Morgunblaðið - 10.09.1996, Síða 55

Morgunblaðið - 10.09.1996, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1996 55 WOODN RANDY VANE5S BILL MJ Spilað sér til skemmtunar HAMINGJUSAMUR á ný og selur meðal annars þetta neðansjávarfarartæki í íþróttavöruverslun sinni. Vanilluís úr dópi í íþróttavörar ► HVER man ekki eftir vanilluísnum og rapparan- um Vanilla Ice sem skaust á frægðarhimininn árið 1990 með laginu „Ice Ice Baby“ og átti meðal annars í átta mánaða löngu ástar- sambandi við söngkonuna Madonnu? Hann er nú hætt- ur í tónlistinni og hefur snúið baki við fyrra líferni, þar sem eiturlyf og áfengi runnu í stríðum straumum ofan í hann, og rekur íþróttavöruverslun í Miami ásamt unnustu sinni, hár- greiðslukonunni Lisu Gia- ritu. Hann er mjög ham- ingjusamur með Lindu enda hjálpaði hún honum þegar erfiðustu eiturlyfjastorm- arnir gengu yfir. „Ég var svo ungur þegar ég sló í gegn að þegar að æðinu i kringum mig linnti stóðst ég ekki álagið og lagðist í eiturlyf og vitleysu," sagði Vanilla sem heitir réttu nafni Robert Van Winkle. TÓNLIST Candyfloss má reyndar skrifa á reynsluleysi og ungan aldur flestra meðlima, lagasmíðar eru flestar í lak- ari kantinum, ómelódískar og ófrum- legar, sérstaklega eru textarnir léleg- ir, en gítarklisjur eyðileggja einnig mikið. Undirritaður hefur fátt á móti enskum textasmíðum nema þegar þær eru notaðar til að fela hugmyndanauð. Hljóðfæraleikur er ágætur og meðlim- ir flestir efnilegir. Hljómsveitin Candy- floss hefði átt að bíða með að gefa plötuna út, með betri æfíngu og meiri metnaði í lagasmíðum gætu þeir gert mun betur. Besta lagið er Saints & Sinners. sem stingur skemmtilega í stúf við rokkið, létt lag með suður-amerískum takti, sennilega ætlað sem grín, en lög eins og Leaving Lady (hvað þýðir það?) og Funky hefðu aldrei átt að verða til. Umslagið er vel heppnað og vel sett upp fyrir utan enskuslettur í þakkar- lista. Á innsíðum umslagsins kemur fram að markaðssjónarmið ráða engu um útgáfu disksins, liðsmenn Candy- floss spila einungis sér til skemmtunar og ekkert nema gott um það að segja. Candyfloss er þó alls ekki ein um að gera tónlist tónlistarinnar vegna eins og liðsmenn virðast halda ef marka má umslag. Það eina sem Candyfloss- menn geta gert ef þeim er alvara með tónlistariðkun er að æfa þrotlaust og vinna að lagasmíðum. Þangað til geta þeir ekki búist við að ná eyrum almenn- ings, sem skiptir auðvitað engu máli ef hljómsveitin er bara til fyrir sjálfa sig. Gísli Árnason VANILLA Ice þegar frægðarsól hans var hæst á lofti. Hann þénaði nær tvo miHj- arða króna á velmektarár- unum og á nóg af peningum eftir til að lifa góðu lífi það sem hann á eftir ólifað. Hann lofar Guð á hveijum degi og leitar nú heppilegra trúarbragða til að ástunda. CANDYFLOSS Candyfloss, fyrsta breiðskífa sam- nefndiar hljómsveitar. Hljómsveitina skipa Daníel V. Elíasson, Egill Gomez, Arni Þráinsson, Ingi V. Grétarsson og Héðinn Bjömsson. Öll lög eru eftir meðlimi sveitarinnar nema „The Wizard", eftir Ken Hensley og Mark Clark. Hljómsveitin gefur sjálf út. 32,50 min. TÓNLIST hvers tíma vill verða einsleit, hljóm- sveitir bera keim hvor af annarri í hljóm og stíl, enda elta þær oft þær stefnur sem eru í gangi, sumar með ásetningi, aðrar ósjálfrátt. Hljóm- sveitin Candyfloss fer ekki þessa leið heldur leikur tónlist sem liðs- mönnum þykir skemmti- leg, nefnilega „grað- rokk“ í bandarískum stíl. Þessi tónlist hlaut upp- reisn æru seint á níunda áratugnum og fyrstu árum þess tíunda, sér- staklega með gríðarlegum vinsældum sveitarinnar Guns/n Roses. Candyfloss heggur í sama knérunn og sú en að nokkru leyti mætti einnig líkja Candy- floss við Jet Black Joe sálugu, rokk í þyngri kantinum með orgelundirleik og þunnum enskum textum. Candyfloss stenst þó engan saman- burð við nánari skoðun, þá vantar þann kraft sem Jet Black Joe hafði og rödd Inga Vals er ekki nærri nógu þroskuð þó hún lofi góðu. Vankanta m ■! ■! JHL ■! ■r ■vlifwHlfOpL ráfc.. BÍCvil®l_L http://www.islandia. is/samboin ÁLFABAKKA 8 SIMI 5878900 TRUFLUÐ TILVERA Adani Sandlei STORMYNDIN ERASER FRUMSYNING: STORMUR SEHWARzenegqe S.VMBL -ár'Ar#'1/-, S.G. X-IB Trainspotting Sýnd kl. 9 og 11 B.l. 16 ára. Sýnd og - LEIKFAIUGASAGA Happy Gilmore DIGITAL HAPPY GILMORE er íshokkímaður sem prófar að leika golf. Áhugann vantar ekki og högglengdin er lyginni líkust en reglur um hátterni og prúðmennsku er fyrir Gilmore eins og lokuð bók. Frábær gamanmynd með Adam Sandler (Saturday Night Live). t ...„ERASER er góð hasarmynd og fin skemmtun þar sem Russel keyrir söguþráðinn áfram á fullri ferð, kryddaðan flottum brellum, fyndnum Munið HAPPY GILMORE tilboðið á SUBWAY ★★★ S.V. MBL ISýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i.16. DIGITAL Sýnd kl. 5 i THX ÍSL. TAL. SÍÐASTA SINN!! Sýndkl. 5,7, 9og11. SERSVEITIN Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibrellur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. I aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. mnninii- mnnnnmir mioöiun- imruDDiDLE 11 15 og Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10 í THX B.i. 12.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.