aði undir sjö ára samning upp á átta milljarða króna. Hvað heitir maðurinn? SVOR 'PWN.O 3[Iinl)«i|s '6 TnnuJn[-[sjji3 '8 'CW BJ? 001 'L 'uasauiou urei[[jA[ ■9 'jsm[ja}s uias upa jijjajs 3oCui ouits -SIJJOJ 80 Bunj paui jjbjij ouq uoj oxSo/fB ‘j8æi| j»[jaui o/Svpv 'jsi|uoj 1 jiiredp[g ‘9 'Jnuunjqsiuijpi -9 'pBAqpia uin’ vjVa i ;i[)[a )sup[[aA 'nsjA npaAquia pi: u8ireg -g •jBsasa snijnf -g ‘uinuBuijx-jaaQ j jsnpnuia -ures uias ‘uuiuijx 80 jnSnQ hjoa irpacj •'(, MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 669 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. ámánuöi innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.