Morgunblaðið - 10.09.1996, Síða 51

Morgunblaðið - 10.09.1996, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 51 Verið velkomin Við vinnum fyrir þig Tilboðsverð á fjölda bifreiða - kjarni málsins! ÍDAG STJÖRNUSPÁ Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott vit á fjár- málum, og þér ætti að vegna vel í viðskiptum. Naut (20. april - 20. maí) (fjifi Hlustaðu ekki á úrtölur vin- ar, sem ber ekki hag þinn fyrir bijósti. Nýttu þér þau tækifæri, sem breytingar í vinnunni bjóða. Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver nákominn gefur þér góð ráð í fjármálum, og þér bjóðast ný tækifæri tii að bæta afkomuna. Þú hefur heppnina með þér. Vog (23. sept. - 22. október) Áframhald 'verður á vel- gengni þinni í fjármálum, og staða þín fer batnandi. Vel væri við hæfi að bjóða ást- vini út í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) £0 Þér gefst tækifæri í dag til að hafa samband við vini, sem þú hefur vanrækt að undanförnu. Láttu innkaupin bíða til morguns. Vatnsberi (20.janúar— 18. febrúar) ðh Taktu tillit til skoðana þeirra, sem þú umgengst, og reyndu að komast hjá óþarfa deilum. Góð samstaða trygg- ir góðar samverustundir. Fiskar (19.febrúar-20.mars) Þér gefst nægur tími til að sinna eigin málum þótt þú látir svo ástvin ráða ferðinni í kvöld. Þið skemmtið ykkur konunglega. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðivynda. Suzuki Sidekick JLX 1.8 Sport ‘96, 5 g., ek. 5 þ. km., upphækkaöur, álfelgur, rafm. í öllu, þjófavörn, ABS bremsur o.fl. Sem nýr. V. 2.390 þús. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, sími 4-j| 567-1800 ^ Löggild bílasala REYKjANESVIKA ALÞÝÐUBANDALAGSINS Hrútur (21. mars - 19. apríl) Flest gengur þér í haginn í dag þótt þér fínnist ráða- maður ekki kunna að meta framtak þitt. Eitthvað óvænt gleður þig í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Horfur í peningamálum fara batnandi, og þú íhugar fjár- festingu, sem lofar góðu. Góð skemmtun stendur til boða í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Hg Þú þarft ekki að leggja hart að þér til að ná góðum ár- angri í vinnunni í dag. Þér berast góðar fréttir í kvöld frá fjarstöddum vini. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú ert að undirbúa heimsókn til vina, sem búa í öðru bæj- arfélagi, og einnig er mikið um að vera í félagslífinu heima fyrir. Sþoródreki (23. okt. -21. nóvember) t'H(0 Taktu enga vanhugsaða ákvörðun í fjármálum í dag. Leitaðu ráða_ hjá þeim, sem til þekkja. Ástvinir eru að íhuga ferðalag. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þér tekst vel að afla áhuga- máli þínu fylgis í dag. Breyt- ing verður á áformum þínum í kvöld, enda ertu hvíldar þurfi. Einnig: Cherokee LTD 4,0L ‘88, vínrauður, leðurinnr. o.fl., sjálfsk., ek. 108 þ. km. V. 1.390 þús. Þingmenn alþýðubandalagsins verða á ferðinni í Reykjaneskjördæmi vikuna 16. - 22. september. Þingmenn Alþýðubandalagsins munu heimsækja stofnanir og fyrirtæki í Reykjaneskjördæmi og halda almenna fundi á mánudagskvöldi á Flug-Hóteli í Reykjanesbæ og í Hlégarði í Mosfellsbæ á þriðjudagskvöldið. Þar gefst kjörið tækifæri til að hlýða á mál þingmanna og koma til þeirra skilaboðum og athugasemdum nú áður en þinghald hefst. Fimmtudag og föstudag heldur svo þingflokkurinn þingflokksfúnd í Hafnarfirði og mun svo taka þátt í miðstjórnarfundi Alþýðubandalagsins sem haldinn verður í Þinghóli í Kópavogi 21. og 22. september. Toyota Corolla XL Sedan ‘92, brúnsans., sjálf- sk., ek. 66 þ. km., grjótagrind o.fl. V. 790 þús. Toyota 4Runner V-6 ‘91, steingrár, 5 g., ek. 80 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, geislasp., álfelgur o.fl. Óvenju gott eintak. V. 1.850 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 55 þ. km., rafm. í rúðum, spoiler, álflelgur, 2 dekkjag. o.fl. V. 890 þús. Chevrolet Astro Van 4.3L 4x4 ‘90, rauður, sjálfsk., ek. 87 þ. km., álfelgur, rafm. í öllu, 7 manna. 1.780 þús. Cherokee LTD 4,0 High Output ‘91, svartur, ek. 75 þ. km., leðurinnr., rafm. í öllu o.fl. V. 2.050 þús. BMW 316i ‘92, rauður, 5 g., ek. 85 þ. km., mjög gott eintak. V. 1.390 þús. Sk. ód. Grand Cherokee V-8 LTD Orvis ‘95, einn m/öllu, ek. 7 þ. km. Sem nýr. V. 3.980 þús. Chevrolet Blazer LS 4.3L S-10 ‘95, svartur m/öllu, ek. 11 þ. km. V. 3.450 þús. Honda Civic Shuttle 4x4 ‘89, blár, 5 g., ek. 71 þ. km. V. 720 þús. Ford Escort 1.4 Station ‘93, hvítur, 5 g., ek. 58 þ. km. V. 790 þús. MMC Lancer GLXi Station ‘93, hvítur, sjálfsk., ek. 53 þ. krh. V. 980 þús. Renault 19 RN ‘94, rauður, 5 g., ek. 65 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. MMC Pajero langur ‘91, V-6 bensín, ek. 90 þ. km., 31“ dekk, blár og grár, 5 g., sóllúga, rafm. í rúðum o.fl. V. 1.680 þús. Daihatsu Feroza SXi ‘91, rauður og grár, ek. 55 þ. km., álfelgur, krókur. V. 850 þús. Sk. ód. Pontiac Trans Sport SE 3.8 L ‘93, sjálfsk., ek. 65 þ. km., ABS, rafm. í öllu. Fallegur bíll. V. 2,1 millj. Suzuki Sidekick JX ‘95, 5 dyra, blár, 5 g., ek. 27 þ. km., álfelgur, upphækkaður, þjófavörn o.fl. V. 1.880 þús. Suzuki Vitara V-6 5 dyra ‘96, 5 g., ek. 10 þ. km., upphækkaður, lækkuð hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.590 þús. Honda Accord 2,0 EX ‘92, rauður, sjálfsk., ek. 72 þ. km., rafm. í öllu. Fallegur bíll. V. 1.290 þús. Sk. ód. Cherokee Ltd. 4,0L ‘88, vínrauður, leður innr., sjálfsk., m/öllu, ek. 108 þ. km. V. 1.390 þús. Ford Lincoln Continental V-6 (3,8L) ‘90, einn m/öllu, ek. 83 þ. km. V. 1.490 þús. Mazda 626 GLX Hlaðbakur ‘88, sjálfsk., ek. 124 þ. km. Mjög gott eintak. V. 650 þús. Suzuki Sidekick JX 5 dyra ‘91, vínrauður, 5 g., ek. 118 þ. km. V. 1.080 þús. V.W. Vento GL ‘94, rauður, 5 g., ek. 30 þ. km. V. 1.200 þús. Toyota Landcruiser langur diesel ‘87, sjálfsk., ek. 274 þ. km. Mjög gott viðhald. Tilboðsv. 1.390 þús Honda Civic 1.6 ESi ‘92, 5 g., ek. 62 þ. km., álfelgur o.fl. V. 1.030 þús. Suzuki Swift GA 3ja dyra ‘88, grár, 5 g., ek. 95 þ. km. V. 270 þús. Geo Tracker SLE (Suzuki Vitara) ‘90, hvítur, 5 g., ek. 85 þ. mílur. V. 890 þús. SK. ód. BMW 316i ‘92, rauöur, 5 g., ek. 85 þ. km. Mjög gott eintak. V. 1.390 þús. Sk. ód. Mazda 626 2.0 GLX Hatsback ‘91, 5 g., ek. 72 þ. km. V. 1.090 þús. Nissan Pathfinder 2.4L ‘88, 5 g., ek. 135 þ. km. Fallegur jeppi. V: 1.080 þús. Subaru Legacy 2.0 Station ‘96, hvítur, 5 g., ek. 6 þ. km., álfelgur, rafm. i öllu, spoil er o.fl. V. 2,1 millj. Mánudaginn 16. verða Suðurnesin heim- sótt, dagurinn notaður til að heimsækja ýmsar stofnanir og fyrirtæki. Um kvöldið kl. 20.30 verður svo almennur fundur haldinn á Flug-Hóteli í Reykjanesbæ. Þriðjudaginn 17. verður farið um Mosfellsbæ og Kjalarnes og um kvöldið haldinn almennur fundur í Hlégarði kl. 21.00. Margrét Frímannsdóttir, formaður Alþýðubandalagsins. Þeir sem vilja að þingmenn eða aðrir Fu.ll- trúar flokksins komi í heimsókn þessa daga eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu flokksins Laugavegi 3, sími 551-7500, þar sem Elín Björg Jónsdóttir Sigríður Jóhannesdóttir, þingmaður Alþýðubandalagsins og óháðra í Reykjaneskjördæmi. frrkÁRA afmæli. í dag, ÍJV/þriðjudaginn 10. september, er fimmtugur Guðmundur Friðrik Ottósson, verktaki, Mela- hvarfi 11, Vatnsenda, Kópavogi. Hann og eigin- kona hans Kolbrún Bald- ursdóttir taka á móti ætt- ingjum og vinum í Félags- heimili Fáks, Víðidal, föstu- daginn 13. september nk. kl. 19. BRIDS llmsjón Guðmundur I’áll Arnarson SPIL dagsins er áhugavert, bæði í sókn og vöm. Suður spilar fjóra spaða og má ekki gefa nema einn slag á tromp- ið, sem er G9xxx móti Á8x. Hvernig á að meðhöndla slík- an lit? Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G9764 V D2 ♦ D2 ♦ Á1093 Vestur Austur ♦ K102 ♦ D5 y ÁG863 I lllll * 1097 ♦ G5 1 l1111 ♦ 9764 ♦ KD8 ♦ 7654 Suður ♦ Á83 y K54 ♦ ÁK1083 ♦ G2 Vestur Norður Austur Suður -* - - 1 grand* Pass 2 hjörtu** Pass 2 spaðar Pass 3 grönd Pass 4 spaðar Pass Pass Pass • 15-17 HP. ** Yfirfærsla í spaða. Útspil: Laufkóngur. Besta trompíferðin er að spila fyrst smáu að heiman að blindum. Ef vestur hoppar upp með drottningu eða kóng, spilar sagnhafí næst gosanum úr borði og svínar. Hann sleppur þá með einn tapslag þegar vestur á KIO eða DIO tvíspil. Stingi vestur ekki upp mannspili þegar spaða er fyrst spilað, svínar sagnhafi níunni og vonast til að austur drepi á kóng eða drottningu. Síðan leggur hann af stað með gosann í þeim tilgangi að negla tíuna aðra í vestur. Allt er þetta gott og bless- að, en í þessu spili á sagn- hafi millileik, sem gæti bjargað honum þegar tromp- ið liggur ekki alveg svona vel. Eftir að hafa drepið fyrsta slaginn á laufás, spilar hann tígli þrisvar, eins og honum bráðliggi á að henda niður hjörtum úr borði. Setj- um okkur í spor vesturs þeg- ar þriðja tíglinum er spilað. Það er freistandi að stinga í hátígulinn með smátrompi. En þá yfírtrompar sagnhafi, tekur spaðaás og spilar meiri spaða. Vörnin fær þá aðeins einn trompslag. Vestur getur raunar reiknað út að ekki er rými fyrir hjartakóng á hendi austurs. Ef suður á 15 punkta opnun, getur austur mest verið með 2 punkta, eða eina drottningu. Vestur hef- ur því möguleika á að finna réttu vörnina: Að trompa með spaðakóngi! Síðan tekur hann slagina tvo á hjartaás og laufdrottningu, og bíður svo rólegur eftir fjórða slagnum á tromp. Hyundai Accent GSi ‘95, grænsans., 5 g., ek. 9 þ. km., 15“ álfelgur, loftpúðar o.fl. V. 990 þús. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. júlí í Digranes- kirkju af sr. Gunnari Sigur- jónssyni Fanney Sigurðar- dóttir og Orri Árnason. Heimili þeirra er í Hamra- borg 28, Kópavogi. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í Þing- vallakirkju af sr. Hönnu Maríu Pétursdóttur Jó- hanna G. Jóhannsdóttir og Roland M. Zgraggen. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. júlí í Dómkirkj- unni af sr. Karli Sigur- björnssyni Ragna Krist- mundsdóttir og Bjarni Halldórsson. Þau eru bú- sett í Pittsburg, USA. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKÁUP. Gefín voru saman 7. júlí í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matt- híassyni Hrönn Sigurðar- dóttir og Jens Daðason. Heimili þeirra er í Fífuseli 7, Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 29. júní í Bústaða- kirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Sigurlaug K. Jó- hannsdóttir og Hafsteinn Sv. Hafsteinsson. Heimili þeirra er í Marklandi 2, Reykjavík. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. júlí í Lágafells- kirkju af sr. Karli Sigur- björnssyni Bergþóra Njála Guðmundsdóttir og Órn Baldursson. Heimili þeirra er í Kongens Gt. 86, 7012, Trondheim, Noregi. SKÁK Umsjón Margeir Pctursson SVARTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp á Norðurlandamóti bama- skólasveita í Árósum í Dan- mörku í ágúst. Stefan Wa- hlström, Svíþjóð, var með hvítt, en Hjalti Rúnar Ómarsson (1.745) úr Digranesskóla í Kópavogi, hafði svart og átti leik. 29. — Hxg2+! 30. Ke3 (Eða 30. Dxg2 - Hf8+ Hvítur tapar þá drottningunni og verður fljótlega mát) 30. — Hh3+ og hvítur gafst upp. Digranesskóli varð í þriðja sæti á mótinu á eftir dönsku og sænsku sveitunum. MEISTARAMÓT HELLIS hefst í kvöld kl. 19.30 í Menning- armiðstöðinni Gerðu- bergi I Breiðholti. Skráning er á mótsstað frá kl. 19. Verðlaun eru kr. 40 þús., 25 þús og 15 þús. Mótið er níu umferðir. Umhugsun- artíminn er IV2 klst. á 36 leiki, en síðan er hálftími til að ljúka skákinni. Tefldar verða níu umferðir og mót- inu lýkur 1. október. Undanrásir firmakeppni TR í hraðskák halda áfram í kvöld kl. 20 og á fímmtu- dagskvöldið k). 20. Arnað heilla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.